Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 17 VIÐSKIPTI Hugbúnaðargerð styrkt 1 EVRÓPU S AMBANDIÐ efnir til sérstaks upplýsingadags í Brussel 13. desember til kynningar á stuðn- ingi við evrópsk fyrirtæki á sviðum upplýsingatækni. íslensk fýrirtæki eru meðal þeirra sem er heimil þátt- taka. Samkvæmt nýrri áætlun er nefn- ist Framework IV verður auglýst eftir tillögum fjórum sinnum á ári í nánar tiltekin verkefni. Fyrstu til- lögurnar verða að hafa borist fyrir Hráefni OIísl lækk- arvegna uggsum offramboð London. Reuter. HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu hefur ekki verið lægra í einn og hálfan mánuð og óttazt er að of- framboð verði á olíu í vetur. Hráolía til afhendingar í janúar seldist á um 16.20 dollara tunnan í London á mánudag og hafði lækk- að um eitt sent síðan á föstudag. Staða hráolíunnar er enn veik eftir eins dollara lækkun á fimmtudag og föstudag. Sérfræðingar segja að koma sé í ljós að spár um eftir- spum hafí verið of bjartsýnar. Viðmiðunarverð á hráolíu er nú nákvæmlega mitt á milli hæsta og lægsta verðs í fyrra (19.01 dollars í ágúst og 12.90 dollara tunnan í febrúar). Hreinna benzín vestra Fleiri atriði hafa áhrif á olíuverð- ið að mati sérfræðinga. Unnið hefur verið með hámarksafköstum í bandarískum olíuhreinsunarstöðv- um, því að hreinna og „endurbætt“ benzín verður liður í nýrri mengun- arvarnaráætlun bandarískra stjórn- valda er tekur gildi 1. janúar. Fram- leiðslan hefur verið aukin til þess að nógu miklar birgðir verði fyrir- liggjandi. Hins vegar hefur ríkisstjóri Pennsylvaníu tilkynnt að 28 sýslur hafí ákveðið að taka ekki þátt í áætluninni til þess að komast hjá því að greiða sjö senta hærra verð fyrir gallon af hreinna benzíni. Eft- irspurn eftir nýja benzíninu mun minnka um helming í Pennsylvaníu og sérfræðingar telja að um hættu- legt fordæmi geti verið að ræða. Á föstudag lækkaði verð á benz- íni til afhendingar síðar um tvö sent í 46.40 sent gallonið í New York. SK.ULA HANSEN Sjóðsve Á góðu verði SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVlK ___________ SlMI: 91-627333 - FAX: 91-628622 Cj(_•(_I íslensk fyrirtæki geta notið góðs af 15. mars og eiga að varða tæknileg verkefni á sviðum hugbúnaðar- tækni, tölvunetttenginga, margm- iðlunarkerfa o.fl. sérhæfðum svið- um sem varða upplýsingatækknina Miklum fjármunum verður varið til stuðnings rannsóknum sam- kvæmt áætlun ESB, alls um 300 milljónum ECU, eða nálægt 30 milljörðum króna. Tilgangur sam- bandsins með henni er að stuðla að aukinni samkeppni fýrirtækja í Evrópu. Fyrirtækjum sem hafa áhuga á verkefnum er til greina geta komið, geta aflað sér upplýsinga um þau hjá ECCO, bréfsími +35-2-640- 6697 í Brussel eða á upplýsingadeg- inum sjálfum hinn 13. desember nk. í hádeginu kr. 1.695. Á kvöldin kr. 2.395. Skólabrú Veitingahús við Austurvöll. Pantanir í síma 62 44 55 ISLENSKI HLUTABREFASJOÐURINN H F. Fáðu þér bréf upp á skattalœkkun med áhœttudreifin£fti ojj afborjjunarkjövum Kaupir þú hlutabréf í íslenska hlutabréfasjóðnum hf. fyrir áramót getur þú fengið rúmlega 42.000 króna endurgreiðslu á tekjuskatti í ágúst á næsta ári. Samkvæmt núgildandi skattalögum mun skattafrádráttur vegna hlutabréfakaupa verða afnuminn um áramótin 1997-1998. Kaupár Fjárhæð vegna fjárfestinga'r Skattafrádráttur Endurgreiðsla skatts 1994 127.000 kr.rúmar 42.000 kr. ágúst1995 1996 200.000 kr. rúmar 42.000 kr. ágúst 1997 Dreifinjj áhœftu með tmustri fjárfestinjjarstefnu íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. fjárfestir m.a. í hlutabréfum arðbærra og vel rekinna íslenskra fyrirtækja og ávaxtar þannig fjármuni fjárfesta og dreifir áhættu þeirra í hlutabréfaviðskiptum. Eignaskipting (slenska hlutabréfasjóðsins I september 1994. ’ ■ nn k Innlend hlutabréf Innlend skuldabréf Erlend verðbréf Afborjunarkjör með 5% vaxtaafiUtti fram að áramótum Framúrskarandi ávöxtun oggóð afkoma Raunávöxtun hlutabréfa í íslenska hlutabréfasjóðnum hf. var 16,4% síðustu 12 mánuði. Góð afkoma sjóðsins og 34% eignaaukning á sl. ári gerir íslenska hlutabréfasjóðinn að einum besta fjárfestingarkosti sem völ er á. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki hlutabréfa íslenska hlutabréfasjóðsins hf. og eru ávallt tilbúin að kaupa og selja hlutabréf sjóðsins. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum okkar og umboðsmönnum í Landsbanka íslands um allt land. LANDSBRÉF HF. Landsbankinn stendur með okkur Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sfmi 588 9200, fax 588 8598. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi Islands. Vts /VIOiSVDMSAIOnV fWSÍJH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.