Morgunblaðið - 10.09.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.09.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUH 10. SEPTEMBER 1994 7 FRÉTTIR 7. sæti á Ólympíu- skákmóti ÍSLAND hafnaði í 7. sæti á Ólympíu- skákmóti 16 ára og yngri á Möltu, með 16 vinninga af 28. A-lið Rússa sigraði, hlaut 22 vinninga, en 34 sveitir kepptu á mótinu. í 7. _og síðustu umferð mótsins tefldu íslendingar við Englendinga. Arnar Gunnarsson vann Cobb og Bragi Þorfinnsson vann Bisby. Jón Viktor Gunnarsson tapaði fyrir Brown og Matthías Kjeld gerði jafn- tefli við Rosten. Bragi, sem er að- eins 13 ára, náði bestum árangri allra keppenda á 2. borði, hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Helgi í miðjum hópi Helgi Ass Grétarsson gerði jafn- tefli við Helge Nordahl frá Noregi, í 6. umferð heimsmeistaramóts skákmanna undir 20 ára í Brasilíu. Helgi hafði svart og upp kom flókið afbrigði slavneskrar varnar, þar sem Norðmaðurinn bjargaði sér með þrá- skák. Eftir sex umferðir af þrettán er Helgi í miðjum hópi keppenda með þijá vinninga. Eftir eru Vescovi frá Brasilíu og Georgiev frá Búlgaríu með fimm vinninga. Andlát EINAR EYFELLS VERKFRÆÐIN GUR LÁTINN er Einar Ey- fells verkfræðingur, 72 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 12. janúar 1922, sonur hjónanna Ingibjargar og Eyjólfs Eyfells list- málara. Einar lærði vélaverk- ifræði við Kaliforníuhá- rskóla í Berkeley og út- skrifaðist þaðan 1947. Starfaði nokkur ár sem forstjóri Vélsmiðjunnar Keilis, síðan sem verk- fræðiráðunautur Bún- aðarfélags Islands og jafnframt framkvæmdastjóri Véla- (sjóðs í þrjú ár. Frá ársbyijun 1954 starfaði hann hjá Ham- ilton á Keflavíkurflug- velli og síðar hjá Sam- einuðum verktökum. Hann vann að upp- byggingu Eidvarnareft- irlits Reykjavíkurborg- ar og veitti því forstöðu fyrstu árin en hvarf svo aftur til starfa á Kefla- víkurflugvelli og vann hjá íslenskum aðalverk- tökum þar til hann lét af störfum 1990. Eftirlifandi eigin- kona Einars er Unnur Nikulásdóttir Eyfells og eiga þau tvær dætur, fjögur barna- börn og eitt barnabarnabarn. (?) GARDENA Qardena garðáhöld á rýmingarsölu í 3 daga. Laufhrífa Kr. 1.134. Núkr. 678 Blómabyssa m/hraðtengi kr. 1.123. Núkr. 561 aðeins 3 dagar Allt að 50% qfsláttur Qarðslanga 20 metrar Kr. 1.998. Nú kr. 998 Malasíupottar - Keramíkútsala j i m ** - -3 -" W ■ t-:- sSik- SL . «. ‘/é/ 0 Lítið gallaðir leirpottar allt að 70% afsláttur. H n 6 £ 'I 1/ ■id T Dansráð Islands tryggir rétta tilsögn ansskóli Jóns Péturs og Köru Bolholti 6, 36645 ansskóli Hevöars Ástualdssonar Brautarholti 4, 20345 ' 'y azzballettskóli Báru StigahlíS 45, sími 813730 ansskóli Hermanns Ragnars Faxafeni 14, 687580 AuÖbrekku 17, 641111 ansskóli Auðar Haralds Grensásuegi 12, sími 39600 c^i dansskólinn Reykjauíkuruegi 72, 652285 c55> anslína Huldu Þarabakka 3, 71200 agný Björk, danskennari Smiöjuuegi 1, sími 642535 anssmiÖjan Engjateigi 1, 689797 | Innritun í ofangreindum símum alla daga vikunnar á milli 13.00 og 19.00 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.