Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 47
DAGBÓK
VEÐUR
■rn-mm
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 4 4 4 Ri9nin9
t ^SIydda
* Snjókoma \/ B
4 Skúrir i
H Slydduél
na VÉ ^
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindönn symr vmd- __
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður a 4
er2 vindstig. 4
Súld
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlít: Yfir sunnanverðri Skandinavíu er 985
mb lægð á leið norðnorðvestur og vestur af
Skotlandi ér 990 mb lægð sem hreyfist norð-
austur. 1.025 mb hæð er yfir Grænlandi.
Spá: Norðan og norðaustan kaldi eða stinn-
ingskaldi vestanlands en víða allhvasst austan-
lands. Víðast léttskýjað syðra en skýjað og
skúrir eða súld norðanlands og austan. Hiti 6
til 14 stig, hlýjast sunnan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnudag: Norðaustanátt, kaldi eða stinn-
ingskaldi norðaustanlands, en heldur hægari
annars staðar. Súld eða rigning víða norðan-
og austanlands en þurrt og bjart veður um
sunnanvert landið. Hiti 4 til 12 stig.
Mánudag: Fremur hæg norðan og norðaustan
átt á landinu. Smáskúrir á annesjum norðaust-
anlands en annars staðar skýjað. Hiti 3 til 10
stig.
Þriðjudag: Austan og norðaustan gola, skýjað
um mest allt land og hætt við smásúld við
suðurströndina. Hiti 6 til 12 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðiryfir Danmörku og
vestur af Skotlandi sameinast i eina viðáttumikla lægð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 9 hátfskýjad Glasgow 11 rigning
Reykjavík 11 léttskýjað Hamborg 14 skúr
Bergen 15 rigning London 18 skúr
Helsinki 13 rigning Los Angeles 19 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 15 rigning Lúxemborg 14 skýjað
Narssarssuaq 5 léttskýjað Madríd 24 heiðskírt
Nuuk 1 alskýjað Malaga 29 heiðskírt
Ósló 10 rigning Maliorca vantar
Stokkhólmur 13 rigning Montreal 14 skýjað
Þórshöfn 11 rigning NewYork 21 léttskýjað
Algarve 24 heiðskírt Orlando vantar
Amsterdam 16 þrumveður París 18 skýjaí
Barcelona 24 skýjað Madeira 23 skýjai
Berlín 16 skúr Róm 26 skýjaí
Chicago vantar Vín 16 skúr
Feneyjar 25 þokumóða Washington vantar
Frankfurt 15 skúr Winnipeg 15 hátfskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 9.12 og síödegisflóð
kl. 21.37, fjara kl. 3.01 og 15.29. Sólarupprás er
kl. 7.10, sólarlag kl. 20.57. Sól er í hádecjisstað
kl. 13.04 og tungl í suðri kl. 17.24. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 11.12 og síðdegisflóö kl. 23.29,
fjara kl. 5.08 og 17.40. Sólarupprás er kl. 7.19.
Sólarlag kl. 19.04. Sól er í hádegisstaö kl. 13.12
og tungl í suðri kl. 17.33. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg-
isflóö kl. 1.26 og síðdegisflóö kl. 13.49, fjara kl.
7.27 og 19.50. Sólarupprás er kl. 7.17. Sólarlag
kl. 19.06. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 17.33. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóð kl. 6.16 og síödegisflóð kl. 18.37, fjara kl. 0.04
og 12.40. Sólarupprás er kl. 7.08 og sólarlag kl. 19.02. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.05 og tungl í suðri kl. 17.26.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
H Hæð L Lægð ’ Kuldasidi
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
I hlynntur, 8 flennan, 9
blóðsugan, 10 liagnað,
II drykkjumenn, 13
kvendýr, 15 þráðorm,
18 litlar, 21 þreyta, 22
íþrótt, 23 synja, 24
dæmalaust.
LÓÐRÉTT:
2 skriðdýrið, 3 tungl, 4
meðvindur, 5 snaginn,
6 reiðir, 7 vendir, 12
máttur, 14 tek, 15
kroppa, 16 svipað, 17
káta, 18 hugsa um, 19
skoðunar, 20 kyrrir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:l skörp, 4 gátum, 7 padda, 8 ískur, 9 rós, 11
ræðu, 13 hann, 14 leifa, 15 holl, 17 kórs, 20 und, 22
úlpan, 23 ítali, 24 staka, 25 lotna.
Lóðrétt: 1 sópur, 2 önduð, 3 púar, 4 grís, 5 takka,
6 mærin, 10 ósinn, 12 ull, 13 hak, 15 hrúts, 16 loppa,
18 ósatt, 19 seiga, 20 unna, 21 dfll.
í dag er laugardagur 10. septem-
ber, 253. dagur ársins 1994, Orð
dagsins er: Berstu trúarinnar
góðu baráttu, höndla þú eilífa
lífið, sem þú varst kallaður til
og þú játaðist með góðu játning-
unni í viðurvist margra votta.
(l.Tím. 6, 12.)
Mannamót
OA-deildin, (Overeat-
ers Anonymous), er með
fund í Templarahöllinni
v/Eiríksgötu kl. 12 í
dag, laugardag.
Gjábakki, Fannborg 8,
Kópavogi. Næstu viku
verður innritað á nám-
skeið sem verða á veg-
um Gjábakka fyrir ára-
mót. Upplýsingar í síma
43400.
Kirkjustarf
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Húnaröstin kom af
veiðum í gær, Stapa-
fellið kom og fór aftur,
þýska flotadeildin kom
í gær og var til sýnis
fyrir almenning, Stapa-
fellið fór, danska varð-
skipið Thetis kom.
Freyja fór á veiðar.
Árni Friðriksson fór í
leiðangur. Ásbjöm kom
af veiðum og Ottó Þor-
láksson fór á veiðar.
Mælifellið og Helga-
fellið fóru
Hafnarfjarðarhöfn:
Rússneska flutninga-
skipið Mikhaii Cher-
emnik fór í gær.
Fréttir
Menntamálaráðuneyt-
ið hefur skipað eftir-
talda lækna í hlutastöð-
ur (37%) lektora og dós:
enta við læknadeild HI
um fimm ára skeið frá
1. júlí 1994 að telja:
Gísla Einarsson í stöðu
lektors í endurhæfíngar-
fræði, Guðjón Vil-
bergsson í stöðu lekt-
ors í fæðinga- og kven-
sjúkdómafræði, Hall-
dór Jónsson í stöðu
lektors í slysalækning-
um, Jens A. Guð-
mundsson í stöðu dós-
ents í fæðinga- og kven-
sjúkdómafræði og Sig-
urð Guðmundsson i
stöðu dósents í lyflækn-
isfræði, segir í nýút-
komnu Lögbirtinga-
blaði.
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið veitti 26.
ágúst sl. Sigurbirai
Þorbergssyni, lögfrasð-
ingi, leyfí til málflutn-
ings fyrir héraðsdómi,
segir í nýútkomnu Lög-
birtingablaði.
Viðey. í dag kl. 14.15
verður farið í hálfs ann-
ars tíma gönguferð á
Vestureyna. Jafnframt
verður þeim, sem þess
óska, leiðbeint við kúm-
entínslu. Veitingahúsið
í Viðeyjarstofu er opið.
Bátsferðir verða úr
Sundahöfn á heila tím-
anum frá kl. 13. Síðasta
eftirmiðdagsferðin í
land verður kl. 17.30 en
kl. 19 heijast kvöldferð-
ir.
Félag einstæðra for-
eldra heldur flóamarkað
i Skeljanesí 6, Skerja-
firði í dag kl. 14-17.
Mikið vöruúrval, fatnað-
ur, bækur o.fl.
Ljingholtskirkja:
Messa í kvöld kl. 20.
Prestur sr. Kristján Val^
ur Ingólfsson. Sungin
einföld stutt messa sam-
kvæmt Grallaranum.
Lesin prédikun frá tím-
um Guðbrands. Eftir
messu flytur sr. Kristján
Valur erindi: „Grallari
400 ára — hlutverk og
gildi messubókar Guð-
brands Þorlákssonar
1594 í siðbótarstarf-
inu“.
Laugaraeskirkja:
Guðsþjónusta í dag kl.
11 í Hátúni lOb.
Heilahimnubólga
LANDLÆKNIR hefur í samráði við far-
sóttanefnd rikisins sent læknum viðvörun
um að heilahimnubólgufaraldur kunni að
vera í uppsiglingu hérlendis. Heilahimnu-
bólga er stundum einnig nefnd mengis-
bólga. Um er að ræða bólgu í himnum heila
og mænu, oftast af völdum veira eða gerla.
Einkenni veikinnar eru stirðleiki í hnakka,
höfuðverkur, uppköst og sótthiti. Heila-
himnubólga af völdum gerla, sem er algeng-
ust hjá börnum og ungmennum, er afar
hættuleg og var banvæn áður en sýklalyf
komu til sögunnar. Heilahimnubólga af
völdum veiru er algengur fylgikvilli margra
veirusjúkdóma, þar á meðal hettusóttar, en
hefur sjaldnast banvænar afleiðingar.
Undantekning er þó heilahimnubólga af
völdum áblástursveiru.