Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 45
'
I
I
I
I
)
I
)
I
)
3
I
I
í
i
MORGUNBLAÐIÐ
Fram - Keflavlk 1:2
Laugardalsvöllur, fslandsmótið 1. deild, 16.
umferð, föstudaginn 9. september 1994.
Aðstæður: Eins og þær gerast bestar.
Mark Fram: Ríkharður Daðason (26.)
Mörk Keflavíkur: Óli Þór Magnússon (71.,
73.)
Gult spjald: Óli Þór Magnússon, Keflavík
(55. brot.)
Rautt spjald: Enginn
Dómari: Eyjólfur Ólafsson.
Línuverðir: Gísli Björgvinsson og Einar
Sigurðsson.
Áhorfendur: 417.
Fram: Birkir Kristinsson - Valur Gíslason
(Ásbjöm Jónsson 80.), Ágúst Ólafsson,
Pétur Marteinsson, Helgi Björgvinsson -
Hólmsteinn Jónasson, Steinar Guðgeirsson,
Gauti Laxdal, Kristinn Hafliðason - Helgi
Sigurðsson (Guðmundur Steinsson 80.),
Ríkharður Daðason.
Keflavík: Ólafur Gottskálksson - Karl Finn-
bogason, Jóhann B. Magnússon (Guðjón
Jóhannsson 46.), Kristinn Guðbrandsson,
Gestur Gylfason - Róbert Sigurðsson (Ge-
org Birgisson 77.), Gunnar Oddsson, Ragn-
ar Steinarsson, Kjartan Einarsson, Marco
Tanasic - Óli Þór Magnússon.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
IA 15 11 3 1 28: 6 36
FH 15 8 3 4 18: 13 27
IBK 16 6 7 3 30: 20 25
VALUR 15 6 4 5 20: 22 22
KR 15 5 6 4 23: 15 21
fram 16 4 7 5 24: 26 19
IBV 15 4 6 5 18: 20 18
ÞOR 15 3 5 7 21: 28 14
STJARNAN 15 2 5 8 15: 29 11
UBK 15 3 2 10 15: 33 11
Birkir Kristinsson Fram. Kristinn Guð-
brandsson, Keflavik.
Ágúst Ólafsson, Rlkharður Ðaðason, Krist-
inn Hafliðason, Fram. Ólafur Gottskálks-
son, Karl Finnbogason, Ragnar Steinarsson,
Gestur Gylfason, Marko Tanasic, Óli Þór
Magnússon, Keflavík.
1. deild kvenna
Breiðablik - Stjarnan...............6:1
Kristrún L. Daðadóttir 3, Olga Færseth 2,
Sigfríður Sófusdóttir (vsp.) - Brynja Ástr-
áðsdóttir.
Haukar-KR.......................... 0:8
Ásthildur Helgadóttir 4, Guðlaug Jónsdóttir
3, Ásdls Þorgilsdóttir.
Valur-ÍA............................4:1
Sirrý Hrönn Haraldsdóttir 2, Hjördís Simon-
ardóttir, Guðrún Sæmundsdóttir - Laufey
Sigurðardóttir.
Dalvik - Höttur.....................2:3
Áslaug Hólm, Dagbjört Sigurpálsdóttir -
Jóhanna Magnúsdóttir, Þóra Pétursdóttir,
Hugrún Hjálmarsdóttir.
Fj. leikja u j T Mörk Stig
UBK 14 13 1 0 66: 6 40
KR 14 10 2 2 69: 13 32
VALUR 14 10 1 3 52: 18 31
IA 14 7 2 5 42: 23 23
STJARNAN 14 5 2 7 44: 25 17
HAUKAR 14 2 3 9 12: 78 9
höttur 14 2 2 10 13: 68 8
dalvik 14 0 1 13 10: 77 1
4. deild
Leikur um 3. sætið:
KS-Magni...................1:2
2. deíld kvenna
fBA-fBV....................5:2
■ÍBA varð þar með meistari, því áður I
úrslitakeppninni tapaði ÍBA 1:0 fyrir Fjölni,
en ÍBV vann Fjölni 5:1 og flyst í 1. deild
ásamt ÍBA.
■ ÁSTA B. Gunnlaugsdóttír
hinn spræki Bliki, sagðist endan-
lega setja skóna á hilluna eftir leik-
in gegn Stjörnunni. „Ég er búin
að fá nóg, orðin þreytt og minn tími
er komin. Ekki það að ég hafa ekki
gaman af fótbolta en það er kominn
tími til að fólkið heima hjá mér fái
kvöldmat."
H EGGERT Magnússon, formað-
ur KSÍ, afhenti fyrirliða Breiða-
bliks Islandsmeistarabikarinn að
leik loknum og hélt stutta ræðu. í
henni sagði hann ekki trúa að Asta
væri hætt og sagðist vona að hún
væri að segja ósatt.
LAU G ARDÁGUR 10. SEPTEMBER 1994 45
ÍÞRÓTTIR
KNATTSPYRIMA
Frábær síðari hálfleikur
Keflvíkinga gerði útslagið
KEFLVÍKINGAR fengu mikil-
væg stig í baráttunni um sæti
í Evrópukeppninni í gærkvöldi
er þeir unnu Fram 1:2 á Laug-
ardalsvelli. Sigur þeirra var
sanngjarn því þeir léku eins
og þeir sem valdið hafa í síð-
ari hálfleik og sýndu þá allar
sinar bestu hliðar og áttu þá
Framarar aldrei möguleika
gegn þeim.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrífar
Framarar byijuðu af meiri krafti,
fengu meðal annars þijár
homspymur í röð á fyrstu mínút-
unni, og vora skárri
aðilinn í fyrri hálf-
leik. Bæði lið vora
þó talsvert frá sínu
besta, sérstaklega
Keflvíkingar. Mikið var um mis-
heppnaðar sendingar og á tímabili
var hátíð ef boltinn gekk oftar en
tvisvar á milli samheq'a. Ríkharður
Daðason kom Fram yfir á 26. mín-
útu og skömmu síðar björguðu gest-
irnir tvívegis á marklínu auk þess
sem þeir áttu skalla í eigin þverslá.
Óli Þór fékk síðan dauðafæri undir
lok fyrri hálfleiks. Átti gott skot
úr miðjum vítateig en Birkir varði
1B#kPramarar fengu aukaspymu á 26. mínútu. Hún var snagg-
■ \Paralega tekin og Kristinn Hafliðason sendi frábæra send-
ingu á bak við miðvörð Keflvíkinga og inn fyrir. Þar kom Ríkharður
Daðason, lék á Ólaf í markinu og skoraði af öryggi.
1B <| Keflvíkingar jöfnuðu á 71. mínútu eftir stórglæsilegt þrf-
■ 1 hymingaspil við yítateig Fram. Þar komu við sögu Marco
Tanasic, Kjartan Einarsson og ÓIi Þór Magnússon sem hóf spilið og
batt endahnútinn á sóknina.
IB^^Tveimur mínútum síðar átti Steinar Ragnarsson skot firá
■ 4Cnvítateigshomi hægra megin. Birkir varði vel en náði ekki
að halda knettinum sem barst til Ola Þórs sem skoraði af öryggi.
Réttur maður á réttum stað.
frábærlega.
Eitthvað hefur Pétur Pétursson
líklega sagt við sína menn í leikhléi
því allt annað var að sjá til liðsins
eftir hlé. Stutt þríhymingaspil upp
kantana, miðjuna og út um allan
völl og þess á milli langar hnitmið-
aðar sendingar sem splundurðu
vöm Fram hvað eftir annað. Ef
Birkir hefði ekki verið i stuði í
markinu og Ágúst náð að skalla
margar fyrirgjafir frá vítateignum
hefðu mörkin getað orðið miklu
fleiri. Þess má geta að Birkir hafði
miklu meira að gera í þessum leik
en gegn Svíum á miðvikudaginn.
Oli Þór, sem hafði átt fremur
erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik,
eins og fleiri Keflvíkingar, lét held-
ur betur til sín taka í þeim síðari
og skoraði tvívegis, á 71. mínútu
og aftur tveimur mínútum síðar.
Keflvíkingar léku einum færri
síðustu 6 mínútumar því Guðjón
Jóhannsson meiddist og búið var
að nota báða varamennina. Þetta
kom þó ekki að sök því Keflvíking-
ar bættu bara við sig til að jafna
liðsmuninn.
ALÞJÓÐARALLIÐ
ysEssos
m Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
I fluggír
STEINGRÍMUR Ingasson og Hjörtur P. Jónsson á Nissan eru í toppbaráttunni, en áttu ekki mögu-
leika í tvo fremstu fjórhjóaldrifsbílanna, þrátt fyrir tilþrif sem þessi á Reykjanesi.
Ásgeir og Bragi með
29 sekúndna forskot
„FORSKOT okkareftirfyrsta
dag er meira en við áttum von
á. Ef við misstígum okkur ekki
og ekkert bilar, hef ég trú á að
við höldum forystu á sérleiðum
laugardagsins. Það verður
gaman að takast á við Dómad-
al, eina af lengri leiðum keppn-
innar. Þá verður Kaldidalur
spennandi og gæti ráðið miklu
um úrslitin", sagði Ásgeir Sig-
urðsson í samtali við Morgun-
blaðið í gærkvöldi. Hann hefur
forystu í alþjóðaralli Kumho á
Metró rallbfl ásamt Braga Guð-
mundssyni.
Keppendur óku 7 sérleiðir af 21
í gær en alþjóðarallinu lýkur
á morgun. Þá verður m.a. ekinn
sérleið í Jósepsdal kl. 13.30, en á
sama stað verður mikil torfæru-
keppni. Bílarnir koma síðan í end-
mark kl. 15.00 við Hjólbarðahöllina
í Fellsmúla á sunnudag eftir 926
km akstur. Feðgamir Rúnar Jóns-
son og Jón Ragnarsson vora í öðra
sæti í gærkvöldi á Mazda 323, 44
sekúndum á undan Steingrími Inga-
syni og Hirti P. Jónssyni á Nissan.
„Það væri vitleysa fyrir mig að
ætla að slást við forystubflinn, ég
hugsa meira um að halda Stein-
grími fyrir aftan og þar með for-
ystu í íslandsmótinu. Eg er viss um
að hann bætir sig í dag og verður
erfiður viðureignar“, sagði Rúnar.
Steingrímur kvað allt hafa gengið
áfallalaust, hann myndi aka grimmt
það sem eftir væri og vonaðist eft-
ir betra færi á sérleiðunum en í
gær. Þá voru vegirnir mjög þurrir
og lausir í sér, sem hjálpaði fjór-
hjóladrifsbílunum mikið.
Bretinn Peter Vassallo á Ford
Escort Cosworth var í fjórða sæti
í gærkvöldi, 2,14 mínútum á eftir
fyrsta sætinu. „Leiðimar vora erfið-
ar í gær, en Djúpavatn er skemmti-
legasta sérieið sein ég hef ekið.
íslendingamir þrír aka geysilega
vel og eru hreinilega betri en ég.
Þá eru dekkinn undir bílnum full
breið fyrir leiðimar, en ég held
mínu striki, það er nóg eftir enn
og toppslagurinn harður“, sagði
Vassallo.
Maguús Jóhannsson og Bergur
Bergsson á Ford Sierra höfðu 44
sekúndna forskot á Óskar Ólafsson
og Jóhannes Jóhannesson á Mazda
í flokki óbreytra bfla. Finnamir
David Stewart og Mikko á Mazda
323 aka í sama flokki, en flugu
hressilega úitaf í tvígang og töpuðu
tíma. Þeir héldu þó áfram keppni.
í Norðdekk flokknum vora fyrstir
Þorsteinn Sverrisson og Rúnar
Tómasson á Toyota Corolla.
íném
FOLK
■ KIEREN Perkins frá Ástralíu
setti heimsmet í 400 m skriðsundi
er hann varð heimsmeistari í Róm
í gær. Hann synti á 3 mín 43,80
sek. Gamla metið átti Rússinn Evg-
eny Sadovyi, 3.45,00, sett á ÓL í
Barcelona 1992.
■ SAMANTHA Riley frá Ástral-
íu setti einnig heimsmet í Róm í
gær. Hún fór 100 m bringusund £
1 mín. 07,69 sek. Heimsmetið hafði
staðið allar götur síðan í ágúst
1987, er austur þýska stúlkan Silke
Hörner synti vegalendgina á
1.07,91.
■ TOTTENHAM Hotspur keypti
í gær rúmenska vamarmanninn
Gheorghe Popescu frá PSV Eind-
hoven í Hollandi. Enska félagið
borgaði andvirði um 350 milljóna
króna fyrir þennan 26 ára landsliðs-
mann. Hann er þriðji útlendingurinn
sem Tottenham kaupir á skömm-
um tíma; áður era komnir þýski
framheijinn Jiirgen Klinsmann og
rúmenski miðvallarleikmaðurinn
Ilie Dumitrescu. Allir gerðu þeir
garðinn frægan á HM í sumar.’
Tottenham hefur greitt samtals
um 8 milljónir punda fyrir þá; and-
virði um 840 milljóna króna.
I BRASILÍSKJ framherjinn
Muller er að öllum líkindum á leið-
inni til enska úrvalsdeildarliðsins
Everton. Hann á að koma til við-
ræðna við Mike Walker, þjálfara
Everton, í dag. Muller á 57 lands-
leiki að baki fyrir Brasilíu og var
markahæsti maður liðsins á HM á
Ítalíu fyrir fjóram áram.
■ SKOSKA félagið Glasgow*.
Celtic keypti í gær miðvallarieik-
manninn Phii O’DonnelI á 2,71
milljón punda frá Motherwell.
O’DonnelI er 22 ára landsliðsmað-
ur. Þetta er hæsta upphæð sem
Celtic hefur greitt fyrir leikmann.
ÚRSLIT
Frjálsíþróttir
Heimsbikarkeppnin i London.
Hástðkk kvenna m
1. Britta Bilac (Evrópu)...........1,91
2. Charmaine Weavers (Afríku)......1,91
3. Silvia Costa (Ameríku)..........1,91
Kúluvarp karla
1. CJ. Hunter (Bandar.)...........19,92
2. Aleksandr Klimenko (Evrópu)....19,16
3. Courtney Ireland (Eyjaálfu)....18,93
400 m gríndahlaup kvenna:
1. Sally Gunnell (Bretl.).........54,80
2. Silvia Rieger (Þýskal.)........56,14
3. Anna Knoroz (Evrópu)...........56,63
200 m hlaup kvenna:
1. Meriene Ottey (Ameriku)........22,23
2. Irina Privaiova (Evrópu).......22,51
3. Cathy Freeman (Eyjaálfu)........22,72
Langstökk karla:
1. Fred Salle (Bretl.).............8,10
2. Douglas de Souza (Ameriku)......7,96
3. Dion Bentley (Bandar.)...........7,93
10.000 m hlaup karia:
1. Khalid Skah (Afriku)........27.38,74
2. Antonio Silio (Ameríku)......28.16,54
3. Rob Denmark (Bretl.).........28.20,65
400 m gríndahlaup karla:
1. Samuel Matete (Afríku).........48,77
2. OlegTverdokhleb(Evrópu).........49,26
3. Eronildo Nunes (Amerfku)......49,62 •
1.500 m htaup kvenna:
1. Hassiba Bouimerka (Afríku)....4.01,05
2. Angeia Chalmers (Ameriku).....4.01,73
3. Keliy Holmes (Bretl.).........4.10,81
Spjótkast kvenna:
1. Trine Hattestad (Evrópu).......66,48
2. Isel Lopez (Ameriku)............61,40
3. Karen Forkel (Þýskal.)..........61,26
100 m hlaup karla:
1. Linford Christie (Breti.)......10,21
2. Ölapade Adeniken (Afríku).......10,25
3. Talai Mansour (Asfu)...........10,31
4. Aleksa. Porkhomovskiy (Evrópu) ....10,40
5. Augustine Nketia (Eyjaálfu).....10,42
6. Andre da Siiva (Ameríku)________10,49
7. Marc Blume (Þýskal.)............10,52
8. Vince Henderson (Bandar,)......10,63,
Þrístökk kvenna:
1. Anna Biryukova (Evrópu)........14,46m
2. S. Hudson-Strudwick (Bandar.)..14,00
3. Ren Ruiping (Asíu)..............13,84
800 m hlaup karla:
1. Mark Everett (Bandar.).......1.46,02
2. William Tanui (Afriku).......1.46,84
3. Craig Winrow (Bretl.)........1.47,16
4x400 m boðhlaup kvenna:
1. Bretland..................... 3.27,36
2. Þýskaland....................3.27,59*
3. Ameríka......................3.27,91