Morgunblaðið - 03.12.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.12.1994, Qupperneq 55
MORGUNBJLAÐIÐ IDAG Árnað heilla || _____Með morgunkaffinu Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði af sr. Friðrik Hjartar Ragnheiður Guðmundsdóttir og Klem- enz Hjartar. Þau eru búsett í Danmörku. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐICAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Sveinbjörg Brynjólfsdótt- ir og Örn Gylfason. Heim- ili þeirra er í Fannafold 153, Reykjavík. Pennavinir FIMMTÁN ára Ghana- piltur með áhuga á íþrótt- um, bókmenntum o.fl.: HVORT sem strætó- bílstjórar fara í verk- fall eða lestarstjórar, er næsta víst að mamma þín verður hér um helgina, ef hún ætlar sér það. VIÐ þurfum að ræða nánar störf þín hjá mér. Þetta er í annað skipti sem þú gleymir að taka kaðal með í bátsferð. ÉG GET þagað yfir leyndarmáli, en það getur sú sem sagði mér það, ekki. JÚ, ÞAÐ stóð reyndar á skiltinu að fyrst ætti að taka loftnetið af, en það stóð ekki eitt orð um að maður ætti að loka sóllúgunni. COSPER Awal Cunus, P.O. Box 104, Akwatia E/R, Ghana. ÞRÍTUGUR bandarískur karlmaður vill skrifast á við 25-35 ára konur: Banamar Tekit, 299 North Center St. 204, S-L-C Utah 84103, U.S.A. LEIÐRÉTT Hveitið vantaði Hveiti vantaði í upp- skrift af hnetu-döðlu- súkkulaðikökum Bjargar Friðriksdóttur frá Siglu- firði sem birtist á bls. 26 í jólamatarblaðinu 1. des. í uppskriftina eiga að fara tveir bollar af hveiti. Og í hnoðaða brúntertu á bls. 19 eiga að fara 500 grömm af síróppi. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og er fólki ráð- lagt að færa þessar leið- réttingar inn í blaðið fyrir komandi ár. Orðastaður Bagalegar prentvillur eru í umsögn Gísla Jóns- sonar um bókina Orða- staður (2. des.). Vöxtum hefur t. d. orðið „öxturn", en lakast er að geymt hefur breyst í gleymt í frægri tilvitnun, svo að merkingin skrumskælist. Beðist er afsökunar á þessu. ÉG ER búinn að skrifa henni á hverjum degi í heilt ár og nú segist hún vera búin að opinbera með póstberanum. Farsi LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 55 STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og vinnur hörðum höndum að því að ná settu marki. Hrútur (21.mará- 19. apríl) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun í dag. Auðvelt er að komast að samkomulagi við aðra í máli er varðar vinnuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Skynsemi ræður ferðinni t dag og þér tekst að leysa gamalt vandamál. í kvöld áttu góðar stundir með gömlum vini. Tvíburar (21.maf-20.júní) Þú ert skarpskyggn og hefur góðan skilning á þörfum annarra. Félagar vinna vel saman og ná tilætluðum árangri í dag. Krdbbi Rýmingarsala ■ epol Vegna skipulagsbreytinga höldum við rýmingarsölu laugardaginn 3. desember kl. 10-18 og næstu viku ^ Hp 20-40% W afsláttur af flestu sem til er á iager • Stakir stólar, sófar, fatahengi og fleiri húsgögn. $' * 4 ' ‘ # Stokke balans stólar með 20% afsiætti # Allir lampar á lager með 25% afslætti • Afmælislampar Paul Henningsen á kostnaðarverði # Bútar — misstórir. Værðarvoðir frá kr. 3.500 • Hewi baðherbergisvörur; snagar, slár, pappírshaldarar og fl. í hvítum íit. # l Ino fnrm nn f\/lnihli itir ctakir Faxafeni 7, sími 687755. (21. júní - 22. júlí) Nú gefst tími til að taka mikilvæga ákvörðun varð- andi fjölskyldu og heimili. Þú giímir við áhugavert verkefni heima í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Dagurinn gefur þér kær- komið tækifæri til að sinna þörfum barna. Þú átt auð- velt með að einbeita þér við lausn á heimaverkefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þú gerir góð kaup í dag og tekur mikilvæga ákvörðun varðandi heimilið. Ástvinir fara út saman að skemmta sér í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur getur vaidið þér ein- hveijum vonbrigðum í dag, en þú átt góðar stundir með ættingjum. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. Sþorddreki (23.okt. - 21. nóvember) ^j(0 Taktu enga skyndiákvörðun varðandi vinnuna í dag. íhugaðu málið gaumgæfi- lega. Viðræður um fjármál bera góðan árangur. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir ættir þú að varast deilur í dag. Vinur gefur þér góð ráð. Heimilið hefur forgang í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú ert að leysa verkefni heima í dag og ættir að reyna að ljúka því snemma svo þú fáir notið þess sem kvöldið hefur að bjóða. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú skemmtir þér vel á sam- komu í dag, og þér berast góðar fréttir. I kvöld ættir þú að vera heima og koma bókhaldinu í lag. Fiskar Auglýsing Kolaportið - fjölskrúðugt, og sívinsælt markaðstorg Jólastemmning í Kolaportinu - Islenskur handverksmarkaður um helgina Kolaportið hefiir nú klæðst jólaskrúða með risastórum pipar- kökum og öðru tilheyrandi. Aldrei hafa verið fleiri seljendur á markaðstorginu að sögn Guðmundar Kristinssonar, mark- aðsstjóra Kolaportsins, og hver fermetri hins nýja markaðs- húss nýttur til hins ýtrasta. Á fjórða hundrað seyendur eru nú hveija helgi og þessa helgina bætast við um 50 seljendur á íslenskum handverksmarkaði í hluta hússins. „Ég tel að sjaldan ef nokkum tíma hafí á einum stað verið boðið upp á svo fjölbreytt úrval íslensks handverks," segir Guðmundur. „Seljendur koma víða að og má t.d. nefna stóran hóp frá Akur- eyri og annan af Suðurlandi. Ég held að fólk muni hafa mjög gam- an af að skoða handverksmarkað- inn og þetta er ekki síður kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja gefa íslenska jólagjöf í ár.“ Jólaportið á virkum dögum Mánudaginn 5. desember byijar stærsti jólamarkaður landsins í húsnæði Kolaportsins undir nafn- inu Jólaportið. Á þessum jóla- markaði yerða um 100 seljendur, sem leggja áherslu á jóla- og gjafavörur. Jólaportið verður opið alla virka daga kl. 14-17 og verð- ur með talsvert öðru sniði en Kolaportið um helgar. „Á Jóla- portinu" gefst tækifæri til að kaupa góðar vörur á lægra verði og við erum sannfærð um að þar verður mikið keypt. Fjörugt Kolaport í janúar „Það verður líka svo sannarlega líflegt hjá okkur eftir jólin,“ segir Guðmundur. „Við byijum aftur helgina 8.-9. janúar með sérstök- um nýársbónus og höfu'm skipu- lagt ýmsa þemadaga og uppá- komur fram í febrúar." (19. febrúar - 20. mars) -ómk Fjárhagurinn fer batnandi og þú kemur miklu í verkí dag. Seinna gefst góður tími til að njóta lífsins í vinahópi. Stj'órnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.