Morgunblaðið - 10.09.1994, Page 43

Morgunblaðið - 10.09.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 43 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SUVU 320 75 LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ENDURREISNARMAÐURINN HX l_cuAacu'dcic|u»A lO.sepf. * + ** A.l. Mbl. + * + * Ó.H.T. RÁS 2. „Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu." Vegna fjölda áskorana verður þessi frábæra mynd sýnd í nokkra daga. A New Comedy By John Waters. íKSSBSsas *mm £ Taugatryllandi-.Skelfilega fyndin... „Kathleen Turner á hátindi ferils síns f þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart." Peter Travis - Rolling Stone. Ný gamanmynd eftir John Waters. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994 i Sýnd 5, 7, 9 og 11.____________ FRUMSÝNING í KVÖLD ALLIR HEIMSINS MORGNAR Áhrifamikil, falleg og seiðandi mynd gerð eftir metsölubók Pascal Quignard sem komið hefur út í íslenskri þýðingu hjá Máli og menningu. Myndin hefur hlotið mikla aðsókn víða um lönd, þ. á m. í Bandaríkjunum. Geisladiskar dregnir út: Tónlistin úr kvikmyndinni hefur selst í risaupplögum víða um heim. Á 9 sýningum næstu daga verður • -- dreginn út geisladiskur frá Japis úr seldum miðum. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Jean-Pierre Marielle og Anne Brochet. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Ljóti strákurinn Bub FLÓTTIMM Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. GESTIRMIR VvW UNt líHfjr. P AS UESÞVOBr/ <■> ÞJOÐLEIKHUSIÐ símill200 i Óperan VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjórn: Maurizio Barbacini. Kórstjóri: Gunnsteinn Ólafsson. Æfingastjóri: Peter Locke. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Sviðshreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikmynd og búningar. Hlín Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Sveinn Einarsson. Hetstu hlutverk: Kristján Jóhannsson, Elín Ósk Óskarsdótt- ir, Trond Helstein Moe, Viðar Gunnarsson/Magnús Bald- vinsson, Elsa Waage/lngveldur Ýr Jónsdóttir, Bergþór Pálsson, Tómas Tómasson, Sigurður Björnsson, Ragnar Davíðsson, Stefán Arngrímsson, Guðrún Jónsdóttir ásamt Þjóðieikhúskórnum. Frumsýning lau. 17 sept. , uppselt, - 2. sýn. þrið. 20. sept., uppselt, - 3. sýn. sun. 25. sept., örfá sæti laus, - 4. sýn. þri. 27. sept., nokkur sæti laus, - 5. sýn. fös. 30. sept. nokkur sssti IðUS. SALA ÁSKRIFTARKORTA SENDUR YFIR. Miðasala Þjóðleikhússin er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. J HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sýnd kl. 5 og 7. Sumir glæpir eru svo hræ&ileglr I tilgongsleysi sinu að þeir krefj- ast hefndar. Ein besta spennumynd irsins, sem fór beint 11. sæti i Bandaríkjunum. (Sióasta mynd Brandon Leej. Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Ath.: Sala aðgangskorta stenduryfir til20. sept. 6 sýningar aðeins kr. 6.400. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Frumsýning í kvöld uppselt. Sun. 11/9 uppselt. Þri. 13/9 upp- selt, mið. 14/9 uppselt, fim. 15/9 uppselt, fös. 16/9 uppselt, lau. 17/9 uppselt, sun. 18/9 uppseit, þri. 20/9 uppseit, mið. 21/9 uppselt, fös. 23/9 uppseit, iau. 24/9, sun. 25/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur ýfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Tjarnarbíó Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya Lára Stefánsdóttir, David Greenall Frumsýning 18. september kl. 20.00 Styrktarsýn. 19.sept. kl. 20.00. 3. sýn. 23. sept. kl. 20.00. Miðasala í síma 610280 eða 889188. íslenski dansflokkurinn I K H U Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare 2. sýn. sun. 11/9 kl. 20. 3. sýn. mið. 14/9 kl. 20. 4. sýn. fim. 22/9 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 12233 (simsvari) Kf. 15.00>,+Sy Ráöhús Reykjavíkur: Stórsveit Reykjavíkur ^ásamt Bob Crauso. r Kl. Hótel Saga: Tala tríó. Archie Shepp kvartettinn. KRYDDLEGIiy HJORTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ***Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. haglabyssur og blóð - taum lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. Áhrifamikil, frumleg, mein- fyndin og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ævintýraskáldsögu Michael Ende. 4. sýn. í dag kl. 17. 5. sýn. sun. 11. sept. kl. 17. 6. sýn. lau. 23. sept. kl. 17. 7. sgn. sun. 24. sept. kl. 17. Sýningar i Bæjarbiói, miðapantanir f sima 50184 allan sólarhringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR Wp SÍMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.