Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Bíódagar á kvik- myndahátíð í Montreal Fjöldi til- boðaí dreifingu „BÍÓDAGAR fékk mjög hlýjar móttökur í Montreal eða jafn hlýjar og Börn náttúrunnar. Fyrstu sýn- ingar á henni utan landssteinana voru einmitt í Montreal,“ sagði Frið- rik Þór Friðriksson kvikmyndagerð- armaður eftir að hafa fylgt kvik- mynd sinni Bíódagar á kvikmynda- hátíð í Montreal. Honum barst fjöldi tilboða um dreifingu á myndinni. En ætlar að bíða með að gera upp hug sinn um dreifingaraðila í Kanada þar til eftir kvikmyndahá- tíðina í Toronto. Hátíðin er hafin og heldur Friðrik utan eftir helgi. Bíódögum verður líklega dreift í um 20 löndum. Friðrik sagði að áhorfendur í Montreal þætti sérstaklega góðir. „Kvikmyndaleikstjórum alls staðar að úr heiminum þykir mjög gott að sýna myndir í Montreal. Ahorf- endur eru óhræddir að sýna við- brögð sín. Ef þeim líkar ekki mynd- in kemur það vel fram. Þeir grýta flöskum og svoleiðis,“ sagði Friðrik. Eins og áður segir heldur hann til Toronto í Kanda eftir helgi og síðar í september taka við hátíðir í Ham- borg og Kaupmannahöfn. Jafn- framt verður kvikmyndin kynnt á Islandsviku í Arósum. Sögulegl kynningarefni Hvað dreifingu á myndinni varð- aði sagði Friðrik að þegar hefði verið gengið frá samningum um dreifingu í Japan og Þýskalandi. Sjö önnur lönd væri fastákveðin og níu til tólf Evrópuríki hefðu sótt um styrk til EFDÓ sjóðsins til dreif- ingar á myndinni. Hann sagði að Kanadamenn, Bandaríkjamenn og Þjóðveijar virtust hrifnastir af myndinni. En til þess að hún höfð- aði betur til fleiri landa hefði verið útbúðið kynningarefni um söguleg- an bakgrunn myndarinnar. Djöflaeyjan næsta sumar Friðrik vinnur að kynningu myndarinnar fram eftir hausti. Næsta verkefni verður kynning á kvikmyndinni Cold Fever og næsta sumar verður byijað að vinna að Djöflaeyjunni. Verkefnið þar á eftir hefur fengið nafnið Fálkar. HREINT LAND FAGURT LAND HHLMINGUR AH ANDVIRDI POKANS RENNUR TIL LANDGR/HÐSLU OG nAttúruvhrndar Samstarf Landverndar viö verslanir og neytendur ? hefur skilað 80 milljónum | til umhverfisverndar. g Þökk fyrir stuðninginn. 2 SS § < LANDVERND LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 r Odýr, vel búin 486 tölva sem hentar einstaklingum og meðalstórum fyrirtækjum 486 SX-25 eða DX2-50 örgjörvar 4 MB minni 170 / 210 / 270 MB harðir diskar 14" SVGA litaskjár Cirrus Local Bus skjátengi 512 KB eða 1 MB skjáminni Tulip öryggiskerfí MS DOS 6.2 VERO FKA „„ 98.500 Windows for Workgroups 3.11 Tulip Computers leggur mlkla ohersiu á gæöi og hefur fengið IS09001 votíun fyrir þróun, framieiðsiu og þjónustu. OPIÐ ALLA LAUGARDAGA I 10-16 S, Tulöp compöfersj KAFTAHLlO 24 - SiMI 69 77 OO _1 C' SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 69 77 AUtaf skrcfi á undan Gæðamerkið frá Hollandi KR. 2.495.000 Hreinir yfirburðir! Bestu jeppakaupin! Jeep Cherokee Jamboree Jeep Cherokee hefur 130 ha. vél, en vegur aðeins 1430 kg. Jeep Cherokee stendur enginn á sporði í sparneytni eða afli- hvað þá með 190 ha. vélinni. FIUIR w Jeep NÝBÝLAVEGUR 2, KÓPAVOGUR, SÍMI 42600 HLAÐINN BÚNAÐI Samlæsingar með fjarstýringu, rafstilltir speglar, rafknúnar rúðuvindur, rafmagnsloftnet, fjórir hátalarar, leðurklætt vökva- og veltistýri, fimm álfelgur, stillanleg toppgrind og fleira fylgir hverjum einasta Jeep Cherokee. 10 ára reynsla af Jeep Cherokee á íslandi sannar styrkinn, endinguna og gæðin. Samkeppnin á ekkert svar við verðinu á Jeep Cherokee. Vorum að fá aukasendingu- Jeep Cherokee til afgreiðslu strax! Tulip compact / extend

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.