Morgunblaðið - 26.04.1994, Page 49

Morgunblaðið - 26.04.1994, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1994 49 ERLENDAR SVIPMYNDIR Reuter Garry Kasparov heimsmeistari í skák og breski meistarinn Nigel Placido Domingo kyssir hér hönd rúmönsku sópransöngkonunnar Short skála hér í kvöldverðarboði sem haldið var í lok fyrsta meiri- Angelu Gheorghiu meðan hún lýkur einni aríu sinni. Óperusöngvar- háttar skákmóts Skáksambands atvinnumanna (PCA) sem lauk um arnir komu fram saman á styrktartónleikum í Prag sl. sunnudag. helgina. Skákmeistararnir Kasparov og Short stofnuðu PCA í kjöl- far ágreinings við stjórn Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, í fyrra. Síðan hafa margir þekktir skákmenn gengið í sambandið. Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0022 0316 4543 3700 0009 7116 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** Afgrei&slufólk vinsamlegast takið ofangrelnd korf úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VEHÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesla korf og visa á vágest. Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Franska siglingakonan Isabelle Autissier (fyrir miðju) fagnar hér ásamt áhöfn sinni, Parscal Boim- ard (t.v.) og Luc Bartissol, góðum árangri á siglingaleið sinni frá New York til San Francisco. Þeim tókst að sigla þessa leið á 62 dögum og slógu þar með met Kanadamannsins Georgs Kolesn- ikovs frá árinu 1989 um hvorki meira né minna en fjórtán daga. Autissier er jafnframt fyrsta konan til að slá þetta met. Þýski smalahundurinn Kali virð- ist bara ánægður með útlit sitt, enda má hann vel við una, því hann bar sigur úr býtum í keppni um skemmtilegasta hundafatn- aðinn sem fram fór í Brussel um helgina. Sími 91-671700 IVAKORTALISTI Dags. 26.4.1994. NR. 156 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8301 5422 4129 5221 0010 5413 0312 0310 5102 3163 0113 3164 7117 0494 0100 7979 7650 9115 1423 3386 5018 | Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF„ Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 TONLIST Bobby McFerrin stjóniai" sinfóníiihljómsveit Poppsöngvarinn Bobby McFerrin hefur fengið stöðu við St. Pauls Chamber sinfóníu- hljómsveitina í Bandaríkjunum. Kemur það í hans hlut að velja tónlist til fiutnings og stjórna yngri hópum innan sinfóníunnar næstu tvö árin. Einnig kemur í hans hlut að stjórna tveimur meiriháttar tónleikum sinfóníunn- ar. Popparinn, sem reyndar hefur einnig lært klassíska tónlist, komst á toppinn á árinu 1988 með plötu sinni „Simple Pleasur- es“, en þar náði lagið „Don’t worry, be happy“ einna mestum vinsældum. Seldist platan í rúm- lega 10 milljón eintökum. Tónlistarstjórnandinn Hugh Wolff lýsti ánægju sinni við út- nefninguna og sagði Bobby McFerrin vera einstaklega hæfa- leikaríkan. Bobby stundaði tón- listarnám og lærði á píanó í Juill- ard-tónlistarskólanum í New York sem barn. CS föstudaginn 29. apríl Bjóðum LEK—félaga sérstaklega velkomna Húsið opnað kl. 19.00. Fordrykkur í boði Austurbakka. Golfvörusýning Eftirtalin fyrirtæki sýna það nýjasta í golfvörum: Austurbakki íslenska ameríska íslensk verslun Matseðill Portvmsbætt austuriensk sjávairéttasúpa með rjómatopp og kavíar. Komalislegið grísafilie með franskri dtjonsósu, parísarkartöflum, oregano, flambentðimi ávöxTum. Metsöluskórinn í fyrra er kominn aftur. Aðeins kr. 990- Þessir hörkugóðu "strigaskór" eru nú aftur fáanlegir í stærðum frá 35 til 46. Engar reimar, heldur "franskur rennilás" Fást í bláum lit. Sendum um allt land. Verstun athafnamannsins frá 1916 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.