Morgunblaðið - 10.09.1994, Side 46
46 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
9.00 DIDyiCCIll ►Morgunsjón-
DnHRHtrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Nikulás og Tryggur Nýr mynda-
flokkur um dugmikinn strák og hund
sem verður traustur vinur hans. Þýð-
andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik-
raddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guð-
mundur Ólafsson. (1:52) Múmíná-
Ifarnir. Múmínsnáðinn og vinir hans
skoða blómin og fuglana. Þýðandi:
Kristín Mantylá. Leikraddir: Sigrún
Edda Bjömsdóttir og Kristján
Franklín Magnús.(\2:2d) Anna í
Grænuhlíð. Marilla tekur ákvörðun.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikradd-
ir: Aldís Baldvinsdóttir og Ólafur
Guðmundsson. (5:50)
Kapteinn ísland. 5. þáttur. Þrjár
nornir reyna að klekkja á ofurhetj-
unni. Höfundur texta og mynda:
Kjartan Amórsson. Sögumaður:
Kjartan Bjargmundsson. (Frá 1987)
10.20 ►Hlé
14.00 íkDfjTTID ►íslandsmótið í
IrltU I IIR knattspyrnu - Bein
útsending Leikur í fyrstu deild
karla.
16.00 ►Mótorsport Endursýndur þáttur
frá þriðjudegi. OO
16.30 ►íþróttahornið Endursýndur þáttur
frá fimmtudegi.
■J7.00 ►íþróttaþátturinn Sýnt verður frá
alþjóðlegu móti fijálsíþróttamanna í
Brussel og svipmyndir frá knatt-
spymuleikjum. Umsjón: Amar
Bjömsson.
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdís Gunnarsdótt-
ir og Þórhallur Gunnarsson.(23:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep
Space Nine) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Aubeijonois, Siddig
El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lof-
ton, Colm Mcaney, Armin Shimer-
man og Nana Visitor. Þýðandi: Karl
Jósafatsson. (11:20)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40
Þ/ETTIR SST
á heimavelli
under Fire)
Bandarískur gamanmyndaflokkur .
21.10 IfUliryVUniD ► Tvífarinn
nvmrav (lum (ne Reiuct-
ant Agent) Bandarísk bíómynd um
gengilbeinu sem hleypur í skarðið
fyrir systur sína sem er rannsóknar-
lögreglumaður hjá FBI.
22.55 ► Utangarðsmenn (The Outsiders)
Bandarísk bíómynd frá 1983 byggð
á metsölubók S.E. Hintons um ungl-
inga í uppreisnarhug.
00.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
09.00 ►Með Afa
10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár
Nýr og skemmtilegur íslenskur þátt-
ur fyrir krakka á öllum aldri. Lagðar
verða alls kyns þrautir fyrir áhorf-
endur og farið í létta leiki. Umsjón:
Agnes Johansen.
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Jarðarvinir
11.15 ►Simmi og Sammi
11.35 ►Eyjaklíkan (11:26)
12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.25 ►Gott á grillið (e)
12.55 VVIVklVUniD ► Undrasteinn-
IVVIIinlIRUIII inn II (Cocoon:
The Retum) Allir muna eftir fyrri
myndinni um gamlingjana sem fundu
æskubrunninn og nú eru þeir komnir
aftur, allir sem einn.
15.00 ►3-BÍÓ Þrfr menn og lítil dama
(3 Men and a Little Lady) Mary litla
Bennington á í raun þijá ástríka
pabba og heimilishaldið er því býsna
óvenjulegt.
16.40 ►Saga Troys (A Kid Called Troy)
Athyglisverður heimildarþáttur um
lítinn strák sem fæddist með alnæmi
og berst hetjulega fyrir lífi sínu.
Þátturinn var áður á dagskrá í júlí.
17.45 ► Popp og kók
18.45 kJCTTID ►NBA molar (lnside
r fL I IIII Stuff) í þessum þáttum,
sem verða vikulega á dagskrá Stöðv-
ar 2 í vetur, er skyggnst á bak við
tjöldin í NBA-deildinni.
19.19 ►19:19
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.30 tf U|tf UYIiniB ► Þeir sem
AVIRMIRUIIt guðirnir elska...
(Dying Young) Átakanleg og falleg
mynd um unga stúlku og ungan
mann sem leita ólíkra hluta í lífinu.
22.20 ►Borg gleðinnar (City of Joy)
Patrick Swayze er hér í hlutverki
kaldhæðins skurðlæknis frá Banda-
ríkjunum sem býr í Kalkútta á Ind-
land.
0.30 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe
Diaries) Erótískur stuttmyndaflokkur.
Bannaður börnum. (15:24)
1.00 ►Hvít lygi (White Lie) Dag einn fær
Len Madison gamla, snjáða ijósmynd
í pósti. Þegar hann sýnir móður sinni
hana segir hún honum með semingi
að maðurinn á myndinni sé faðir hans
en hann hafði verið hengdur þijátíu
árum áður fyrir að nauðga hvítri konu.
Stranglega bönnuð börnum.
2.30 ►Hinir aðkomnu (Alien Nation) Has-
armynd í vísindaskáldsagnastíl sem
gerist í nánustu framtíð á götum Los
Angeles. Aðalhlutverk: James Caan,
Mandy Patinkin og Terence Stamp.,
Leikstjóri: Graham Baker. 1988.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ Vi
4.10 ►Dagskrárlok
Ungdómur - Francis Ford Coppola safnaði saman ungum,
efnilegum leikurum til að leika í kvikmynd, sem gerð var
eftir eftirlætisbók unglinga.
Utangarðsmenn
Coppolas
SJÓNVARPIÐ kl. 22.55 Þessi
mynd á sér merkilega sögu. Upp-
hafið að henni var nefnilega bréf
sem nokkrir krakkar skrifuðu leik-
stjóranum og skoruðu á hann að
gera mynd eftir eftirlætisbókinni
sinni. Bókina skrifaði af unglings-
stúlkan Susie E. Hinton og var hún
orðin gríðarlega vinsæl meðal ung-
menna í Bandarfkjunum. Ceppola
kannaði málið og ákvað að gera
myndina. Hann safnaði saman ung-
um og efnilegum leikurum og virð-
ist hann líka hafa haft auga fyrir
hæfileikum ungmenna á því sviði
því hver kannast ekki við Matt Dill-
on, Patrick Swayze, Rob Lowe,
Emilio Estevez, Tom Cruise, Diane
Lane, Leif Garrett og Tom Waits
svo nokkur séu nefnd?
NBA MOLAR
Skærustu ung-
stjörnur Holly-
wood í kvik-
mynd, sem var
gerð aðbeiðni
nokkurra ungl-
inga í Banda-
ríkjunum
Skyggnst á bak
við tjöldin I
bandaríska
körfuboltanum
STÖÐ 2 kl. 18.45 í dag hefja göngu
sína á Stöð 2 spennandi þættir fyr-
ir alla áhugamenn um körfubolta.
Þættirnir nefnast NBA molar og
eru meðal vinsælasta íþróttaefnis
sem sýnt er í bandarísku sjónvarpi.
Umsjónarmennirnir, Ahmad Ras-
had og Williow Bay, skyggnast á
bak við tjöldin, ræða við leikmenn
og þjálfara, fjalla um síðustu leiki
í deildinni og spá í spilin hvað fram-
haldið varðar. Þetta eru hraðir og
vandaðir þættir þar sem brugðið
er upp nærmyndum af einstökum
leikmönnum og flétturnar eru
krufnar á myndrænan og auðskilinn
hátt.
Englar
og menn
Ætli sé ekki best að byija á
englunum og færa sig svo nær
jörðinni, þar sem breyskar
mannverur gista m.a. frétta-
stofur:
Englar birtust...
... á rás 2 í gærmorgun í
mynd bandarísks englafræð-
ings og innlends umboðs-
manns. Englar eru reyndar
merkilegt fyrirbæri og býsna
sýnilegir í myndlistarsögu
Vesturlanda. Englamir t.d. í
myndum Don Lorenzo
(1372-1424), Filippo Lippi
(1406-1469), Carlo Crilvelli
(1335-1493), Piero della
Francesca (1410-1492),
Verrocchio (1435-1488) eða
Jan Van Eyck (1390-1441)
eru ótrúlega jarðneskir — fyrir
utan vængina.
í dag er hins vegar full
mikið um að leiddir séu fram
í fjölmiðlum allskyns spámiðl-
ar og aðrir miðlar sem nærast
á vanda fólks. Þannig rakst
undirritaður inní skrifstofu-
byggingu á dögunum þar sem
blasti við miði er á stóð: „Spá-
miðill". Skrifstofumaður í
byggingunni tjáði rýni að stöð-
ugur straumur lægi til þessar-
ar konu og tekjurnar væru
ótrúlega miklar og allar svart-
ar. Aðþrengt fólk fjárhagslega
og andlega virðist streyma til
slíkra miðla í leit að stund-
arfró. Fjölmiðlar mega ekki
taka þátt í svona fjárplógs-
starfsemi sem getur jafnvel
aukið á örvæntingu þeirra sem
eiga vart til hnífs og skeiðar.
Slagsíöa?
Fréttaskot útvarpsstöðv-
anna á heilum og hálfum tíma
eru vel þegin, einkum þegar
stóratburðir gerast. Full mikið
er samt um endurtekningar í
þessum fréttaskotum hjá báð-
um útvarpsstöðvum. Að und-
anförnu hafa skandinavískar
fréttir haft alltof mikinn for-
gang á fréttastofu ríkisút-
varpsins. Hér er ekki átt við
fréttir úr Smugunni, sem eiga
fullt erindi í skotin.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Snemma á laugar-
dagsmorgni Þulur velur og
kynnir tónlist.
7.30 Veðurfregnir. Snemma á
laugardagsmorgni. heldur
áfram.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni. heldur áfram.
9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um
ferðalög og áfangastaði. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson.
10.03 Með morgunkaffinu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Útvarp lýðveldisins. Islands-
sagan { segulbandasafninu.
Seinni hluti. Handrit og umsjón:
Óðinn Jónsson. (Áður á dagskrá
v * {júnl sl.)
15.00 Af óperusöngvurum. Samu-
el Ramey og fleiri. Umsjón:
Randver Þorláksson.
16.05 Tónlist.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Tónleikar. Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
— Sereneða nr. 6 í D-dúr fyrir
strengi og pákur K.239 Hljóm-
sveitn Camerata í Salzburg leik-
ur; Sándor Végh stjómar.
— Konsert Rondó f D-dúr K.382.
Rós 1 Kl.9.03 Lönd og Uí6ir. Póttur
ua Uröalög og óUngastaii. Um-
sjón: Bjorni Sigtryggsson.
Alfred Brendel leikur með St.
Martin. in. the-Fields hljóm-
sveitinni; stjómandi er Sir Ne-
ville Marriner.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón
Múli Arnason. (Einnig útvarpað
á þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperuspjall. Rætt við Gunn-
stein Ólafsson kórstjóra og að-
stoðarhljómsveitarstjóra óper-
unnar „Vald örlaganna" eftir
Verdi, sem nú er verið að setja
upp f Þjóðleikhúsinu. Umsjón:
Rós 1 Kl. 19.35 Óporuspjoll. Ratt v!6
Gunnstoin Ólafsson kórstjóra og aó-
stoóurhljómsveiturstjóra óporunnur
„Vald örlaganna" oftir Vordl.
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
21.10 Kíkt út um kýraugað.
Mannrán breska ljónsins Sagt
frá því þegar breska herstjórnin
á íslandi lét í skyndi taka hönd-
um þijá biaðamenn í Reykjavík,
þeir fluttir af landi brott án rétt-
arrannsóknar og haldið í fang-
elsi f Englandi lengi sumars árið
1941. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. Lesarar með honum: Sigrún
Edda Björnsdóttir og Kristján
Franklín Magnús. (Áður á dag-
skrá 1991.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfréttir.
22.35 Smásaga: Bráðaþeyr eftir
Rós 1 Kl.18.00 Djossþúttur. Umsjón:
Jón Múli Árnnson.
Marie Luise Kaschnitz. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les þýðingu
Hrefnu Beckmann. (Áður á dag-
skrá í maí 1983)
23.20 Tónlist.
0.05 RúRek 94. Frá tónleikum
Archie Shepp kvartettsins.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fróftir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Vinsældalisti götunnar. Ólaf-
ur Páll Gunnarsson. 8.30 Endur-
tekið: Dótaskúffan frá mánudegi
og Ef væri ég söngvari frá miðviku-
degi. 9.03 Laugardagslff. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Skúli Helgason.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.30 í poppheimi. Halldór Ingi
Andrésson. 22.10 Blágresið blíða.
Magnús R. Einarsson. 23.00 Næt-
urvakt. Guðni Már Henningsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 4.30 Veður-
fréttir. 4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Phil
Collins. 6.00 Fréttir, veður færð
og flugsamgöngur. 6.03 Ég man
þá tfð. Hermann Ragnar Stefáns-
son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30). Morguntónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
7.00 Þoisi. 10.00 Baldur Braga.
M.OOÁrni Þór. 17.00 Indriði
Hauks. 20.00 Party Zone. 23.00
Næturvaktin. 2.00 Prince.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni. 12.10
Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð-
mundsson og Sigurður Hlöðvers-
son. 16.00 íslenski listinn. Umsjón:
Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol-
ar. 20.00 Laugardagskvöld á
Bylgjunni. 23.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson. Hressileg tónlist. 3.00
Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Sfminn f hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
Ókynnt tónlist allan sólarhringinn.
FM 957
FM 95,7
9.00 Haraldur Gíslason. 11.00
Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms-
son. 13.00 Agnar Örn, Ragnar Már
og Björn Þór. 17.00 Ámerican top
40. Shadow Steevens. 21.00 Ás-
geir Kolbeinsson. 23.00 Ragnar
Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragason.
14.00 Ámi Þór. 18.00 Party Zone.
22.00 X-næturvaktin 02.00 Þossi.