Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1994 51 SAAimí SAMWÍ .s:u/bí lLLiUj SAMWÍ BÍ!#Rfll#ft..fij ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OC 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 o^o FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI FRUMSÝNUM GRÍN- SPENNUMYNDINA Hinn frábæri leikari Gerard Depardieu fer hér á kosum í frábærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí tii Karabískahafsins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðal gellan á svæðinu! „MY FATHER THE HERO“ - FRÁBÆR GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í GOH SKAP! Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Katherine Heigl, Dalton James og Lauren Hutton. Framleiðendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livi. Leikstjóri: Steve Miner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PELIKANASKJALIÐ PELICAN brief Sýnd kl. 6.55 og 9.15. LEIKUR HLÆGJANDI HIMINN OG JÖRD LÁNS Á DAUDASLÓÐ Sýnd kl. 4.45. Sýnd kl. 11.20. UllllJlllli mmmm ■ JAKUSHO Kwong- roshi heldur kynningu á Zen-iðkun laugardaginn 30. apríl kl. 10 fyrir hádegi. Kynningin verður í húsnæði Guðspekifélagsins, Ing- ólfsstræti 22, og er á veg- um Zen-hópsins. Jakusho Kwong-roshi er kínversk- ættaður Bandaríkjamaður. Hann byrjaði að iðka Zen undir handleiðslu Shunryu Suzuki-roshi árið 1959. Árið 1978 keypti hann, ásamt sjö nemendum sínum, sveitar- setur í Sonomafjöllunum í Kaliforníu til að þróa hið hefðbundna Zen í anda kennara. síns en hann er jafnframt kennari hópsins. Kynningin á Zen er öllum opin og er aðgangur ókeyp- is. Jakusho Kwong-roshi. FULL A MOTI PATRICK SWAYZE THC BISTOF KNtMlES UNTIL SOMETHINC CAME BETVVEhN l'HBl Grumpyoidmen A I IHY YEAR l'IGHT. miBQÍJKS iDftYDifHra iffllMSÍIMirnti HX wr|0«!i«i.©mWC.Ifmrœ!iiimilDm _______________________________ • s aP TH” ^dSEOFTHESPIRITS HÚSANDANNA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. FINGRA- LANGUR FAÐIR Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuðinnan 14ára. * * * '/iSV. MBL. ★ * * ’/íHK. DV. ****HH.PRESSAN * * * *JK. EINTAK Sýnd kl. 4.45,7.05 og 9.30. nmmniiiiiiniiiuiii Sýndkl. 5,7,9og 11. SYSTRA iimm mnmm „Grumpy Old Men“ er stórkostleg grínmynd, þar sem þeir félagar Jack Lemon og Walter Matthau fara á kostum sem nágrannar er staðið hafa í erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men“ er önnur vinsælasta grínmynd ársins vestan hafs! „Grumpy Old Men“ er ein af þessum frábæru grínmyndum sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Jáck Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framleiðendur: John Davis og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrie. JACK LEMMON WALTER MATTHAU Patrick Swayze, sem við þekkjum úr „Ghost“ og „Dirty Dancing", kemur hér í bráðskemmtilegri grín-spennumynd um smákrimma á flótta með tvö börn sín í eftirdragi! „FATHER HOOD“ - grín-spennumynd sem þú hefur gaman af! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Halle Berry, Sabrína Lloyd og Diane Ladd. Framleiðandi: Jeffrey Chernov. Leikstjóri: Darrell James Roodt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Sister Act 2“ - toppgrínmynd! Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg, Kathy Naj- imy, James Coburn og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 22.- 25. apríl Á tlmabilinu er 471 færsla í dagbók lögregl- unnar. 69 afskipti af ölv- uðu fólki víðs vegar um borgina. 11 sinnum var kvartað um hávaða í heimahúsum og ónæði af þeim sökum. 28 innbrot voru tilkynnt og 5 þjófnað- ir. Mest var stolið af hljómflutningstækjum og þá einkanlega úr bifreið- um. 7 útköll voru vegna rúðubrota og þrir menn handteknir vegna þess. 9 skemmdarverk voru kærð og 6 líkamsárásir. M.a. var lögregla kvödd í fjöl- skyldugarðinn í Laugar- dal. Þar höfðu fimm ung- menni veist að stúlku sem þar starfar og hlaut hún minni háttar meiðsl. Al- varlegasta árásarmálið gerðist um kl. 06.10 á sunnudagsmorgun þar sem þrír ungir menn réð- ust fyrst að tveimur á Laugavegi, annar þeirra hlaut handleggsbrot en hinn síðubrotnaði nokkru síðar og var sá þriðji fyrir árás af sömu mönnum, en sá var laminn í andlit og brotnuðu 13 tennur. Árásarmennirnir voru með barefli, prik, rörbút og meitil, en hann var notaður í andlit þess sem tennur brotnuðu f. í tutt- ugu tilfellum var tilkynnt um sinubruna hér og þar í borginni. Auk þess kom upp eldur i húsakynnum baháí-trúfélags í Álfa- bakka 12. Eldur logaði á þremur stöðum og leikur gi'unur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Málið er til rannsóknar hjá RLR. 44 ökumenn voru kærð- ir fyrir of hraðan akstur og nokkrir þeirra voru sviptir ökuréttindum vegna þess. 14 hlutu áminningu lögreglunnar vegna hátternis sins í umferðinni. 9 ökumenn voru grunaðir um ölvuna- rakstur. 3 ökumenn voru réttindalausir og 3 óku yfir á rauðu ljósi. Morgunblaðið/Sverrir Samstarfið heldur áfram UNDIRRITAÐ hefur verið samkomulag milli Skeljungs og Skógræktar ríkisins um áframhaldandi samstarf í skógrækt. Samtímis var Skógræktarfélagi ísafjarðar veittur stuðningur til enduruppbyggingar skógarins í Tungudal við Isafjörð eft- ir snjóflóð um páskana. A myndinni eru f.v. Jón Loftsson skógræktarstjóri, Ingibjörg Jónsdóttir, fulltrúi Skógræktarfé- lags ísfirðinga og Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs hf. Tófum og mink- um fer fjölgandi Miðhúsum. SAMKVÆMT almennuin upplýsingum hefur tófum fjölgað hin síðari ár og þar sem rjúpur eru uppáhaldsmatur þeiriyi þá fækkar rjúpum í sama hlutfalli og tófum fjölgar. í vetur hefur Leifur Samú- elsson í Djúpadal banað 15 tófum og 7 minkum. Ná- grannar Leifs þeir Teódór Guðmundsson, Brekku, og Hallgrímur Jónsson, Skála- nesi, banað 5 minkum hvor. Þegar fer að harðna á daln- um þá sækir minkurinn að ósum áa til þess að fá sér sil- ung. Æðabændur eru ekki hrifnir af þessum dýrategund- um en þeir eru hinir verstu vargar í vörpum og sérstak- lega drepur karlminkurinn mikið af fugli sér til ánægju og má oft rekja blóðslóðina tangar leiðir. - Sveinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.