Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ____________________________FRETTIR___________________________ Eldvarnardagurinn haldinn á vegum Landssambands slökkviliðsmanna Heimsóttu alla skóla á landinu Morgunblaðið/Kristinn NEMENDUR Foldaskóla í Reykjavík hlustuðu með athygli á slökkviliðsmann segja frá nauðsyn þess að hafa reykskynjara á heimilinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólaportið opnað SLÖKKVILIÐSMENN heimsóttu nær alla grunnskóla á landinu í gær, á eidvamardeginum, til að fræða böm og unglinga um eldvarn- ir í heimahúsum, reykskynjara og slökkvibúnað. Hjörtur Gunnarsson, hjá eldvarnaeftirlitinu, sagði að megináhersla væri lögð á að koma reykskynjurum inn á öll heimili í landinu og minna fólk á viðhald þeirra. Hann sagði að meðal þess sem fólk þyrfti að huga að væri að endurnýja gamla reykskynjara. Reykskynjarar endist ekki nema í 10 ár. Hjörtur sagði að með heimsókn í skólana vonist slökkviliðsmenn eftir því að vekja áhuga grunn- skólabarna á eldvörnum. Hluti af fræðsiunni væri getraun, sem mið- aði að því að hvert og eitt bam kanni brunavarnir á sínu heimili og þá sérstaklega ástand reykskynj- ara. Hjörtur sagði að enn mætti finna heimili þar sem enga reykskyjara væri að finna. Einnig væri þess dæmi að reykskyjarnir væru ekki settir upp, en geymdir inn á skáp engum til gagns. Hann sagði að fólk yrði að hafa í huga að reyk- skynjarar þyrftu viðhald. Skipta þyrfti um rafhlöður og fylgjast með því að þeir væru í lagi. Eins þyrfti að skpta um reykskynjara á 10 ára fresti. Flest allir reykskynjarar hér á landi eru af svokallaðri „jónískri“ gerð. Þeir skynja reykagnir sem eru svo smáar að við greinum þær ekki. Austurbær. Erum aö leita aö minni eign í Reykjavík, austurbæ. Um er að ræða mikla útborgun, jafnvel staðgr. ef um semst. Vesturbær. Ung hjón leita að 2ja-3ja herb. íb. með góðum áhv. lánum. Miðbær/vesturbær. Fjár- sterkur aðili leitar að stórri, góðri eign helst m. 4 svefnherb. og bíl- skúr. 2ja herb. íbúðir Furugrund. Vorum að fá í sölu mjög góða og fallega 2ja herb. íb. neðst í Fossvogsdalnum. Öll íb. er nýmáluð og í góðu standi. Góð lán áhv. Verð 6,2 millj. Eskihlíð. Góð 65 fm íb. á 3. hæð m. sérherb. í risi í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. byggingarsj. Verð 5,9 millj. 3ja herb. íbúðir Samtún. Nýkomin í solu skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Góð eign á góðu verði. Þessir reykskynjarar veita mjög góða vörn, en hafa þó tvo ókosti. Annars vegar eru þeir það næmir að þeir pípa oft að óþörfu. Reykur frá brauðrist eða eldamennsku get- ur komið jónískum reykskynjurum í gang. Til að draga úr óþarfa við- vörunum er hægt að fá jóníska skynjara, t.d. í eldhús, sem seinkar viðvörun um nokkrar mínútur. Hinn ókosturinn við jóníska skynjara er að þeir fara yfirleitt ekki í gang ef reykurinn ér kaldur, þ.e.a.s. ef reykur myndast út frá glóð. Ný tegund reykskynjara Síðastliðin ár hefur ný gerð reyk- skyjara verið að riðja sér til rúms á markaðinum. Þetta eru svokallað- ir „optískir" skynjarar. Þeir eru með innbyggðan ljósnema (photósellu) sem skynjar eingöngu reykagnir sem okkur eru vel sýnilegar. Optísk- ir reykskynjarar eru seinni í gang við hreinan bruna en jónískir skynj- arar. Þeir þurfa nokkuð magn af sýnilegum reyk til að valda útkalli. Optískir skyjarar eru sérstaklega góðir þar sem lítill eða enginn eldur er til staðar, en reykmagn veru- legt, t.d. af völdum glóðarbruna s.s. í rafmagnsbúnaði, glóð í hús- gögnum og ofhitun í pottum eða pönnum. Best að blanda saman jónískum og optískum reykskynjurum Ásbjörn Björgvinsson, öryggis- sérfræðingur á Verkfræðistofu Kambsvegur. Mjög góð ca. 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Laugarnesvegur. Góð 68 fm íb. í góðu fjölb. Áhv. byggsj. og góð lán. Verð aðeins 5,9 millj. 4ra herb. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stórkostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. Hraunbær. Mjög góð ioafm björt íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb- húsi. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Njarðargata. Góð 4ra-5 herb. íb. á efri hæð og risi. Ca 22 fm bílsk. Góð eign á einum besta stað í bænum. Sérbýli -einbýli Stigahlfð. 156 fm. Sérh. á 1. hæð í frábæru parhúsi. Stór og góður bílsk. Frábær eign á þessum frá- bæra stað. Verð 12,2 millj. Hvannarimi. Stórgiæsii. 185 fm raðhús m. innb. bílskúr. Mjög fal- legar innréttingar. Allt nýtt. Mikið áhv. Góð lán. Tilboö. Lindarsel. Stórgl. ca 300 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmis skipti mögul. Verð: Tilboð. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sölustjóri. Snorra Ingimarssonar, segir að samkvæmt erlendum rannsóknum gefi optískur reykskyjari betri vöm en jónískur skynjari. Hann bendir á að í flestum tilvikum sé það reyk- urinn sem veldur dauða, en ekki eldurinn sjálfur. Hljóðlaus reykur- inn svæfí og geri þá sem andi hon- um að sér sljóa. Það sé því afar mikilvægt að fólk verði sem fyrst vart við reyk, hvort sem hann stafi frá lifandi eldi eða glóð. „Niðurstaða mín er sú að með skynsamlegu samspili optískra og jónískra reykskynjara ásamt réttri staðsetningu þeirra sé hægt að fækka óþarfaviðvörunum verulega frá því sem nú er. Með því að setja upp bæði optískan og jónískan skynjara í íbúð þína er nánast tryggt að annaðhvor skynjarinn fari í gang þegar raunveruleg ástæða er til,“ segir Ásbjörn. Fasteignamiðlun Signrður Óskarsson lögg.fasleigna- og skipasali SuQurlandsbraut 16,108 Reykjarflc SÍMI880150 Seljendur athugið! Hef kaupendur að 2ja eða 3ja herb. íbúð í vesturbæ, að 2ja eða 3ja herb. íb. á póstsv. 101, að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Hlíöum, Mýrum eða Leitum. Hef kaupanda afi 3ja eða 4ra herb. íbúð í Hóla-, Bakka- eða Seljahverfi, að 3ja eða 4ra herb. íbúð í Heimum, Vogum eða Sundum. Hef kaupanda að sórh. í Hlíðum, Holtum eða Teigum, að einb. eða raðh. í Fossv. eða Geröunum, að einbýli í Garðabæ eða Kópavogi. Hef kaupendur að einbýli eða raðhúsi í Árbæ, að einbýli eða hæð í Grafarvogi. Hringið og við skráum eignirnar samdægurs SÍMI 880150 - kjarni málsins! JÓLAPORTIÐ í Kolaportinu, sem er að sögn forráðamanna stærsti jólamarkaður ársins, var opnað í gær og verður opið alla virka daga til jóla í markaðshúsi Kolap- ortsins á milli 14 og 19 og jafnvel lengur. Við opnunina í gær lék létt- sveit Harmonikufélags Reykja- víkur, blásarakvartett, Selkórinn FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. S:687828 og 687808 LAUGAVEGUR Vorum að (á í sölu 140 fm skrifat- húsn. á 2. hæð. Wlögul. að breyta í ibúð og vinnuaðstööu. V. 4,5 m. ÓÐINSGATA Vorum að fá í sölu 2ja herb. 51 fm íb. í parhúsi. V. 3,5 m. ÁLFTAMÝRI Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæo. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára lán frá húsnst. Hagst. verð. AUSTURSTRÖND Vorum að fá f sölu fallaga og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursval- ir. Bílskýli. V. 7,9 m. LJÓSHEIMAR Vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. 98 fm íb. á 3. hæð f lyftuhúai. 2 svefnherb., geta verið 3. Sérinng. af svölum. V. 6,4 m. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús og búr innaf eldh. Parkot. Suðursvalir. Lækkaðverð. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. söng, austurlenskir þjóðdansarar sýndu listir sínar en einnig mættu Grýla og Leppalúði á staðinn. Áformað er að jólasveinarnir líti við um leið og þeir koma til byggða og verða þeir í för með áðurnefndum foreldrum sínum. í „Jólaportinu" bjóða um 100 seijendur fram vörur sínar og mun verði stillt í hóf. ------♦--------- Skýjahöllin á hátíðina í Berlín KVIKMYND Þorsteins Jónssonar, Skýjahöllin, hefur verið valin í aðaldagskrá Kvikmyndahátiðar- innar í Berlín 1995, en hátíðin er haldin dagana 10.-20. febrúar. Skýjahöllin er fyrsta íslenska kvik- myndin sem keppir til verðlauna á hátíðinni í Berlín. Kvikmyndahátíðin í Berlín er, líkt og hátíðirnar í Cannes og Fen- eyjum, í flokki A-hátíða, sem taka aðeins nýjar myndir sem ekki hafa verið sýndar á öðrum hátíðum. í frétt frá framleiðanda myndar- innar, Kvikmynd, kemur fram, að þátttaka í Berlín þyki besta kynn- ing sem völ er á fyrir barna- og fjölskyldumyndir. Skýjahöllin var frumsýnd hér á landi í lok september og er gerð eftir sögunni „Emil og Skundi" eftir Guðmund ólafsson. Höfundur handrits og leikstjóri er Þorsteinn Jónsson. Ákveðið hefur verið að sýna myndina í Þýskalandi, Dan- mörku, Sviss og Austurríki og unnið er að sölu og dreifingu henn- ar á öðrum svæðum. í gamla bænum - nágrenni Til kaups óskast rúmgott húsnæði. Ýmsar stærðir og gerðir koma til greina. Traustur kaupandi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 9. desem- ber merkt: „Trúnaðarmál - 15744“. EIGNAHOLLIIM Suðurlandsbraut 20 68 00 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.