Morgunblaðið - 10.09.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 35
FRETTIR
Hugmynda-
förðun í
Borgar-
kringlunni
FYRSTAkeppni í hugmynda-
förðun á íslandi verður í dag,
laugardag. Fram til þessa hefur
aðeins ein förðunarkeppni verið
haldin á hverju ári, en nú er lag
fyrir förðunarfræðinga, snyrti-
fræðinga og annað áhugafólk um
förðun að keppa í hugmynda-
förðun. Förðunin á að fara fram
á staðnum, en aukahlutir, s.s.
skalli, aukanef eða stærra eyra,
mega koma tilbúnir. Keppnin
hefst kl. 13 á sameign Borgar-
kringlunnar og hafa keppendur
tvær klukkustundir til að ljúka
verkinu. Dómnefnd mun þá
skoða hugmyndirnar og verður
öllum heimilt að skoða verkin
meðan á vinnu þeirra stendur.
Yfirdómari er Dany Sanz frá
Frakklandi, listrænn fram-
kvæmdastjóri franska fyrirtæk-
isins Make Up Forever. Dany
hefur undanfarna viku haldið
námskeið fyrir förðunar- og
snyrtifræðinga á vegum Farða
hf., umboðsaðila Make Up Fore-
ver á íslandi. Fyrir kl. 16 verða
úrslit kynnt og hlýtur vinnings-
hafi bikar til eignar, ásamt vöru-
úttekt frá Farða hf. Aðgangur
að keppninni er ókeypis.
Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum
Ef þú ert á aldrinum 16-18 ára, átt þú möguleika á að gerast skiptinemi á veg-
um AFS. Þú dvelur 11 mánuði í viðkomandi landi, eykur þekkingu þína á umheim-
inum, lærir nýtt tungumál og kynnist skóla- og fjölskyldulífi í viðkomandi landi.
□ í janúar og febrúar 1995 fara íslenskir skiptinemar til Ástralíu, Chile,
Argentínu og Paraguay. Hugsanlegt er að fleiri lönd í S-Ameríku verði í boði.
□ í júlí og ágúst 1995 fara íslenskir skiptinemar til Jamaika, Venezuela,
Mexíkó, Guatemala, Ekvador, Brasilfu, Bólivíu, Bandaríkjanna, Portúgals,
Austurríkis, Ungverjalands, Frakklands, Ítalíu, Þýskalands, Lettlands,
Indónesíu, Tælands og Norðuriandanna. Hugsanlegt er að fleiri lönd verði
í boði. Sérstök athygli er vakin á því að AFS á íslandi hefur útvegað sér-
staka styrki til handa þeim, sem fara til Lettlands sumarið 1995. Nánari
upplýsingar um styrkina veitir framkvæmdastjóri AFS á íslandi.
Umsóknarfrestur er til 14. október 1994.
AFS eru ein virtustu samtök heims á sínu sviði og hafa staðið að nemendaskipt-
um í nálægt 50 ár. Samtökin starfa í 55 löndum í öllum heimsálfum. Markmið
samtakanna er að auka kynni og skilning milli þjóöa heims og fólks af ólíkum
uppruna. Einnig að víkka sjóndeildarhring ungs fólks og bæta menntun þess.
Á HÓTEL ÍSLANDI
/wy Miða- og borðapantanir alla daga á Hótel íslandi
Lfo„L, í síma 687111 og hjá Söngsmiðjunni í síma 612455. [ tIsA
Namufelagar fá 10% afslátt á Creese -•
STUTTAR sjóferðir á vb. Skúla-
skeiði verður í boði um helgina með
bryggjum og hafnarbökkum gömlu
hafnarinnar í Reykjavík.
A laugardag hefjast ferðirnar kl.
11 og standa til kl. 13. Á sunnúdag
kl. 11 til 15. Farið verður frá Mið-
bakka. Verð 100 kr.
Skoðanakönnun Gallup
AFS á íslandi eru samtök sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Um 1.700 félagar
eru í samtökunum og eru þeir flestir fyrrum skiptinemar. Þegar skiptinemar
snúa heim eftir ársdvöl á erlendri grund gefst þeim kostur á að taka þátt í fjöl-
breyttu og uppbyggilegu félagsstarfi AFS á íslandi. Á hverju ári fara um 130
íslenskir skiptinemar erlendis á vegum AFS á íslandi og á sama tíma hýsa sam-
tökin um 40 erlenda skiptinema. AFS á íslandi leggur ríka áherslu á undirbúning
nema og foreldra fyrir brottför.
AFS á íslandi hvetur þá, sem eru að hugleiða skiptinemadvöl, að gera saman-
burð á reynslu, þjónustu og kjörum.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu AFS, Laugavegi 59,
3. hæð, milli kl. 10 og 16 virka daga. Sími 91-25450.
ÁFS Á ÍSL4NDI
Alþjóöleg fræðsla og samskipti
Nýr göngii-
skáli sýndur
FERÐAFÉLAG íslands er að ljúka
smíði á nýjum gönguskála sem
ætlunin er að verði farið með í
Hrafntinnusker í næstu viku.
Félagið hefur látið hanna nýja
gerð skála sem gæti orðið fyrir-
mynd gönguskála og er þessi skáli
sá fyrsti sem smíðaður er eftir þeirri
hönnun. Skálann teiknuðu arkitekt-
arnir Finnur P. Fróðason og Anna
Pála Pálsdóttir.
Skálann má kalla byltingu í gerð
fjalla- og gönguskála, hann er
stærri og rúmbetri en áður hefur
þekkst. Skálinn er til sýnis um helg-
ina á Stuðlahálsi, neðan Suður-
landsvegar, á laugardeginum frá
kl. 8 til 9.30, það er um það bil sem
laugardagsferðir fara úr borginni,
og á sunndeginum frá kl. 10.30 til
14.
♦ ♦ »
Sigling um
gömlu höfnina
gmm
Elfa Gisladóttir.
jóhannes Bachmann.
35 manns
taka Þátt
í sýningunni.
saga sem aiiir ÞeRRja.
Láttu eRRi þessa
stórRostiegu sýningu
fram hjá Þér fara.
SYNTI
SEPTEMBER
Magnús Kjartansson.
aaiiaMM
Esther Helga Guðmundsdóttir.
_ SÖNGSMIÐJAN
Fylgi Jóhönnu nálgast
fylgi Alþýðuflokks
FYLGI Jóhönnu Sigurðardóttur
nálgast nú fylgi Alþýðuflokksins,
samkvæmt niðurstöðum skoðana-
könnunar Gallup fyrir Ríkisútvarp-
ið, jafnvel þó enn hafi ekki komið
fram formleg yfírlýsing um að hún
hyggi á sérframboð í næstu kosn-
ingum. Fylgi hennar í síðustu könn-
un Gallup var 5%, en það er nú
rúmlega 8%.
Mjög litlar breytingar eru á fylgi
þingflokkanna samkvæmt könnun
Gallup, en það er helst Framsóknar-
flokkurinn sem tapar fylgi. Flokk-
urinn fengi rösklega 18% atkvæða
ef kosið yrði nú, en í síðustu könn-
un fékk hann tæplega 21% fylgi.
Kvennalistinn fengi rösklega 11%
atkvæða og Sjálfstæðisflokkurinn
tæplega 38% atkvæða. Þá hefur
Alþýðuflokkurinn um 9% og Al-
þýðubandalagið um 14% fylgi.
Flokkarnir eru nú flestir nálægt
því fylgi sem þeir hlutu í síðustu
alþingiskosningum, en þó hefur
Alþýðuflokkurinn nokkuð minna
fylgi en hann hafði þá, eða 9% á
móti 15,5%, og Kvennalistinn hefur
nú nokkuð meira fylgi, eða 11,3%
á móti 8,3%. Óákveðnir eða þeir sem
neituðu að gefa upp hvað þeir hygð-
ust kjósa voru tæplega 15%.
Fjölskyldan
í Hewlett-
Packard
geisla-
prenturum
HP LaserJet 4L & 4ML
Tilvalinn geislaprentari fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
300 dpi + RET*. 4 síður á mfnútu.
HP LaserJet 4L á einstöku tilboði
kr.69.900
stgr. m. vsk.
HP LaserJet 4P & 4MP
Hágæöa 600 punkta útprentun
I fyrirferöalitlum geislaprentara.
600 dpi + RET*. 4 síöur á mlnútu.
HP LaserJet 4P
kr. 137.500
stgr. m. vsk.
HP LaserJet 4 PLUS
& 4M PLUS
Nýr HP geislaprentari meö hágæöa
600 punkta útprentun. Hraövirkur.
600 dpi + RET*. 12 slöur á minútu.
HP LaserJet 4 PLUS
kr.209.900
stgr. m. vsk.
HP LaserJet 4Si
& 4Si MX
Hraðvirkur alhliða geislaprentari
fyrir meðalstór og stór netkerfi.
600 dpi + RET*. 16 síöur á mlnútu.
HP LaserJet 4Si
kr.414.900
stgr. m. vsk.
Kynntu þér heila fjölskyldu
af Hewlett-Packard
geislaprenturum
hjá Tæknivali.
* dpl = Upplausn ^
punkta á tommu
RET = HP
upplausnaraukning.
Tæknival
Skeifunni 17 - Sími (91) 681665
Fax (91)680664