Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 27 Staða rektors við Háskólann á Akureyri Háskólanefnd mæl- ir með Þorsteini HÁSKÓLANEFND Háskólans á Akureyri samþykkti á fundi síð- degis í gær að mæla með því við menntamálaráðherra að Þorsteinn Gunnarsson verði ráðinn rektor Háskólans á Ak- ureyri. Haraldur Bessason núvei'andi rektor mun láta af störfum í vor. Tvær umsóknir bárust um stöðuna frá Þorsteini Gunnarssyni og Fanneyju Kristmundsdóttur sem er doktor í líffærafræði og starfar við Háskólann í Edenborg. Þorsteinn er doktor í uppeldis- fræði. Hann er nú vísinda- og menntafulltrúi við sendiráð íslands í Brussel. Fyrir háskólanefndarfundi í gær lá fyrir dómnefndarálit þess efnis að báðir umsækjendur voru taldir hæfir til að gegna stöðunni. Álit háskólanefndar hefur verið sent til menntamálaráðherrá sem skip- ar í stöðuna. Ferðaskrif stofan Nonni fimm ára * Ahersla lögð á vistvæna ferðaþjónustu FERÐASKRIFSTOFAN Nonni er 5 ára um þessar mundir, en hún hefur það að markmiði að auka straum ferðamanna, bæði innlendra og erlendra, til Akur- eyrar og Norðurlands með raun- hæfum tilboðuin um afþreyingu og sérstök áhersla hefur verið lögð á vistvæna ferðaþjónustu og góða umgengni. Auk þess að kaupa þjónustu ýmissa aðila á svæðinu hefur reynst nauðsynlegt að stofna til eigin skoð- unarferða. Fyrstu árin var nokkurt tap á rekstrinum, en á síðasta ári skilaði rekstur skrifstofunnar hagn- aði og jákvæðri eiginfjárstöðu. Skrifstofan hefur aðallega skipu- lagt ferðir innanlands en einnig hefur hún boðið ferðir tii útlanda. Nýlega tók Nonni hf. við Akureyr- arumboði Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar og í ágúst verður skipu- lögð sérstök afmælisferð til Vestur- Grænlands fyrir íslendinga, en ætl- unin er að Grænland skipi vaxandi sess í ferðatilboðum fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur fullan hug á því að vinna betur úr þeim mögu- leikum í framtíðinni sem það hefur tekið þátt í að skapa á liðnum árum. Hjá ferðaskrifstofunni starfa þrír starfsmenn en framkvæmdastjóri og aðaleigandi er Helena Dejak. (Úr fréttatilkynningu.) Smásagnasamkeppni Dags og Menor Islenskunemi hlaut fyrstu verðlaun SKÚLI Björn Gunnarsson nemi í íslensku við Háskóla Islands hlaut fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni Menningarsam- taka Norðlendinga og dagblaðsins Dags en úrslit voru kunn- gjörð síðastliðinn Iaugardag. Skúli Björn hlaut verðlaunin Þetta er í þriðja skipti sem fyrir smásöguna „Skórnir". Dagur og Menningarsamtök Önnur verðlaun komu í hlut Norðlendinga efna til smásagna- Ólafs Þórðarsonar kennara á samkeppni. Að þessu sinni bár- Akureyri fyrir söguna „Verk- ust dómnefnd 20 smásögur. f æri “ (Fréttatilkynning.) # # Morgunblaðið/Kristinn Eigendurmr LINDA Pétursdóttir ásamt foreldrum sínum, Ásu Hólmgeirsdótt- ur og Pétri Olgeirssyni. Baðhúsið opn- að við Armúla BAÐHÚSIÐ nefnist heilsuræktarmiðstöð fyrir konur, sem opnuð hefur verið í Ármúla 30. Aðaleigandi og stjórnandi er Linda Pétursdóttir, fyrrverandi Ungfrú Heimur. Baðhúsið er heilsulind í víðustu Einnig er á boðstólum leikfími, merkingu og leggur áherslu á erobikk, danskennsla, teygjuæf- skemmtilegar æfingar í þægilegu ingar og kripalujoga. Ljósabekkir umhverfi, segir í frétt frá fyrirtæk- eru í Baðhúsinu, svo og nuddpott- inu. Æfingatæki eru sérhönnuð ur og vatnsgufuklefar. Fagfólk sér fyrir konur og boðið er upp á um leiðbeiningar. Hægt er að ljúka margvíslegt nudd og snyrtingu. deginum í kaffíhúsi staðarins. 11112 frá Oroblu Silhouette 20 og 40 den ^ Sokkabuxur með sérlega stífum efri buxnahluta. ^ Silkiáferð. ^ Bómullarskrefbót. ^ Sérstaklega styrktar á tám. ► Ofnæmisprófaðar. nnnDi i s ^ Efri buxnahlutann má nota áfram þótt sokkarnir slitni. UMBOÐS- OG DREIFINGARAÐILl ÍSLENSK - AUSTURLENSKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.