Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
BRIDS
II m s j ó n Guöm. 1’ á 11
Arnnrson
SUÐUR þarf að staðsetja
tíguldrottninguna rétt til að
vinna sex grönd. Með bestu
vöm neyðist hann til að
treysta á getspekina, en ef
austri verða á minnstu mis-
tök breytist ágiskun í vissu.
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ Á54
4 ÁKD83
♦ Á4
♦ D96
Vestur Austur
4 1092 * G873
4 G954 1 4 1072
♦ D872 lllll! * 106
♦ Á7 ♦ 8532
Suður
4 KD6
4 6
♦ KG953
+ KG104
Vestur Norður Austur Suður
1 tígulí
Pass 1 hjarta Pass 2 lauf
Pass 2 spaðar Pass 2 grönd
Pass 6 grönd Allir pass
Útspil: spaðatia.
Suður tekur fyrsta slaginn
heima og spilar strax laufi á
drottningu og til baka á kóng
og ás. Vestur spilar aftur
spaða. Nú er besta spila-
mennskan sú að drepa á
ásinn í borði og spila strax
aftur spaða! Áætlunin er í
sjálfu sér einföld: Að taka
slagina á hjarta, lauf og
spaða áður en lokauppgjörið
í tíglinum fer fram. En ef
spaðanum er spilað strax,
er ekki vist að austur sé
nógu vakandi til að losa sig
við gosann! Geri hann það
ekki, þá veit sagnhafi að
austur hefur byijað með upp-
runalegan fjórlit í spaða og
þarf þá ekki að velkjast í
vafa í þessari lokastöðu:
Norður 4 - 4 8 4 Á4 4 -
Vestur Austur
4 - 4 G
4 G 4 D8 II 4 4 106
4 - Suður 4 - 4 4 KG9 4 - 4 -
Vestur hefur orðið að
fækka við sig um tvo tígla
til að halda í hæsta hjartað.
Þegar sagnhafi tekur nú tíg-
ulás og spilar tígli að KG,
veit hann að austur á spaða-
gosann eftir og vestur þar
með tíguldrottninguna
blanka.
Með því að losa sig tíman-
lega við spaðagosa, heldur
austur þeim möguleika opn-
um að hann hafi bytjað með
DlOx í tígli.
LEIÐRETT
Flugfrakt
Tæknileg mistök urðu við
uppsetningu fréttar
Morgunblaðsins í gær um
aukna samkegpni í frakt-
flugi milli íslands og
Bandarikjanna. Þar virð-
ist sem haft sé eftir Þór-
arni Kjartanssyni um
boðsmanni Cargolux, að
hann hafi fyrir nokkru
kynnt viðskiptaaðilum
þau áform að heQa viku-
legt fraktflug til New
York með leiguvélum. Hið
rétta er að setningin er
höfð eftir Einari Sigurðs-
syni, upplýsingafulltrúa
Flugleiða, og biðst Morg-
unblaðið velvirðingar
þessum mistökum.
Árnað heilla
QA ÁRA afmæli. í
i/U dag, 10. september,
er níræður Guðmundur
Steinþór Magnússon,
fyrrverandi vörubifreiða-
stjóri á Þrótti, Langholts-
vegi 60, Reykjavík. Kona
hans er Áslaug Sigurðar-
dóttir.
D A ÁRA afmæli. í
ÖU dag, 10. september,
er áttræð Kristín Elín
Theodórsdóttir, Kirkju-
vegi 5, Keflavík. Eigin-
maður hennar er Kári
Þórðarson, fyrrverandi
rafveitusljóri. Þau hjónin
verða heima.
O A ÁRA afmæli. í
ÖU dag, 10. september,
er áttræð Guðrún Símon-
ardóttir, Hagamel 25,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar var Unndór Jóns-
son, fulltrúi hjá Ríkisend-
urskoðun, en hann lést í
febrúar 1973. Guðrún tekur
á móti gestum í Ármúla 40,
2. hæð kl. 15-18 í dag, af-
mælisdaginn.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. ágúst sl. í Kópa-
vogskirkju af sr. Kristjáni
Einari Þorvarðarsyni Ásta
María Reynisdóttir og
Pétur Rafnsson, til heimil-
is á Lynghaga 22, Reykja-
vík.
Með morgunkaffinu
7-18
að svífa á dúnmjúku
skýi.
TM Reg U S Pat Oll —ali nghis reserved
• 1994 Los Angeles Times Syndicaie
glIEJIEE----------L
=| I bw \ZiaOK»ó>i|
Búningur búðanjósnar-
ans er nokkuð góður fyr-
ir utan eitt smáat-
riði . . .
HÖGNIHREKKVISI
„Sifo vondi ú/furlwi b/és og b/&s...
STJÖRNUSPA
eftir Franccs Drakc
... Mver þ/Oj?"
MEYJA
Afmælisbarn dagsirts:
Vegna víðsýni og hæfíleika
hentar þér vel að gegna
stjórnunarstörfum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) w*
Þetta verður dagur mikilla
afkasta í vinnunni og þú lýk-
ur áríðandi verkefni. I kvöld
berast góðar fréttir varðandi
fjárhaginn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú leggur vini lið við lausn
á verkefni og vinnur vel með
öðrum. Ástvinir eiga saman
góðar stundir, og sumir
íhuga brúðkaup.
Tviburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Með einbeitingu tekst þér að
nýta þau góðu tækifæri sem
bjóðast í dag, og þér opnast
nýjar leiðir til aukinnar vel-
gengni.
Krabbi
(21.júní- 22. júlf) Hig
Þú ættir að geta skemmt þér
vel í dag og notið frístund-
anna. Samband ástvina er
sérlega gott og kvöldið verð-
ur rómantískt.
Ljón
(23. júli — 22. ágúst)
Heimilið á hug þinn allan í
dag og þú íhugar kaup á
húsbúnaði. Þeir sem eru að
leita sér að íbúð fá góðar
ábendingar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Þér berast góðar fréttir sím-
leiðis eða í pósti. Félagar
vinna vel saman í dag, og
hugmyndir þínar falla i góð-
an jarðveg.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú fínnur hjá þér hvöt til að
komast áfram í lífinu og
dugnaður þinn greiðir þér
leiðina. Fjárhagurinn fer
batnandi.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú aðstoðar barn við lausn
á skólaverkefni. Þér gengur
flest í haginn í dag og sjálfs-
öryggi tryggir þér stuðning
annarra.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Nú er ekki rétti tíminn til
að bjóða heim gestum þar
sem þú hefur öðrum hnöpp-
um að hneppa. Þú nærð ti
lætluðum árangri.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) m
Tilboð sem þér berst þarfn-
ast nánari íhugunar. Það er
mikið um að vera i sam-
kvæmislífinu og þú færð
spennandi heimboð.
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 39
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú nærð merkum áfanga í
viðskiptum í dag og trú þín
á að þú náir settu marki fer
vaxandi. Vinnan er í fyrir-
rúmi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér berast gleðifréttir langt
að. Þú hefur í mörgu að snú-
ast í vinnunni, en þarft að
sýna félaga aukinn skilning.
Stj'órnuspána á aö lesa sem
dægradv'ól. Spár af þcssu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090
Dansleikur
í kvöld kl. 22-03
Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi
Miðaverð kr. 800
Höfum rúmgóðan veislusal fyrir árshátíðir, haust- og
vetrarfagnaði og hvers kyns mannamót.
Okkar verð í september er frá kr. 1.500 fyrir þrírétt-
aða máltíð ásamt dansleik.
Pantið tímanlega. Bókanir fyrir veturinn eru í fullum
gangi.
Miða- og borðapantanir
í símum 875090 og 670051.
* ★ +*
Hljómsveitin
ein besta danshljómsveit landsins
og songvararnir
Guðrún Gunnaredóttir og
Reynir Guðmundsson
halda uppi fjörinu!
Miðaverð 850 kr.
Stórsöngvarinn
og hljómborðsleikarinn
Þægilegt umhverfi
- ögrandi vinningar!
OPIÐ FRA KLUKKAN 19:00 - 03:00
'IIRSfl
inoiet
}apa
- kjarni málsins!