Morgunblaðið - 10.09.1994, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 21
AÐSENDAR GREINAR
Smfónían spili
/ 1 •• •
fjarlogin
FRAMKVÆMDASTJÓRI Sin-
fóníuhljómsveitar íslands hefur
verið áberandi í fjölmiðlum að
undanförnu og er að eigin sögn
að svara köldum kveðjum SUS til
hljómsveitarinnar. í Morgunblað-
inu sl. föstudag sakar hann SUS
um barnaleg, óþroskuð, óvönduð
og óvísindaleg vinnubrögð. Sami
framkvæmdastjóri virðist þó ekki
innan fjárlaga þrátt fyrir að fram-
lög til þeirra hafi stóraukist á því
tímabili sem um ræðir. Sinfónían
er því miður dæmi um fyrirtæki
sem hefur gert hvorutveggja, far-
ið yfir á fjárlögum, ekki einu sinni
og ekki tvisvar, heldur átta sinn-
um undanfarin ár. Á þessum átta
árum hafa framlög til hennar
ekki dregist saman heldur hækk-
að, um hvorki meira
né minna en 62%. Það
eru staðreyndir máls-
ins.
Framkvæmda-
stjórinn leggur mikla
áherslu á það að ís-
lenska þjóðin beri hlý-
hug til hljómsveitar-
innar og að því er
virðist dregur þá
ályktun af því að sök-
um þess hlýhugs þá
sé forsvaranlegt að
fara yfir á fjárlögum
átta ár í röð. Því er
til að svara að sem
betur fer þá ber ís-
lenska þjóðin hlýhug
til margra opinberra
Guðlaugur Þór
Þórðarson
stofnanna
til þeirra að þær fylgi
fjárlögum. íslenska
þjóðin hefur gengið í
gegnum mikla efna-
hagslægð á síðustu
árum. Almenningur
og fyrirtæki hafa
fundið mjög fyrir því
og þurft að draga
saman seglin. Það
sama á að eiga við
um opinber fyrirtæki
og það á ekkert ríkis-
fyrirtæki að geta leyft
sér það að fara fram
úr fjárlögum ár eftir
ár. Að fara fram úr
fjárlögum er ekkert
annað að skuldsetja
ungt fólk og komandi kynslóðir,
en gerir samt þá sjálfsögðu kröfu slíkt á ekki að líðast.
Framlög ríkisins Framlög Hækkun
skv. fjárlögum ríkisins i%
86 64335 92656 44%
87 75583 101505 34%
88 91512 109296 19%
89 90450 106930 18%
90 97114 102375 4%
91 103588 110896 7%
92 105138 105719 0,5%
93 108630* 118236 9%
*Innifalið í þessari upphæð er
aukafjárveiting vegna atvinnu-
skapandi verkefna.
Aukning framlaga ríkisins til sin-
fóníunnar á núvirði skv. fram-
færsluvísitölu.
86 64335 90 97114
87 75583 91 103588
88 91512 92 105138
89 90450 93 104040
Höfundur er formaður SUS.
Það að fara fram úr
fjárlögum er að skuld-
setja unga fólkið í land-
inu, segir Guðlaugur
Þór Þórðarson, því
skuldir ríkisins verður
að greiða í fyllingu
tímans.
hafa kynnt sér tilgang og innihald
svart/hvíta listans, þó svo að til-
efni skrifa hans sé að gagnrýna
hann. í grein framkvæmdastjór-
ans segir að SUS hafi kynnt lista
yfir best reknu og verst reknu rík-
isfyrirtækin í landinu. Þetta er
ekki rétt, SUS kom með dæmi um
fimm fyrirtæki sem hafa staðið
sig vel í rekstri og fimm fyrirtæki
sem að hafa staðið sig illa í því
að halda sig innan fjárlaga og
fengið síauknar fjárlagaheimildir.
Einnig segir í grein framkvæmda-
stjórans að við höfum fullyrt að
ekki hafi verið sparað í rekstri
Sinfóníuhljómsveitarinnar undan-
farin fimm ár. Málið er einfalt.
SUS hefur ekki vikið að þessu einu
orði.
Aðalatriði málsins er þetta:
SUS tók saman á þessum lista
dæmi um fyrirtæki og stofnanir
sem annars vegar hafa staðið sig
vel í því að halda sig innan fjár-
laga og hafa sýnt áberandi mikinn
sparnað og aðhald og hinsvegar
fyrirtæki sem ekki hafa haldið sig
Lögð hefur veríð áhersla
á bætta réttarstöðu ein-
staklingsins í þjóðfélag-
inu, segir Sólveig Pét-
ursdóttir, með breyt-
ingum á réttarfarslög-
gjöf, nýjum stjórnsýslu-
lögum og lögfestingu
mannréttindasáttmála
Evrópu.
nýverið vakið athygli á því, að á
þeim 11 árum er kvennalistakonur
hafa setið á þingi hefðu aðeins 4
frumvörp frá þeim orðið að lögum.
Þátttaka og staða kvenna í
starfsemi stjórnmálaflokka var
einnig mikið til umræðu. Var mik-
ill hugur í fundarmönnum og talið
nauðsynlegt að konur yrðu virkari
og meira áberandi í störfum fyrir
Sjálfstæðisflokkinn.
Að mínu mati er það ákaflega
mikilvægt að sjálfstæðiskonur
hittist og ræði stjórnmálaviðhorf-
in. Því ber að þakka þetta framtak
Austfirðinga og höfðinglegar mót-
tökur þeirra.
Höfundur er þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík.
Tilkynning
til korthafa
A
Nyr gamur i hofn:
|Sun uppþvottaduft 10 kg. kr. 2.438
lAgfa VHS videóspólur 3x4 klukkutímar kr. 1.421
| Agfa VHS videóspólur 4x3 klukkutímar kr. 1.554
iDentimint munnskol 600 ml. kr. 239
IColgate tannkrem puma 100 ml. kr. 182
| Ariel þvottalögur 5 lítrar. kr. 1443
IGillette raksápa brúsi 200 ml. kr. 177
I Dömupeysur frá kr. 1397
ITimotei sjampó 400 ml. kr. 251
I Herraskyrtur kr. 990
iJohnson barnakrem 500 ml. kr. 321
I Ariel þvottaduft 9 kg. kr. 1.783
I Svartir sterkir plastpokar 100 stk. 99x147 cm. kr. 1.125
I Coca cola stór sparibaukur kr. 798
I Charles house appelsínuþykkni 3 lítrar kr. 316
IWells sykurlaus ávaxtásafi 3 tegundir 3x250 ml. kr. 113
I Fairy excel þvottalögur 1 líter kr. 213
| Aro mýkingarefni 4 lítrar kr. 321
IComstellation feröatöskur m/hjólum kr. 1.980 til 2.995
I og margt margt fleira.
Matvara er á lágmarksveröi, t.d. Iftri af mjólk kr. 60 og 5% afsláttur af öllum ostum.
Pöntunarþjónusta:
Korthafar og tilvonandi korthafar, einstaklingar úti á landi, sjúkrahús,
mötuneyti, skip, sjoppur og versianir geta beöiö um verölista yfir hluta af
vöruvali meö því aö hringja í okkur á virkum dögum milli kl. 10 og 12 f.h.
Verð sem gefin eru upp I þessari kynningu eru staðgreiðsluverð
Verslun^W er opin öllum landsmönnum 16 ára og eldri.
(S)
VtSA
Viö erum sunnan viö Ölgeröarhús Egils og norðan viö Osta- og smjörsöluna.
Birgðaverslun F&A,
Fosshálsi 27,
110 Reykjavík,
sími 873211, fax 873501.
Athugiö breyttan opnunartíma
um helgar yfir sumariö:
Laugardagar kl. 10 til 16
Sunnudagar kl. 13 til 16
Virka daga eins og
venjulega kl. 12 til 19