Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 28
YDDA F45.1 4/SlA 28 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Vicslihneíur hakkaðor vnöndhir HcsUHncíur Vjókosmjöl ,112?®r AJ tnondlur 'hakkaOar fcf döðlur föcjur ojHnetukjamor Bráðum koma blessuð jólin... BÖKMENNTIR Barnabók DEKURDRENGURÁ DREIFBÝLISBOMSUM eftir Hildi Einarsdóttur. Fróði, 1994- llOsíður. EITT algengasta minnið í íslensk- um barnabókum var lengi vel að óþekkir kaupstaðastrákar sem ekk- ert réðst við á mölinni voru sendir upp í sveit þar sem þeir breyttust í engla á stuttum tíma og sneru heim nærri því frelsaðir. Þessum sögum hefur fækkað enda hefur mikilvægi sveitarinnar fengið eðlilegri sess í hugum fólks en áður var og borgin er ekki endilega tákn um siðspillingu. Hér er þó þetta sígilda minni rifjað upp og snúið upp á nútímann. Tindur og félagar hans eru uppátektarsamir eins og það er kallað. Þeir skemmta sér við að renna sér á hjólabrettum niður Laugaveginn og gera fólki hverft við, þeir spila körfubolta og helsta skemmtunin er að safna körfu- boltamyndum. En þegar allt um þrýt- ur ákveða þeir að stríða rækilega TONIIST Hallgrímskirkja AVENTUTÓNLEIKAR Flutt verk eftir G. Gabrieli, Palestr- ina og Samuel Scheidt. Stjómandi Hörður Áskelsson. Sunnudagur 4. desember. SÍÐARI hluti 16. aidar og nokkuð fram á þá 17. er tímabil sem nefnt hefur verið gullöld kórtónlistar og markar sá tími einnig upphaf hljóð- færatónlistar, með óperuna sem þungamiðju nýunga í tónsmíði. Gio- vanni Gabrieli stóð báðum megin skilanna, kenndi manni eins og Schiitz kórlistina og varð fýrstur til að semja hljómsveitarverk. Tónleik- amir hófust með glæsilegu verki eft- ir þenna snilling, á mótettunni Jubil- ate Deo omnis terra, en með kómum lék homasveit, Qórir trompettar og jafnmargar básúnur. Undirieikurinn fylgir raddskipan kórsins og var flutningur beggja stórglæsilegur und- ir stjóm Harðar Áskelssonar. Sagnfræðingum ber saman um að glæsileg hljóman kirkjutónlistar á þessum tíma hafi verið kirkjugest- um hrein opinberun og að vandfund- in verði áhrifameiri trúarathöfn en sem birtist í gullnum hljómi lúðra og fögrum kórsöng. Kórverk eftir Palestrina búa yfír sérkennilegum hátíðleik og í flóknum rithætti nær hann að varðveita „hinn hreina hljóm“ en byggja um leið upp glæsilegan tónbálk. Palestrina átti engan þátt að þróun hljóðfæratón- listar og hjá honum blómstrar kór- tónlist 16. aldar. Mótettukórinn söng tvær mótettur eftir Palestrina, Canite tuba, fyrir 5 raddir og 0 magnum mysterium fyr- ir 6 raddir, en á milli þeiira flutti kórinn meistaraverkið Missa papae Marcelli. Flutningur verkanna var í gömlum úrillum karli og tekst það svo vel að pabbi Tinds tekur þá ákvörðun að senda hann í sveit. Á mömmu hans er ekki minnst í því sam- bandi. Tindur verður að laga sig að lífsháttum í sveit- inni. Á heimilinu eru aðeins tvær manneskj- ur. Sveini, hrossabóndi sem hefur sitt lífsviður- væri af hrossarækt, ög Signý, sem er titluð bú- fræðingur en gerir allt frá því að elda mat í að moka mykju á tún. Sig- rún er engin tepra og hún laðar fram það besta í stráksa. Hann er ólatur að vinna og virðist falla inn í sveita- lífið áreynslulaust. Margt ber til sum- arið sem Tindur er á Undirfelli. Helst er þó að forláta hestur sem Sveini á fótbrotnar og viðbrögðin við því slysi eru mjög sannfærandi og lýsing öll á viðburðum vel gerð. Sveini er mik- ill dýravinur og telur ekkert eftir sér til þess að láta Væng sínum líða sem best. Einnig er sagt frá hestamanna- einu orði sagt glæsilegur og náði hámarki í niðurlagi Credo-kaflans, einhveijum fegursta „amen-þætti“ kirkjutónlistarsögunnar. Eftir Samuel Scheidt voru flutt þijú verk, fyrst Canzon fyrir fjóra trompetta, sem var glæsilega leikin af Ásgeiri H. Steingrímssyni, Einari Jónssyni, Lárusi Sveinssyni og Sveini Birgissyni. Þar eftir voru mótettum- ar Nun komm, der Heiden Heiiand og In dulci jubilo, glæsileg tónlist, sem var mjög vel flutt. Kansóna fyrir fyrir tvo blásara- kóra eftir G. Gabrieli var frábærlega vel leikin, en með áðumefndum trop- ettleikurum léku á básúnur þeir Odd- ur Bjömsson, Edward Frederiksen, Ingibjörg Guðjónsdóttir og Bjöm R. Einarsson. Tónleikunum lauk með Hodie Christus natus est, tíu radda mótettu eftir Gabrieli. Þar áttu hlut að, auk Mótettukórsins, blásarasveit- in, einsöngvararnir Guðrún Edda Gunnarsdóttir (alt), Magnús Gíslason (tenór) og Benedikt Ingólfsson (barí- ton) en orgelleikari var Douglas A. Brotchie. Þetta rismikla verk var ótrúlega vel flutt og enduðu þessir frábæm tónleikar með rismiklum hallelúja-þætti. Nútímamaðurinn, sem býr yfir margþættri hljóðreynslu, getur trú- lega ekki gert sér grein fyrir áhrifum helgitónlistar, eins og þeirri sem flutt var í Hallgrímskirkju sl. sunndudag, á kirkjugesti 16. og 17 aldarinnar. Þó er það nú svo, að enn ber þessi tónlist í sér hástemmda tignun, sem nútímamaðurinn fínnur æ betur að hann á erindi við og því er þessi tón- list í trúarlegu tilliti enn jafn fersk og fyrrum. Þegar svo bætist við, að flutningurinn er eins glæsilegur og hjá Mótettukómum og samflytjend- um, fær aðventan nýtt og sterkt inn- tak, samofið trúarlegri helgi og tón- rænni, guðlegri fegurð. Jón Ásgeirsson móti þar sem Tindi tekst að bjarga kunn- ingja sínum úr heldur óskemmtilegri klípu. Krakkarnir í sveit- inni sem Tindur hittir eru allir skynsamir og hafa allt önnur viðmið í lífinu en kunningjar úc Reykjavík en þau taka honum vel og hann á þarna góða daga. Strákurinn lærir að sitja hest og með því tekst honum enn betur að komast inn í hóp jafnaldra sinna. Dekurdrengur á dreifbýlisbomsum er léttilega skrifuð saga. Hún er sögð í fyrstu persónu og söguhetjan tekur sig ekki alitof alvarlega. Samtölin eru tilgerðarlaus og orðanotkun eðliieg miðað við ald- ur sögupersónanna þótt málfarsmun- ur sé talsverður milli borgar og sveit- ar. Við skiljum við Tind áður en hann snýr aftur heim og höfum það á tilfínningunni að sumardvölin hafi gert honum gott og þroskað hann. Sigrún Klara Hannesdóttir. Við rúm- stokkinn BÖKMENNTIR Myndabók LÍSA DÓRA SÚPER- STERKA eftir Þorfinn Sigurgeirsson Prentverk: Singapore Slqaldborg hf. 1929 - 24 síður BIÐ EFTIR jólum getur ung- um orðið erfið, jafnvel það að falla í svefn og bíða ævintýra næsta dags. Þetta veit höf- undur af eigin reynslu, því aftan á kápu segir, að hann hafi gert söguna fyrir unga dóttur. Vel hefir þeirri stuttu fallið, því hér er öðrum foreldrum rétt sagan í hendur. Raun- veruleiki daganna og ævintýri ímyndunarinnar eru tvinnuð saman, svo ég trúi því vel að lítil börn kunni að meta, vilji því heyra aftur og aftur. Lísa Dóra er lífleg stelpa, bangsinn hennar og kisinn, Dóri Nóri, taka þátt í atburða- rásinni með henni. Það tjá myndirnar í raun betur en textinn, þær eru fyndnar og vel gerðar, leyfa jafnvel snjó- karli að taka þátt í sögunni líka. Ekkert bókmenntaafrek, sjálfsagt heldur ekki hugsað þannig, en mjög snotur hvatn- ing til foreldra um að setjast á rúmstokk hjá barni sínu, þylja því sögu. Sig. Haukur Guðjónsson Nýjar bækur • NÝLEGA komu út tvær bækur í nýjum flokki sem hlotið hefur nafnið Bráð er barns lundin. Bækurnar heita Þegar ég erreið- ur og Þegar ég er afbrýðisöm og fjalla um tilfínningasveiflur ungra bama. í bókunum eru upplýs- ingar fyrir foreldra og kennara sem vilja hjálpa ungum bömum að ná valdi á tilfinningum sínum. Útgefandi er Mál og menning. Bækurnar eru þýddar af Sigrúnu Árnadóttur og prentaðar á Italíu. Hvor bók er 32 bls. ogkostar 790 krónur. é UNGLINGABÓKIN Hættuspil er komin út. Höfundurinn Crystine Brouilleter kanadísk og fékk hún verðlaun fyrir þessa spennusögu í heimalandi sínu. Tassa er 15 ára gömul þegar hún strýkur að heiman til að vekja á sér athtygli. En at- burðir taka óvænta stefnu og hún flækist í neti morðingja og eitur- lyijasala. Utgefandi er Mál og menning. Guð- laug Guðmundsdóttir þýddi bókina sem er 112bls. Halla Sólveiggerði kápumynd. Prentsmiðjan Oddihf. prentaði. Verð bókarinnar er 1.590 krónur. é ÚT er komin Þýtur ílaufi þröst- ur syngur eftir Astrid Lindgren. Hér er um að ræða fjórar sögur um börn sem leita lausnar á fá- tækt, og einstæðingsskap með því að leita á vit ævintýra. Bókina send- ir Astrid Lindgren frá sér árið 1959 en hún kemur nú í fyrsta skipti út á íslensku í þýðingu Gunnlaugs R. Jónssonar. Útgefandi erMál og menning. Bók- in er 99 bls. myndskreytt afllon Wikland og prentuð íprentsmiðj- unni Odda hf. Hún kostar 1.290 krónur. é SKUGGARNIR lengjast í rökkrinu eftir Henning Mankell er nýlega komin út í þýðingu Gunn- ars Stefánssonar. Bókin er sjálf- stætt framhald verðlaunabókarinn- ar Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu, sem nýlega kom út fyrir tveimur ámm. Bækurnar segja frá 11 ára gömlum dreng og uppvexti hans í sænsku þorpi. Hann er hug- myndaríkur og ýmislegt spennandi drífur á daga hans þrátt fyrir ró- legt yfirbragð á umhverfinu. Útgefandi er Mál og menning. Bók- in er 178 bls. ogprentuð í G. Ben/Eddu prentstofu hf. Hún kost- ar 1.590 krónur. é STRÁKAR og stelpur eftir Ein- ar Snorra Einarsson og Eið Snorra Eysteinsson er Ijósmynda- bók tveggja ungra ljósmyndara. í kynningu segir: „Þótt þeir félagar Einar Snorri og Eiður Snorri séu ekki nema rúmlega tvítugir hafa þeir lengi fengist við ljósmyndun og myndir þeirra vakið mikla at- hygli. Viðfangsefni þeirra í bókinni er fyrst og fremst andlit fólks og mannslíkaminn." Stuttur texti er í bókinni um ljós- myndarana og viðfangsefni þeirra. Hallgrímur Helgason skrifar um Einar Snorra og Sjón skrifar um Eið Snorra. Útgefandi er Fróði. Strákar og stelpur er prentunnin hjá Prent- smiðjunni Odda. Bókin er 104 bls. Verð kr. 2.980 m/vsk. Sveitin læknar allt Hildur Einarsdóttir Fegnrð o g trú Frá og með 1. desember breytist símanúmer Iðnlánasjóðs NÝTlfZf; !;lt£ f$Jt simanumer: V._V__ T. Nýtt faxnúmer: 588 6420 Nœstu tvo mánuði verður þó hœgt að ná sambandi við okkur um gamla símanúmerið með sjálfvirkum símtalsflutningi. * IÐNLÁNASJÓÐUR AFGREIÐSLUTÍMI: MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA FRÁ KL. 9.00 - 16.30 VELJUM (SLENSKT! QllO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.