Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 26
26 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
FRÉTTIR
Guðspjall dagsins:
(Matt. 6.). Enginn kann
tveimur herrum að
þjóna.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Dómkórinn syngur. Orgelleikari
Marteinn H. Friðriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Prestur sr. Gylfi
Jónsson. Organisti Kjartan Ólafs-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti Hörður Áskelsson.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Pavel Manasek. Sr.
Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Hátíðarmessa kl.
11. 10 ára vígsluafmæli kirkjunn-
ar. Sungin verður latnesk hátíðar-
messa samkvæmt Grallara Guð-
brands biskups. Sr. Kristján Valur
Ingólfsson þjónar fyrir altari, sr.
•Sigurður Haukur Guðjónsson les
lestra og herra Ólafur Skúlason
biskup prédikar. Kór Langholts-
kirkju syngur. Organisti Jón Stef-
ánsson. Að lokinni messu mun dr.
Hjalti Hugason dósent í kristni-
sögu stýra hádegisverðarspjalli
sem ber yfirskriftina: „Af lífshlaupi
og ævistarfi Guðbrands Þorláks-
sonar". Léttar veitingar á vægu
verði. Á sama tíma verður opnuð
sýning í fordyri kirkjunnar sem ber
yfirskriftina Grallari 400 ára -
Prentverk Guðbrands Þorláksson-
~ ar biskups. Sýningin verður opin
11.-25. september kl. 14-16.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólaf-
ur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr.Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Viera Gulazciova.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Félagar úr Dómkórnum syngja.
Orgelleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Bátsferð úr Sundahöfn kl.
13.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
'?skl. 11. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Daníel Jónas-
son. Samkoma Ungs fólks með
hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónas-
son.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Organisti Örn
Falkner. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Ath. breyttan
messutíma. Prestur sr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Organisti
Lenka Mátéova. Prestarnir.
GRAF ARVOGSKIRKJ A: Guðs-
■þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
13 á hjúkrunarheimilinu Eir. Org-
anisti Olafur Finnsson. Sr. Vigfús
Þór Árnason.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Dr. Sigurjón Árni Éyjólfsson.
Organisti Oddný Jóna Þorsteins-
dóttir. Sr. Kristján Einar Þor-
varðarson.
SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta í
Seljahlíð laugardag kl. 11. Guðs-
þjónusta í Seljakirkju kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Sókn-
tarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Pavel Smid. Sr.
Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14 og ensk messa kl.
20. Aðra rúmhelga daga messur
kl. 8 og kl. 18.
SIK, KFUM og KFUK, KSH: Al-
menn samkoma sunnudagskvöld
kl. 20 í Kristniboðssalnum. Sr. Sig-
fús Ingvason talar. Bænastund kl.
19.40.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga
messa kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía: Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Sheila Fitzgerald.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Messað
(altarisganga) verður sunnudag kl.
11. Kór safnaðarins syngur undir
stjórn Péturs Máté organista. Sr.
Þórsteinn Ragnarsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Kl. 20
Hjálpræðissamkoma. Kapt. Anne
Merethe Jacobsen og Erlingur
Níelsson sjá um samkomurnar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar
syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sr.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Messa kl. 11. Altarisganga. Org-
anisti Helgi Bragason. Sr. Gunn-
þór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Messa kl. 20.30. Barn borið til
skírnar. Sr. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Síðasta guðsþjón-
usta áður en sóknarprestur fer í
ársleyfi. Organisti Ester Ólafsdótt-
ir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
GARÐVANGUR, dvalarheimilí
aldraðra i Garði: Helgistund kl.
15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Einsöngs-
tónleikar Kristins Sigmundssonar,
óperusöngvara verða í kirkjunni
kl. 17 í dag, laugardag. Guðsþjón-
usta kl. 14 sunnudag. Ath. breytt-
an messutíma. Barn boriðtil skírn-
ar. Prestur sr. Sigfús Baldvin
Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti Einar Örn Ein-
arsson. Prestarnir.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14 í safnaðarheimilinu í
Sandgerði sem enn er í byggingu.
Börn borin til skírnar. Kirkjukaffi í
lok guðsþjónustu. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa í
Víðihlíð kl. 11. Messa í kirkjunni
kl. 14. Þórey Guðmundsdóttir
guðfræðingur prédikar á báðum
stöðum. Kór kirkjunnar syngur.
Organisti Siguróli Geirsson. Sókn-
arprestur þjónar fyrir altari.
ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14.
Organisti Róbert Darling. Sr.
Svavar Stefánsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
kl. 14.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Almenn guðsþjónusta kl. 11
með altarisgöngu. Boðið upp á
akstur frá Hraunbúðum. Heitt á
könnunní að messu lokinni. Kl.
15.30 verða tónleikar í safnaðar-
heimili. Kristinn Sigmundsson
syngur við undirleik Jónasar Ingi-
mundarsonar. Kl. 20.30 unglinga-
fundur KFUM&K.
LEIRÁRKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Kristjana Höskulds-
dóttir. Sr. Jón Einarsson.
INNRA-HÓLMSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Krist-
jana Höskuldsdóttir. Sr. Jón Ein-
arsson.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Messa á
Borg kl. 14. Sóknarprestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar-
nesi: Messa sunnudag kl. 11. Sr.
Gunnar Kristjánsson.
REYNIVALLAKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 14. Sr. Gunnar Krist-
jánsson.
Karlar
selja kaffi
HIN árlega kaffisala Kristni-
boðsfélags karla í Reykjavík
verður haldin sunnudaginn 11.
september í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Allur
ágóði rennur til starfs Kristni-
boðssambandsins.
Kristniboðsfélag karla var
stofnað 1920. Félagsmenn
koma saman hálfsmánaðarlega
og hefur svo verið frá upphafi.
Á fundunum er bænahald og
biblíulestur, veitt er fræðsla um
kristniboðið og að lokum leggja
menn fram gjafir sínar til
starfsins, enda er eitt helsta
markmið félagsins að safna fé
til kristniboðsins.
Það er fastur liður á hverju ári
að bjóða almenningi til kaffi-
sölu. Félagar ganga þá sjálfir
um beina og borðin svigna af
kökum og brauði. Þeir vona að
DANS- og ballettskóli Hafnar-
fjarðar hefur tekið til starfa. Á
fyrstu önn verður boðið upp á nám
í ballett fyrir börn á aldrinum 6
til 12 ára og barnadönsum fyrir
börn á aldrinum 5 til 8 ára.
Kennslan fer fram í litla salnum
í íþróttasalnum við Strandgötu í
Hafnarfirði. Kennari er Guðbjörg
Arnardóttir. Hún lauk kennara-
námi frá Dansskólanum í Stokk-
hólmi árið 1989 og sérhæfði sig í
ballett, barnadönsum og nútíma-
dansi. Um tveggja ára skeið
kenndi hún við ýmsa dansskóla í
SENN lýkur samgöngusýningunni
Reykjavík við stýrið sem opnuð
var af Áma Sigfússyni, þáverandi
borgarstjóra, 29. apríl í vor. Til
stóð að sýningunni lyki 3. septem-
ber á 75 ára afmæli flugs á ís-
landi en hún var framlengd til að
gefa skólafólki kost á að skoða
hana. Þetta er langfjölsóttasta
sýning sem sett hefur verið upp í
Geysishúsi og hafa um 15 þúsund
gestir skoðað sýninguna.
Reykjavík við stýrið var sett upp
í tilefni 50 ára lýðveldisafmælis
HÓTEL Saga í samvinnu við
Skoska ferðamálaráðið og Flug-
leiðir heldur dagana 11.-16. sept-
ember skoska daga á Hótel Sögu
þar sem gestir fá tækifæri til að
kynnast skoskri menningu og
skoskri matargerðarlist.
Hingað til landsins kemur mat-
reiðslumeistarinn Stephen John-
son frá veistingastaðnum „The
Buttery" í Glasgow. Hann kemur
mun sjá um hlaðborðið í Skrúði í
hádeginu og á kvöldin. Á boðstól-
um verða skoskir réttir ásamt hinu
sérstæða „haggis".
Einnig kemur skoska sveitin
„Scotias Hardy Sons“ sem spila
allt frá hefðbundinni þjóðlagatónl-
ist yfír í nútímatónlist með skosku
ívafí. Þeir munu haida uppi
stemmningu fyrir matargesti í
vel safnist í ár eins og oft endra-
nær. Gert er ráð fyrir að
kristniboðið þurfi um 17 millj-
ónir króna á þessu ári. Formað-
ur Kristniboðsfélags karla er
Baldvin Steindórsson, sölumað-
ur.
Kaffisalan í Kristniboðssalnum
hefst kl. 14.30 og lýkur kl. 18.
Svíþjóð, t.d. Ballettakademien og
Kulturrama í Stokkhólmi. Sl. ár
hefur hún kennt í Listdansskóla
íslands, Kramhúsinu og á fleiri
stöðum. Guðbjörg dansaði með
dansflokknum hér á landi og í
Svíþjóð um margra ára skeið.
Kynningarfundur um nám og
starfsemi Dans- og ballettskóla
Hafnarfjarðar verður haldinn
laugardaginn 10. september kl.
12 í íþróttahúsinu við Strandgötu,
litla salnum. Jafnframt verður inn-
ritað á námskeiðin.
og einnig til að minnast þeirra
merku tímamóta að á þessu ári
voru liðin 90 ár síðan fyrsti bíllinn
kom til íslands, Thomsensbíllinn,
sem kom 20. júní 1904; 80 ár frá
stofnun Eimskipafélags íslands í
janúar 1914 og 75 ár síðan flug-
vél hóf sig fyrst til flugs af ís-
lenskri grund, í Vatnsmýrinni
1919.
Geysishúsið er opið kl. 9-18
virka daga og kl. 11-16 um helg-
ar og aðgangur er ókeypis að sýn-
ingum hússins.
Skrúði dagana 11., 12., 13., 14.,
15. og 16. september.
Hlaðborðið verður opið frá kl.
12-14 í hádeginu og kl. 18-22 á
kvöldin og kostar 1.370 kr. í há-
deginu og 2.130 kr. á kvöldin.
Loks má geta þess að hver matar-
gestur fær seðil með þremur létt-
um krossaspurningum um Skot-
land. I lok vikunnar verður svo
dregið úr réttum úrlausnum og
þeir heppnu hljóta glæsilega vinn-
inga, m.a. ferð fyrir tvo til
Glasgow í þrjár nætur, flug og
gisting með Flugleiðum.
Ferðaþjónusta verður á staðn-
um 5., 6. og 8. september milli
kl. 19 og 20.30 þar sem fulltrúar
Flugleiða kynna Glasgow og full-
trúar Úrvals/Útsýnar kynna Edin-
borg. Bæklingar um Skotland
verða víðs vegar um hótelið.
Fyrirlestur
um styrki og
rannsóknir í
Þýskalandi
DR. DIETRICH Papenfuss, að-
stoðarframkvæmdastjóri Alexand-
er von Humboldt-stofnunarinnar í
Bonn, flytur almennan fyrirlestur
á vegum Alexander von Hum-
boldt-félagsins á íslandi mánudag-
inn 12. september kl. 17.
í fyrirlestri sínum ræðir dr.
Papenfuss um Alexander von
Humboldt-stofnunina, styrkveit-
ingar hennar og þá kosti sem bjóð-
ast á rannsóknum í Þýskalandi.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Odda, húsi Háskóla íslands, við
Sturlugötu, stofu 301.
Hér er kjörið tækifæri fyrir alla
þá sem hafa hug á framhaldsnámi
og rannsóknum í Þýskalandi að
kynna sér hvaða tækifæri bjóðast,
segir í fréttatilkynningu. Megin-
hlutverk Alexander von Hum-
boldt-stofnunarinnar er að styðja
erlenda fræðimenn til rannsóknar-
starfa í Þýskalandi og er hún ein
virtasta stofnun sinnar tegundar
í Þýskalandi.
Dr. Papenfuss er fæddur 1936,
efnaverkfræðingur að mennt.
Hann hefur starfað hjá stofnun-
inni síðan 1967 og verið aðstoðar-
framkvæmdastjóri frá 1988.
-----------♦.♦ ♦----
Afmælis-
hátíð í Tind-
fjallaskála
TINDFJALLASKÁLI, elsti fjall-
skálinn í Tindfjöllum er 50 ára um
þessar mundir. Skálinn var reistur
af „Fjallmönnum" sem störfuðu
undir forrustu Guðmundar Einars-
sonar frá Miðdal.
í tilefni tímamótanna verður
afmælishátíð haldin í Tindfjöllum
helgina 10. og 11. september^ á
vegum Islenska alpaklúbbsins. Is-
lenski alpaklúbburinn hefur haft
umsjón með skálanum undanfarin
16 ár.
Nýja hljóðverið í Mosfellsbæ.
Nýtt hljóðver
í Mosfellsbæ
STÚDÍÓ Hvarf er nýtt hljóðver
sem hóf starfsemi sína nú í sum-
ar, hljóðverið er staðsett í skóg-
lendi skammt frá Reykjalundi í
Mosfellsbæ.
Þar er boðið upp 24 rása starf-
ræna hljóðupptöku (Fostex adat),
tölvustýrt hljóðblöndunarborð frá
Tascam, tc 5000 digital/analog
effectatæki, tsr 24 verðlaunatæki
frá digitech, MKH 80 hljóðnema
frá Sennheizer og margt fleira.
Rekstraraðili hljóðversins er
Ólafur Ragnarsson.
Nýr dans- og ballett-
skóli í Hafnarfirði
Síðasta helgi sam-
göngusýningar
Skoskir dagar á Sögu