Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 19
______________________________ERLENT______________________________
Heimanámshreyfingimni vex stöðugt fiskur um hrygg vestur í Bandaríkjunum
Við erum stoít af árangri Eddu og Klöru!
Edda og Kl ara voru báðar feimnar stúlkur sem dreymdi um að verða
fyrirsætur |>egar |>ær komu á ELITE námskeið kjá Jokn Casaklancas
skólanum. Með kjálp Kolkrúnar Aðalsteinsdóttur og starfsfólks kennar
óx sjálfstraust og öryggi stúlknanna.
I lok námskeiáanna voru |>ær tilkúnar að kefja störf sem fyrirsætur.
Síáastliðiá vor fóru Edda og Klara til Bandaríkjanna á vegum ELITE og
Jokn Casaklanca í M.A.A.I. fyrirsætukeppnina.
Eftir mjög góðan árangur Jrar voru Jreim koðnir starfssamningar sem
fyrirsætur í Mílanó á Ítalíu.
fÉI
1 3/
Jafn vel f>ótt jú vcrðir ekki frœg fyrirsœta,
lœrirðu margt gagn/egt í John Casahlancas
sUóla num setn þú hýrð að alla œvi.
Komdu á Uynningu hjá ohhur á morgun
hl. 13:00-1 7:00 að Grensásvegi 7.
Shráning f John Casahlancas shólann stendur yfir
á Grensásvegi 7 alla daga hl. 13:00-18:00 og f
síma 8877QQ.
John Casablancas
MODELING & CAREER CENTER
SHOSHANNA Linder er 16 ára bandarísk
stúlka sem aldrei hefur reykt, ekki dreypt á
áfengi, horfir afar sjaldan á sjónvarp og færi
örugglega ekki í kvikmyndahús ef foreldrar
hennar teldu að hún hefði ekki gott af að
horfa á myndina sem hún hugðist sjá. Hún
er greind og tjáir sig skýrt. Hún er afbragðs
píanóleikari og -rétt eins og móðir hennar og
eldri systir- trúrækin. Hún stefnir á háskóla-
nám í tónlist en þegar haustönnin hefst sest
hún ekki á hefðbundin skólabekk, heldur leggst
snemma morguns yfír skruddur og skræður
vegna sjálfsnáms heima í þorðstofunni undir
eftirliti móður sinnar. Byrjar námsdagurinn
reyndar með bæn, nokkuð sem bannað er í
bandarískum skólastofum.
Shoshanna Lindner hefur ekki sótt skóla í átta
ár heldur numið heima undir leiðsögn móður
sinnar, frú Lindu Lindner. Systir hennar, Tabit-
ha, nam einnig heima en er nú í háskóla eftir
að hafa flogið í gegnum öll opinber skyldupróf
í lok heimanámsins. Frú Lindner og eiginmað-
ur hennar segjast aldrei hafa iðrast þess að
hafa kippt dætrum sínum úr skóla.
Vaxandi afl
Heimanám er sú grasrótarhreyfíng sem vex
nú hvað hraðast í Bandaríkjunum. Aætlað er
að ein milljón unglinga á skyldunámsaldri hljóti
alla sína menntun heima. A tveimur til þremur
árum hefur heimanemum fjölgað um 25%.
Rætt er um að ný stétt manna og kvenna sé
að vaxa upp, afburðakynslóð heimanámsfólks
sem kunn verði af námsafrekum. Þessir ein-
staklingar búi oft yfir öðrum hæfileikum, eink-
um á sviði listsköpunar svo sem tónlistar.
íhaldssamir Bandaríkjamenn, þeir sjálfír og
börn þeirra, snúa í vaxandi mæli baki við sam-
félaginu sem þeir segja spilli æskunni og sé
henni skaðlegt. Þeir vilja ekkert með mennta-
stofnanir hafa sem telja það forgangsmál að
setja upp málmleitartæki, eins og er að finna
á flugvöllum, í skólahliðinu. Þeir hafa áhyggj-
ur af lauslæti, þungun unglingsstúlkna og
kynsjúkdómum og andstyggð á breyttu siðferð-
ismati þar sem kynvilla er álitin sjálfsagður
lífsmáti fremur en viðbjóður og kynlíf utan
því að þeir kjósi að sniðganga skólakerfíð.
Hluti foreldra nefnir einnig slaka kennslu sem
ástæðu fyrir því að þeir vilji heldur sjá sjálfir
um uppfræðslu barna sinna heima í stofu.
Kennarar sem blindaðir eru af pólitískri rétt-
hugsun og fínnst nauðsynlegt að kenna sjö
ára börnum notkun gúmmíveija eru eitur í
þeirra beinum og helsta vopnið í baráttu hreyf-
ingarinnar gegn menntastefnu hins opinbera.
Andsnúnir femínisma
Heimanámshreyfíngunni er lýst sem anga
af víðtækari uppreisn gegn fráhvarfi frá kirkju-
legum réttrúnaði eftir stríð. Heimanámið er
aðgerð til framdráttar þessu stefnumáli. Til-
gangurinn sé að kollvarpa núverandi fyrir-
komulagi og skapa nýtt afl, stofnun, sem
grundvallast á kristnum kennisetningum.
Heimaskólamenn, jafnt mæður sem feður, eru
andsnúnir kvenfrelsisstefnunni, femínisman-
um. Þeir telja móðurhlutverkið snúist um að
vera heima, ekki til að þvo af eiginmanninum
eða elda ofan í hann, heldur móta bömin og
ala þau upp í anda guðstrúar.
Heimanámið er einnig uppreisn gegn því sem
kallað er þverrandi siðferði í höfuðborginni
Washington. Bill Clinton forseti er persónu-
gervingur siðspillingarinnar og nautnalífs í
augum íhaldsmanna. „Siðgæðisvitund einstakl-
ingsins er mælistika á grundvallarviðhorf
hans,“ segir Michael Farris, forseti hagsmuna-
samtaka heimanáms. „Þessi maður hreykir sér
af því að hafa homma í vinnu hjá sér. Fórn-
arlömb siðferðishrörnunarinnar í landinu eru
þegar orðin of mörg,“ bætir Farris við.
Heimanám eykst í Bretlandi
Heimanám færist einnig í aukana í Bret-
landi en talið er að nám af því tagi fari fram
á 10.000 heimilum þar í landi. Þar ráða trú-
mál og siðferðismat ekki ferðinni heldur slök
kennsla, áhyggjur af lélegri útkomu skóla í
prófum og áhyggjur af bekkjarstærð. Mörgum
foreldrum fínnst sem greind börn njóti sín ekki
í ríkisskólunum; rétt eins og í Bandaríkjunum
ná börn sem stunda námið að öllu leyti heima
miklu betri árangri á prófum en þau sem sækja
skólann.
Uppreisn gegn
samfélaginu
LINDA Lindner tók Shoshanna (t.v.) og Tabitha úr skóla fyrir átta árum og hefur
kennt þeim heima í staðinn.
hjónabands heilbrigt fremur en syndsamlegt.
„Ég leiðbeini dætrunum út frá kristilegum
sjónarhól," segir frú Lindner og kvartar undan
því að bannað skuli að hengja upp boðorðin tíu
í skólastofum en veggir þaktir í staðinn með
kynfræðsluspjöldum. „Kynlífsfræðslan er orð-
inn kjarninn," segir hún. „Samfélagið hefur
tekið stakkaskiptum og ráðvendni á ekki leng-
ur upp á pallborðið. Nú snýst allt um að af-
henda bömum í þriðja bekk smokka en ég
ætla hlífa bömum mínum við því.“
Kennslan slök
Níu af hveijum 10 heimanemum lýsa sjálfum
sér sem íhaldssömum kristnum mönnuin og
konum. Að hluta til segja þeir úrskurð hæsta-
réttar frá 1963 um að stjórnarskráin beinlínis
banni bænahald í skólum hins opinbera valda