Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 51

Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 51 ÍDAG ÁRA afmæli. í dag, 1. september, er áttræð Ásta Laufey Gunnarsdóttir, Litlagerði 14, Hvolsvelli. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum í Félagsheimilinu Hvoll, Hvolsvelli, laug- ardaginn 3. september kl. 14-18. ÁRA afmæli. í dag, 1. september, er áttræð Sigríður Þóra Árnadóttir, Ásvallagötu 40, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Einar Guð- mundsson, bifreiðaslgóri, en hann lést árið 1984. Sig- ríður tekur á móti gestum á heimili dótturdóttur sinnar í Lindarbergi 70, Hafnarfirði kl. 17-19 í dag, afmælisdaginn. Ljósm. Sigríður Huld BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 16. júlí sl. í Siglu- fjarðarkirkju af sr. Hjálmari Jónssyni Hólmfríður Ól- afsdóttir og Árni Þór Þor- björnsson, til heimilis á Reynimel 90, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. júií sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Linda Wessman og Knútur Rúnarsson, til heimilis á Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. ágúst sl. í Strandakirkju af sr. Svavari Stefánssyni, Ólafía H. Þórðardóttir og Brynjar Birgisson, til heimilis á Selvogsbraut 31, Þorláks- höfn. LJÓsm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni, Sigríður Jóns- dóttir og Sigurður Böð- varsson, til heimilis í Lille- hammer í Noregi. Pennavinir Með morgunkaffinu ÞÝSKUR 33 ára sjúkra- þjálfari með áhuga á hjól- reiðum, skíðagöngu, kaj- aksiglingum og útivist: Uwe Wöbking, Kernerstrasse 135, 75323 Bad Wildbad, Germany. SKÁK Umsjón Margclr I’ étursson ENSKI stórmeistarinn Tony Miles (2.590) hefur náð frábærúm árangri á opnum mótum á þessu ári. Hann er oft úrræðagóður í töpuðu tafli. Á opna mótinu í Sevilla á Spáni í janúar var hann hætt kominn í þessari stöðu gegn alþjóð- lega meistaranum Ned- obora (2.460) frá Úkrainu. En Miles fann glæsilega jafnteflisleið: 1. Hf8+! - Hxf8, 2. Hxf8+ - Kxf8, 3. Df7+! - Kxf7 patt, því hvíti riddarinn á e4 er leppur. Miles tefiir í september á stórmóti í Sviss og mætir þar m.a. Gary Kasparov, PCA-heims- meistara. HOGNI HREKKVISl HAMN SVINDtAR... HANN E/? /MEÐ BOLTA ÓR hARI / * STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á ferðalögum og listum og skopskynið er gott._______________. Hrútur (21. mars- 19. apríl) 3»^ Nú er hagstætt að sækja um lán til húsnæðiskaupa. Einhver í fjölskyldunni hef- ur góðar fréttir að færa. Vertu heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur vel í dag, en gef- ur þér einnig tíma til_ að heimsækja gamla vini. Ást- vinir eru að undirbúa ferða- lag saman. Tvíburar (21.maí-20.júni) Þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni og nýju verkefni sem þér verður falið. Reyndu samt að fara spar- lega í innkaupin. Krabbi (21. júní — 22. Hg Það er gott að hafa aðra með í ráðum þegar þú tekur til hendi við nýtt verkefni. Þér verður boðið í sam- kvæmi. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Góðar fréttir berast er varða alla fjölskylduna. Ef þú einbeitir þér tekst þér að ná mjög góðum árangri í vinnunni í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú skemmtir þér vel í hópi góðra vina í dag, og fyrir- hugað ferðalag lofar góðu. Þú nýtur góðs stuðnings ástvinar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir fengið tilboð um nýtt starf, eða tækifæri til að bæta fjárhaginn. Sumir fá kauphækkun eða viður- kenningu í vinnunni. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Starfsfélagar gefa þér góð ráð í mikilvægu máli, og þér berast góðar fréttir. Þú skemmtir þér vel í vinahópi í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) í dag berast góðar fréttir varðandi fjármálin. Sumum berst góð gjöf frá ættingja. Þú vinnur að umbótum heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sameiginlegir hagsmunir ástvina eru í sviðsljósinu í dag, og sumir eru að íhuga brúðkaup. Ferðalag gæti verið framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Settu markið hátt og nýttu þér þau tækifæri sem bjóð- ast í vinnunni í dag. Þú ert á réttri hillu og allt gengur þér í hag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst tóm til að um- gangast börn í dag, en í kvötd fara ástvinir saman út að skemmta sér. Góðar fréttir berast langt að. Stjörnusþána á ai) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Hjartans þakkir og bestu kveðjur til allra þeirra, er glöddu mig með ýmsu móti á afmœli mínu, 26. ágúst sl. Jón Tómasson, Hæðargarði 33, Reykjavík. STÚDIÓ RÖGNU kenna gallerí Smiðsbúð 9 210 Garðabæ S.657399 og 65903U Þolfimi - pallar fyrir hressar konur Fitubrennslunám- skeið hefjast 8. sept. til 8. des. Eingöngu fyrir konur sem eru að berjast við 10-20 kg eða I meira. Fullkomið aðhald, fitumæling, 100% árangur. Hringdu strax 657399 659030 Frúartímar. Kennarar: Sigga og Ragna. Það er eitthvað bogið við nýju 'sskápaíínuna frá Whirlpool Bogadregin línan í hurðiinum á uýju ískápaiínunni frá Whirpool gefur nútímaiegl vfirbragð. Um lcið er það aftnrhvarf til fortíðar og því má sogja að gamli og nvi tfminn mætist í nýju Soft Look línunni frá Whirlpool. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 1S OO Umboðsmenn um land allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.