Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 51 ÍDAG ÁRA afmæli. í dag, 1. september, er áttræð Ásta Laufey Gunnarsdóttir, Litlagerði 14, Hvolsvelli. Hún tekur á móti vinum og vanda- mönnum í Félagsheimilinu Hvoll, Hvolsvelli, laug- ardaginn 3. september kl. 14-18. ÁRA afmæli. í dag, 1. september, er áttræð Sigríður Þóra Árnadóttir, Ásvallagötu 40, Reykjavík. Eiginmaður hennar var Einar Guð- mundsson, bifreiðaslgóri, en hann lést árið 1984. Sig- ríður tekur á móti gestum á heimili dótturdóttur sinnar í Lindarbergi 70, Hafnarfirði kl. 17-19 í dag, afmælisdaginn. Ljósm. Sigríður Huld BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 16. júlí sl. í Siglu- fjarðarkirkju af sr. Hjálmari Jónssyni Hólmfríður Ól- afsdóttir og Árni Þór Þor- björnsson, til heimilis á Reynimel 90, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 23. júií sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Linda Wessman og Knútur Rúnarsson, til heimilis á Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. ágúst sl. í Strandakirkju af sr. Svavari Stefánssyni, Ólafía H. Þórðardóttir og Brynjar Birgisson, til heimilis á Selvogsbraut 31, Þorláks- höfn. LJÓsm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni, Sigríður Jóns- dóttir og Sigurður Böð- varsson, til heimilis í Lille- hammer í Noregi. Pennavinir Með morgunkaffinu ÞÝSKUR 33 ára sjúkra- þjálfari með áhuga á hjól- reiðum, skíðagöngu, kaj- aksiglingum og útivist: Uwe Wöbking, Kernerstrasse 135, 75323 Bad Wildbad, Germany. SKÁK Umsjón Margclr I’ étursson ENSKI stórmeistarinn Tony Miles (2.590) hefur náð frábærúm árangri á opnum mótum á þessu ári. Hann er oft úrræðagóður í töpuðu tafli. Á opna mótinu í Sevilla á Spáni í janúar var hann hætt kominn í þessari stöðu gegn alþjóð- lega meistaranum Ned- obora (2.460) frá Úkrainu. En Miles fann glæsilega jafnteflisleið: 1. Hf8+! - Hxf8, 2. Hxf8+ - Kxf8, 3. Df7+! - Kxf7 patt, því hvíti riddarinn á e4 er leppur. Miles tefiir í september á stórmóti í Sviss og mætir þar m.a. Gary Kasparov, PCA-heims- meistara. HOGNI HREKKVISl HAMN SVINDtAR... HANN E/? /MEÐ BOLTA ÓR hARI / * STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á ferðalögum og listum og skopskynið er gott._______________. Hrútur (21. mars- 19. apríl) 3»^ Nú er hagstætt að sækja um lán til húsnæðiskaupa. Einhver í fjölskyldunni hef- ur góðar fréttir að færa. Vertu heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú vinnur vel í dag, en gef- ur þér einnig tíma til_ að heimsækja gamla vini. Ást- vinir eru að undirbúa ferða- lag saman. Tvíburar (21.maí-20.júni) Þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni og nýju verkefni sem þér verður falið. Reyndu samt að fara spar- lega í innkaupin. Krabbi (21. júní — 22. Hg Það er gott að hafa aðra með í ráðum þegar þú tekur til hendi við nýtt verkefni. Þér verður boðið í sam- kvæmi. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Góðar fréttir berast er varða alla fjölskylduna. Ef þú einbeitir þér tekst þér að ná mjög góðum árangri í vinnunni í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú skemmtir þér vel í hópi góðra vina í dag, og fyrir- hugað ferðalag lofar góðu. Þú nýtur góðs stuðnings ástvinar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir fengið tilboð um nýtt starf, eða tækifæri til að bæta fjárhaginn. Sumir fá kauphækkun eða viður- kenningu í vinnunni. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Starfsfélagar gefa þér góð ráð í mikilvægu máli, og þér berast góðar fréttir. Þú skemmtir þér vel í vinahópi í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) í dag berast góðar fréttir varðandi fjármálin. Sumum berst góð gjöf frá ættingja. Þú vinnur að umbótum heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sameiginlegir hagsmunir ástvina eru í sviðsljósinu í dag, og sumir eru að íhuga brúðkaup. Ferðalag gæti verið framundan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Settu markið hátt og nýttu þér þau tækifæri sem bjóð- ast í vinnunni í dag. Þú ert á réttri hillu og allt gengur þér í hag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst tóm til að um- gangast börn í dag, en í kvötd fara ástvinir saman út að skemmta sér. Góðar fréttir berast langt að. Stjörnusþána á ai) lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Hjartans þakkir og bestu kveðjur til allra þeirra, er glöddu mig með ýmsu móti á afmœli mínu, 26. ágúst sl. Jón Tómasson, Hæðargarði 33, Reykjavík. STÚDIÓ RÖGNU kenna gallerí Smiðsbúð 9 210 Garðabæ S.657399 og 65903U Þolfimi - pallar fyrir hressar konur Fitubrennslunám- skeið hefjast 8. sept. til 8. des. Eingöngu fyrir konur sem eru að berjast við 10-20 kg eða I meira. Fullkomið aðhald, fitumæling, 100% árangur. Hringdu strax 657399 659030 Frúartímar. Kennarar: Sigga og Ragna. Það er eitthvað bogið við nýju 'sskápaíínuna frá Whirlpool Bogadregin línan í hurðiinum á uýju ískápaiínunni frá Whirpool gefur nútímaiegl vfirbragð. Um lcið er það aftnrhvarf til fortíðar og því má sogja að gamli og nvi tfminn mætist í nýju Soft Look línunni frá Whirlpool. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 1S OO Umboðsmenn um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.