Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 55

Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 55
MORGUNBJLAÐIÐ IDAG Árnað heilla || _____Með morgunkaffinu Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Friðrik Hjartar Ragnheiður Guðmundsdóttir og Klem- enz Hjartar. Þau eru búsett í Danmörku. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐICAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Sveinbjörg Brynjólfsdótt- ir og Örn Gylfason. Heim- ili þeirra er í Fannafold 153, Reykjavík. Pennavinir FIMMTÁN ára Ghana- piltur með áhuga á íþrótt- um, bókmenntum o.fl.: HVORT sem strætó- bílstjórar fara í verk- fall eða lestarstjórar, er næsta víst að mamma þín verður hér um helgina, ef hún ætlar sér það. VIÐ þurfum að ræða nánar störf þín hjá mér. Þetta er í annað skipti sem þú gleymir að taka kaðal með í bátsferð. ÉG GET þagað yfir leyndarmáli, en það getur sú sem sagði mér það, ekki. JÚ, ÞAÐ stóð reyndar á skiltinu að fyrst ætti að taka loftnetið af, en það stóð ekki eitt orð um að maður ætti að loka sóllúgunni. COSPER Awal Cunus, P.O. Box 104, Akwatia E/R, Ghana. ÞRÍTUGUR bandarískur karlmaður vill skrifast á við 25-35 ára konur: Banamar Tekit, 299 North Center St. 204, S-L-C Utah 84103, U.S.A. LEIÐRÉTT Hveitið vantaði Hveiti vantaði í upp- skrift af hnetu-döðlu- súkkulaðikökum Bjargar Friðriksdóttur frá Siglu- firði sem birtist á bls. 26 í jólamatarblaðinu 1. des. í uppskriftina eiga að fara tveir bollar af hveiti. Og í hnoðaða brúntertu á bls. 19 eiga að fara 500 grömm af síróppi. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og er fólki ráð- lagt að færa þessar leið- réttingar inn í blaðið fyrir komandi ár. Orðastaður Bagalegar prentvillur eru í umsögn Gísla Jóns- sonar um bókina Orða- staður (2. des.). Vöxtum hefur t. d. orðið „öxturn", en lakast er að geymt hefur breyst í gleymt í frægri tilvitnun, svo að merkingin skrumskælist. Beðist er afsökunar á þessu. ÉG ER búinn að skrifa henni á hverjum degi í heilt ár og nú segist hún vera búin að opinbera með póstberanum. Farsi LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 55 STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og vinnur hörðum höndum að því að ná settu marki. Hrútur (21.mará- 19. apríl) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag. Auðvelt er að komast að samkomulagi við aðra í máli er varðar vinnuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Skynsemi ræður ferðinni t dag og þér tekst að leysa gamalt vandamál. í kvöld áttu góðar stundir með gömlum vini. Tvíburar (21.maf-20.júní) Þú ert skarpskyggn og hefur góðan skilning á þörfum annarra. Félagar vinna vel saman og ná tilætluðum árangri í dag. Krdbbi Rýmingarsala ■ epol Vegna skipulagsbreytinga höldum við rýmingarsölu laugardaginn 3. desember kl. 10-18 og næstu viku ^ Hp 20-40% W afsláttur af flestu sem til er á iager • Stakir stólar, sófar, fatahengi og fleiri húsgögn. $' * 4 ' ‘ # Stokke balans stólar með 20% afsiætti # Allir lampar á lager með 25% afslætti • Afmælislampar Paul Henningsen á kostnaðarverði # Bútar — misstórir. Værðarvoðir frá kr. 3.500 • Hewi baðherbergisvörur; snagar, slár, pappírshaldarar og fl. í hvítum íit. # l Ino fnrm nn f\/lnihli itir ctakir Faxafeni 7, sími 687755. (21. júní - 22. júlí) Nú gefst tími til að taka mikilvæga ákvörðun varð- andi fjölskyldu og heimili. Þú giímir við áhugavert verkefni heima í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Dagurinn gefur þér kær- komið tækifæri til að sinna þörfum barna. Þú átt auð- velt með að einbeita þér við lausn á heimaverkefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú gerir góð kaup í dag og tekur mikilvæga ákvörðun varðandi heimilið. Ástvinir fara út saman að skemmta sér í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur getur vaidið þér ein- hveijum vonbrigðum í dag, en þú átt góðar stundir með ættingjum. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. Sþorddreki (23.okt. - 21. nóvember) ^j(0 Taktu enga skyndiákvörðun varðandi vinnuna í dag. íhugaðu málið gaumgæfi- lega. Viðræður um fjármál bera góðan árangur. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir ættir þú að varast deilur í dag. Vinur gefur þér góð ráð. Heimilið hefur forgang í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ert að leysa verkefni heima í dag og ættir að reyna að ljúka því snemma svo þú fáir notið þess sem kvöldið hefur að bjóða. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú skemmtir þér vel á sam- komu í dag, og þér berast góðar fréttir. I kvöld ættir þú að vera heima og koma bókhaldinu í lag. Fiskar Auglýsing Kolaportið - fjölskrúðugt, og sívinsælt markaðstorg Jólastemmning í Kolaportinu - Islenskur handverksmarkaður um helgina Kolaportið hefiir nú klæðst jólaskrúða með risastórum pipar- kökum og öðru tilheyrandi. Aldrei hafa verið fleiri seljendur á markaðstorginu að sögn Guðmundar Kristinssonar, mark- aðsstjóra Kolaportsins, og hver fermetri hins nýja markaðs- húss nýttur til hins ýtrasta. Á fjórða hundrað seyendur eru nú hveija helgi og þessa helgina bætast við um 50 seljendur á íslenskum handverksmarkaði í hluta hússins. „Ég tel að sjaldan ef nokkum tíma hafí á einum stað verið boðið upp á svo fjölbreytt úrval íslensks handverks," segir Guðmundur. „Seljendur koma víða að og má t.d. nefna stóran hóp frá Akur- eyri og annan af Suðurlandi. Ég held að fólk muni hafa mjög gam- an af að skoða handverksmarkað- inn og þetta er ekki síður kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja gefa íslenska jólagjöf í ár.“ Jólaportið á virkum dögum Mánudaginn 5. desember byijar stærsti jólamarkaður landsins í húsnæði Kolaportsins undir nafn- inu Jólaportið. Á þessum jóla- markaði yerða um 100 seljendur, sem leggja áherslu á jóla- og gjafavörur. Jólaportið verður opið alla virka daga kl. 14-17 og verð- ur með talsvert öðru sniði en Kolaportið um helgar. „Á Jóla- portinu" gefst tækifæri til að kaupa góðar vörur á lægra verði og við erum sannfærð um að þar verður mikið keypt. Fjörugt Kolaport í janúar „Það verður líka svo sannarlega líflegt hjá okkur eftir jólin,“ segir Guðmundur. „Við byijum aftur helgina 8.-9. janúar með sérstök- um nýársbónus og höfu'm skipu- lagt ýmsa þemadaga og uppá- komur fram í febrúar." (19. febrúar - 20. mars) -ómk Fjárhagurinn fer batnandi og þú kemur miklu í verkí dag. Seinna gefst góður tími til að njóta lífsins í vinahópi. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.