Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 17
NEYTENDUR
VERÐKONIMUN VIKUNNAR
Hafa allir áhugasamir
efni á að læra að dansa?
FULLORÐNIR
Par EinstakL *®"g'
BORN
Dansskóli
Jóns Péturs og Köru
Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar
Dansskóli
Hermanns Ragnars.
Dansskóli
Sigurðar Hákonarsonar
Dansskóli
Auðar Haralds
Nýi dansskólinn
Danslína Huldu
Dagný Björk
Danssmiðjan
19.800.- 11.500.-
....^ébí " ''' “ r'* • * ‘i
18.000.- 11.000.-
17.O00.- 9.000.-
-
18.500.- 11.000.-
y^aa5f'jrTiirr;:^^
18.700. -
19.800.- 12.500.-
18.200.- 10.920.-
17.700. - 11.800.-
18.900.- 9.450.-
90 mín.
14 kennsl.st.
90 mín.
14 kennsl.st.
75 mín.
14 kennsl.st.
90 mín.
14 kennsl.st.
90 mín.
14 kennsl.st.
90 mín.
14 kennsl.st.
90 mín.
14 kennsl.st.
90 mín.
15 kennsl.st.
90 mín.
14 kennsl.st.
7.900.-
50 mín.
14 kennsl.st.
7.500.- 50 mín*
14 kennsl.st.
8.600.-
7.500.-
7.500.-
6.800.-
7.500.-
7.900.-
7.800.-
50 mín.
14 kennsl.st.
60 mín.
14 kennsl.st.
50 mín.
14 kennsl.st.
40 mín.
14 kennsl.st.
50 mín.
14 kennsl.st.
50 mín.
15 kennsl.st.
55 mín.
14 kennsl.st.
TÍU aðilar að Dansráði íslands
hafa tekið sig saman og standa
að sameiginlegu átaki til að vekja
aukna athygli á dansi sem almenn-
ingsíþrótt. Dansinn hefur á undan-
fömum árum orðið að keppnis-
íþrótt í hugum margra. Með sam-
starfi sínu vilja þessir tíu dansskól-
ar snúa vöm í sókn og auka veg
dansins sem íþróttar sem allir geta
stundað og notið. Dansskólarnir,
sem standa að þessu átaki, bjóða
upp á fjölbreytta danskennslu, allt
frá kennslu barnadansa til gömlu
dansanna og allt þar í milli, en
eftir því sem næst verður komist
nefnist tískudansinn í vetur
„doop“.
Dansinn er fyrir alla
Eins og segir í fréttatilkynningu
frá Dansráði íslands leggja dans-
skólarnir metnað sinn í að veita
góða kennslu og auglýsa undir
kjörorðinu „Dansskólarnir, þar
sem dansinn er fyrir alla“. Innritun
fer fram alla daga vikunnar á milli
klukkan 13 og 19 og hefst kennsla
í næstu viku. En hvað skyldi dans-
kennslan kosta? Neytendasíðan
kannaði verðlagið hjá níu dansskól-
um, en auk þeirra stendur Jazzball-
ettskóli Bára að átakinu.
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram að ekki er lagt mat á gæði
danskennslunnar enda misjafnt
hvemig kennslan er uppbyggð og
hverjir sinna henni, t.d. hvort
„kennarar" eru nemar eða útlærðir
danskennarar. Þá er gjarnan boðið
upp á systkina- eða fjölskylduaf-
slátt og dæmi eru um staðgreiðslu-
afslátt frá því verði, sem hér kemur
fram í töflunni.
Námskeið fram að jólum
Þá er misjafnt hversu langur
danstíminn er þó í flestum tilfellum
sé hann 90 mínútur hjá hinum
fullorðnu, en allt frá 40 og upp í
60 mínútur hjá yngri kynslóðinni.
Námskeiðin fram að jólum vara í
fjórtán til fimmtán vikur og lýkur
þeim öllum með sérstöku jólaballi.
Mikil
hollusta í
tómötum
DAGLEGA myndar líkaminn
efnasambönd sem heita nít-
rosamin og eru mynduð úr
amínum með tvígildan efnahóp
og hafa sumir vísindamenn leitt
að því ltkum að sum þeirra
kunni að vera krabbameinsvald-
andi.
Vitað er að
C-vítamín get-
ur hindrað
myndun þess-
ara efnasam-
banda og tóm-
atar eru ríkir
af C-vítamíni.
Það sem hef-
ur nú komið á
daginn hjá vís-
indamönnum við Cornell-
háskólann í Bandaríkjunum er
að tvö önnur efni í tómötum
veita sömu vörn. Það eru sýr-
umar P-coumaric og Clorog-
enic. Þetta kemur fram í banda-
ríska heilsutimaritinu Preventi-
on.
Þetta þýðir með öðrum orð-
um að í tómötum er þreföld
vörn gegn myndun nítrosamin-
efnasambanda.
Að sögn Josephs Hotchkiss,
sem er aðstoðarprófessor í mat-
vælafræði við Cornell-háskól-
ann, eru umræddar sýrur í
ferskum tómötum en einnig í
niðursoðnum tómötum.
Það er því full ástæða til að
læða nokkram tómatsneiðum á
brauðsneiðina!
STYRKJUM
FORVARNIR!
Fjölnota pokar til
styrktar forvörnum
gegn vímuefnum
kosta 250 kr. og
fást á eftirtöldum
stöðum:
Reykjav k:
10-10 Verslunin Gnoöavogi 46
10-10 Verslunin Hraunbæ 102
10-10 Verslunin Noröurbrún 2
10-10 Verslunin Suöurveri
10- 11 Verslunin Álfheimum 74
11- 11 Verslunin Kaupás hf. Holtavegi
11-11 Verslunin, Holtavegi
11-11 Verslunin, Rofabæ
11-11 Verslunin, Eddufelli
11-11Verslunin,Grensásvegi 46
Bónus, Skútuvogi 13
Ðónus, löufelli
Bónus, Faxafeni
Bónus, Suöurströnd, Seltj.n.
HagabúÖin, Hjaröarhaga 47
Melabúöin, Hagamel
Hagkaup, Skefunni
Hagkaup, Kringlunni
Hagkaup, Kjörgaröi
Hagkaup, Hólagaröi
Hagkaup, Grafarvogi
Hagkaup, Eiöistorgi, Seltj.n.
Kjöt og fiskur, Mjódd
Kjöt og fiskur, Seljabraut 54
Nóatún, Nóatúni
Nóatún, Rofabæ
Nóatún, Laugavegi 116
Matvöruverslunin Austurveri
Plús markaöurinn, Grímsbæ
Plús markaöurinn, Straumnesi
Plús markaöurinn, Hvannarima
K pavogur:
Bónus, Smiöjuvegi
Nóatún, Hamraborg
Nóatún, Furugrund
11-11 Verslunin, Þverbrekku
Gar ab r:
Baugur, Suöurhraun 1, Garöabæ
Garöakaup, Garöatorgi 1, Garöabæ
Hafnarfj r ur:
Bónus, Reykjavikurvegi
11-11 Verslunin, Álfaskeiöi 115
Fjaröarkaup hf., Hólshrauni 1b
Verslunin Miövangur, Miövangi 41
Kjöt og fiskur, Strandgötu 5
Mosfellsb r:
Nóatún, Mosfellsbæ
Akranes:
Grundaval, Garöagrund 1
Skagaver, Miöbæ 3
Borgarnes:
KB Hyrnan, Brúartorgi 1
Jón og Stefán, Verslun, Borgarbraut
Kaupfélag Borgfiröinga
Grundarfj r ur:
Verslunin Grund, Grundargötu
lafsv k:
Verslunin Hvammur
Verslunin Kassinn
Verslunin Virkiö, Rifi
Stykkish lmur:
Verslunin Stykkiskjör, Borgarbraut 1
Verslunin Þórshamar, Aöalgötu 17
B ardalur:
Dalakjör, Brekkuhvammi 12
T lknafj r ur:
Verslunin Arnarkjör, Nesvegi
B ldudalur:
Verslunin Edinborg
ingeyri:
Kaupfólag Dýrflröinga
Œsafj r ur:
Kaupfélag (sfiröinga
Verslunin Vöruval, Skeiöi
Bolungarv k:
Verslun Einars Guöfinnssonar
Hvcunmstangi:
Kaupfélag V-Húnvetninga
Sau rkr kur:
HlíÖarkaup, Akurhlíö 1
Matvörubúöin, Aöalgötu 8
Kaupfólag Skagfiröinga
Bl ndu s:
Kaupfólag Húnvetninga
Verslunin Vísir, Húnabraut 21
56
Siglufj r ur:
Verslun KEA
VerslunarfélagiÖ Ásgeir
lafsfj r ur:
Verslun KEA
Verslunin Valberg
Dalv k:
Verslun KEA
Akureyri:
Hagkaup, Furuvöllum
Verslunin Kaupangur
Verslun KEA, Byggöavegi
Verslun KEA, Hrísalundi
Verslun KEA, Sunnuhlíö
Nettó, Óseyri, KEA
H sav k:
Kaupfélag Þingeyinga
Verslunin Búrfell, Garöarsbraut
Verslunin Þingey, Garöarsbraut 62
K pasker:
Verslunin Kópaskeri
Raufarh fn:
Verslunarfélag Raufarhafnar
rsh fn:
Kaupfólag Langnesinga
Vopna f j r ur:
Kaupfélag Vopnfiröinga
Egilssta ir:
Kaupfélag Hóraösbúa
Verslunin VAL, Fellabæ
Sey isfj r ur:
Kjörbúöin Brattahlíö
Rey arfj r ur:
Kaupfólag Héraösbúa
Verslunin Lykilinn hf., Búöareyri
Eskifj r ur:
Pöntunarfólag Eskifjaröar, Strandgötu
Verslunin Eskikjör, Útkaupstaöarbraut
Neskaupsta ur:
Kaupfólagiö Fram
Melabúðin, Hólsgötu 9
F skr sfj r ur:
Kaupfólag Fáskrúösfiröinga
Viöarsbúö, Búöarvegi 13
St varfj r ur:
Kaupfólag Stööfiröinga
H fn Hornafir i:
Verslunin Hornabær
V k:
Verslun K.Á., V(kurbraut;5
Kirkjub jarklaustur:
Verslun K.Á., Klausturvegi 13
Ves tmannaeyj ar:
Verslun KV, Goöahrauni 1
Verslunin Eyjakaup, Strandvegi
Verslunin Eyjakjör, Hólagötu
Hvolsv llur:
Kaupfólag Rangeyinga
Hella:
Kaupfélag Rangeyinga
Selfoss:
Horniö sf.,Tryggvagötu 40
K.Á. Kaupfólag Árnesinga, Austurvegi 3-5
Verslunin Höfn, Tryggvatorgi
Laugavatn:
Verslunin Sel
Hverager i:
Hverakaup, Breiöumörk
Verslun K.Á.
Eyrarbakki:
K.Á. Kjörbúö
Stokkseyri:
Verslun K.Á.
Sandger i:
Kaupfólag Suöurnesja
Gar ur:
Kaupfólag Suöurnesja
Keflav k:
Sparkaup, Hringbraut 55
Verslunin Faxabraut, Faxabraut 27
Verslunin Kaskó, Iðavöllum
Verslunin Miöbær, Hringbraut 52
Njar v k:
Hagkaup, Fitjum
Samkaup v/Reykjanesbraut
Vogar:
Kaupfélag Suöurnesja
Grindav k:
Staöarkjör, Vlkurbraut 60
GÖTUR
Vöm gcgn víniu
uu|ui|q ipunefs