Morgunblaðið - 06.12.1994, Side 53

Morgunblaðið - 06.12.1994, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 53 FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Jólamerki Thorvald- sensfélagsins UM ÁRATUGA skeið, eða frá árinu 1913, hefur Thorvaldsensfélagið staðið fyrir útgáfu og sölu jóla- merkja. Með kaupum á merkjum hafa einstaklingar og fyrirtæki stutt við hjálparstarf félagsins á einfaldan en áhrifaríkan hátt, segir í frétt frá félaginu. Jólamerkin fást á Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4, hjá félags- konum og á pósthúsum um land allt. Merkið er lýðveldismerkið, gef- ið út í tilefni af 50 ára afmæli lýð- veldisins á íslandi. Útfærsla á merkinu er eftir Guðlaugu Halldórs- dóttur. SVFÍ fær leitartæki LIONSKLÚBBURINN Freyr hefur fært Slysavarnafélagi Islands kær- komna gjöf, tæki sem er hið fyrsta sinnar tegundar hér á íslandi, en það er ætlað til hjálpar við leit að fólki sem hefur grafíst undir fargi eða snjóflóði, eða lokast inni í rústum húsa og mannvirkja. Leitartækið vinnur þannig að nemar eru settir á-nokkra staði á leitarsvæðinu til að hlusta eftir lág- tíðnihljóðum. Hljóð sem berst til tækisins umbreytist í ljósmerki og einnig kemur fram útslag á pappír, en jafnhliða þessu eru notuð heym- artæki. Hægt er að tala í gegnum einn nemann og því er, ef aðstæður leyfa, hægt að halda uppi sambandi við innilokað fólk á meðan á björgun stendur. Björn Vilhjálmur Glúmur Jón Bjarnason Egilsson Björnsson Fundur um aðild að ESB forræði í sjávarútvegsmálum innan ESB ef þeir gerðust aðilar fljótlega? Hverjar yrðu helstu kröfur Islend- inga og ESB í hugsanlegum aðildar- viðræðum? Yrði sjálfstæði Islands ógnað innan ESB? Kemur einhliða fríverslun Islands við umheiminn til greina? Fundurinn verður haldinn í Val- höll, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20.30. í fréttatilkynningu segir m.a. að þetta sé fyrsti almenni fundurinn sem haldinn er um Evrópumál innan Sjálfstæðisflokksins eftir að Norð- menn höfnuðu aðild í þjóðaratkvæða- greiðslu 28. nóvember sl. Gullsmiðjan Pyrit - G15 GULLSMIÐIRNIR Anna María Sveinbjörnsdóttir og Þorbergur Halldórsson hafa sameinað krafta sína í nýrri gullsmiðju á Skólavörðu- stíg 15 í Reykjavík. Anna María hefur rekið gull- smiðjuna Pyrit á Vesturgötu 3 í Reykjavík frá árinu 1986 og Þor- bergur gullsmiðjuna og galleríið G15 á Skólavörðustíg 15. Þorbergur og Anna hafa bæði hlotið dönsk hönnunarverðlaun, Kusthándværkerprisen, og hafa tekið þátt í mörgum sýningum, hér heima og erlendis. Hin nýja gull- smiðja hefur hlotið nafnið Gull- smiðjan Pyrit - G15. HEIMDALLUR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, heldur í kvöld, þriðjudagskvöldið 6. desem- ber, fund um hvort íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusam- bandinu. Frummælendur verða Bjöm Bjarnason, formaður utanríkismála- nefndar Alþingis, Vilhjálmur Egils- son, alþingismaður og framkvæmda- stjóri Verslunarráðs íslands og Glúmur Jón Bjömsson, efnafræðing- ur og féhirðir Heimdallar. Á fundinum verður m.a. rætt um • eftirfarandi: Batnaði eða versnaði staða íslendinga við það að Norð- menn höfnuðu ESB-aðild? Er raun- hæft að ætla að íslendingar næðu VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN i VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 15.411.626 2.pi°s5(? 178.280 3. 4al5 302 7.120 4. 3af 5 9.335 530 Heildarvinningsupphæö: 23.757.376 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR 48. leikvika, 3.-4. des. 1994 Nr. Leikur: Rödin: 1. Notth For.-Arsenal - X - 2. Tottenham - Newcastle 1 - - 3. Manch. lltd. - Norwich 1 - - 4. Coventry - Liverpool - X - 5. Wimbledon - Blackburn - - 2 6. Southampton - Chelsea - - 2 7. Ipswich - Manch. City - - 2 8. Shcff. Wed - C. Palace 1 - - 9. Leicester - Aston Villa - X - 10. Sunderland - Keading - - 2 II. WBA - Barnsley 1 - - 12. Luton - Shcff. Utd - - 2 13. Bristol City - Grimsby - - 2 lieildarvinningsupphæðin: 115 milljón krónur | 13 réttir: 2.793.170 kr. 12 réttir: 73.270 kr. 11 réttir: 5.230 kr. 10 réttir: | 1.250 kr. % Úr dagbók lögreglunnar Brutust inn og slökktu í logandi aðventukransi í DAGBÓKINNI þetta tímabil era 388 færslur. Þar af era 58 vegna ölvunar fólks, 30 vegna umferðaróhappa, 24 vegna há- vaða og ónæðis, 18 vegna inn- brota og þjófnaða, 51 vegna umferðarlagabrota, 10 vegna líkamsmeiðinga og 14 vegna rúðubrota Og annarra skemmd- arverka. í þessum tölum eru 9 umferðarslys og 13 ökumenn eru grunaðir um ölvun við akst- ur. Einn þeirra lenti í umferð- aróhappi áðúr en til hans náðist. Síðdegis á föstudag var tilkynnt um að lyfjapakka hefði verið stolið úr vöraafgreiðslu. Maður, sem komið hafði inn á afgreiðsluna með vöra, hafði tekið pakkann með sér á leiðinni út. Lyfjapakkinn var um 22 kg að þyngd og átti að fara út á land. Síðar um daginn var maður- inn handtekinn á veitingastað og vistaður í fangageymslu. Á föstudag meiddist ökumaður lítilsháttar er bifreið hans hafnaði á ljósastaur við Langholtsveg. Um kvöldið meiddist ökumaður eftir árekstur tveggja bifreiða á Miklu- braut við Reykjanesbraut. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkra- bifreið. Rafmagnskaplar brunnu saman Á laugardag var tilkynnt um eld í verslun Hagkaups í Skeifunni. Ekki reyndist um verulegan eld að 2.-5. desember ræða. RafmagnskapJar höfðu brannið saman en fljótlega gekk að slökkva eldinn. Margt viðskipta- vina í jólaskapi var í versluninni og létu ekki störf lö'greglu og slökkviliðs hafa áhrif á sig. Skömmu eftir hádegi var ekið aftan á bifreið á Bústaðavegi við Grímsbæ. Ökumaður og þrír far- þegar úr fremri bifreiðinni fóra á slysadeild. Á laugardagskvöld rákust tvær bifreiðir á á Melatorgi með þeim afleiðingum að ökumaður og far- þegar annarrar bifreiðarinnar þurftu að fara á slysadeild. Skömmu síðar var bifreið ekið á umferðarljósastaur á gatnamótum Háaleitisbrautar og Fellsmúla. Ökumaðurinn var fluttur á slysa- deild með höfuðáverka. Eldur í mannlausu húsi Skömmu eftir hádegi á sunnu- dag var tilkynnt um lausan eld í húsi við Langagerði en húsið átti að vera mannlaust. Nærstaddir lög- reglumenn sáu hvar logaði í að- ventukransi þar innandyra. Þeir bragðu á það ráð að bijóta sér leið inn og náðu að slökkva eldinn áður en veralegar skemmdir hlutust af. Á sunnudagskvöld var tilkynnt um að maður hefði komið inn í söluturn við Garðastræti og veist að starfsstúlku, rænt peningum úr Morgunblaðið/Jón Svavarsson BIFREIÐ var ekið á umferð- arljósastaur á gatnamótum Háaleitisbrautar og Fells- múla seint á laugardags- kvöld. búðarkassanum og síðan horfið á braut. Leit var gerð að manninum og fannst hann skömmu síðar. Hann var vistaður í fangageymsL um og síðan færður til Rannsóknar- lögreglu ríkisins til yfirheyrslu. 60 í fangageymslum Alls þurfti að vista um 60 manns i fangageymslunum um helgina vegna ýmissa mála. Flestir vora þó vistaðir vegna ölvunar. Nú líður að jólum og er það von lögreglunn- ar að hún þurfi að hafa afskipti af sem fæstum vegna slíkra mála sem og annarra. Sameiginlegar aðgerðir lögreglu á Suðvesturlandi í umferðarmálum hófust á sunnudag. Fylgst er sér- staklega með ljósabúnaði bifreiða. Þegar hafa lögreglumenn á svæð- inu stöðvað hundruð ökumanna og ýmist bent þeim á nauðsyn úrbóta eða kært þá fyrir slæmt ástand bifreiða þeirra. Það eru eindregin tilmæli að ökumenn hugi að ljósa- búnaði bifreiða sinna svo ekki þurfi að koma til afskipta lögreglu vegna þessa. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 3. dcscmber, 1994 Bingóútdráttur: Ásinn 22 30 71 48 68 52 62 20 6 24 65 37 43 73 607412 16 70 28 __________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10006 10428 11030 11283 11755 12038 12356 12816 13194 13689 14389 14755 14984 10031 10450 11074 11423 11764 12148 12363 12911 13555 13726 14451 14782 14989 10108 10654 11130 11554 11838 12227 12408 12991 13621 14027 14559 14912 10152 10895 11194 11642 12009 12249 12574 13134 13663 14226 14694 14982 Bingóútdráttun Tvisturinn 40 47 57 69 75 1 6 71 74 10 14 19 5 21 62 70 68 36 43 12 __________EFTIRTALIN MJÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10008 10318 10574 10983 11378 11910 12107 12294 12703 13649 14118 14483 14849 10045 10415 10591 11219 11401 11914 12127 12531 12892 13756 1431914631 14867 10249 10470 10749 11261 11500 11999 12172 12665 13493 13848 14368 14761 10262 10528 10947 11330 11516 12021 12179 12693 13543 13912 14383 14770 Bingóútdráttun Þristurinn 38 55 44 27 62 46 45 66 57 52 49 47 64 23 31 34 2 59 32 10 ___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10102 10414 10960 11391 11855 12169 12589 12725 13107 13447 13886 14407 14700 10118 10464 11183 1149111906 12281 12678 127371318913518 14138 14511 14723 10206 10631 11212 11557 11977 12404 12708 12828 13332 13577 14318 14515 10354 1080811370 11749 12104 12547 12713 13040 13362 13653 14375 14516 Lukkunúmer: Ásinn _______VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. I 10791 11048 10152 Lukkunúmer: Tvisturinn __________VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ FREEMANS. I 13489 14067 10248 Lukkunúmer: Þrtsturinn ____________VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. | 11222 12374 11341 Aukavinnlngur _______VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGT KIÐUM. | 13784 LukkuklóUð RöÖ:0166 Nr: 13702 Bflastiginn RÖÖ:0162 Nr: 10566 Vinningar greiddir út frá og meö þriðjudegi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.