Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 15 LiST MONKS OF SILOS - CANTO NOEL Þeir slógu í gegn síðasta vor með gregoriskum munkasöng og seldu milljónir platna. Nú hafa þeir gefið út nýja stresslosandi plötu, og hún er ekki síðri en sú fyrri. PULP FICTION Tónlistin gefur myndinni ekkert eftir. Frábær lög með Dusty Springfield, Urge Overkill ofl, STINC - FIELDS OF GOLD: BEST OF Langþráð safnplata frá Sting sem inniheldur öll hans bestu og vinsælustu lög frá því hann gaf út sina fyrstu sólóplötu árið 1984. Frank Sinatra — Duets II CRANBERRIES - NO NEED TO ARGUE Þú finnur eitt vinsælasta lag landsins "ZOMBIE" á þessari plötu. Plata sem gagnrýnendur jafnt sem almenningur halda ekki vatni yfir. Plata sem þú verður að eignast. Cliff Richard — The Hit List 35 ár á toppnum! Tvöföld plata með öllum hans bestu lögum Ómissandi í safnið! Framhald metsöluplötunnar frá í fyrra. Meðal gesta eru Chrissie Hynde, Willy Nelson, Linda Ronstadt, Lena Horne, Neil Diamond og Frank Sinatra Jr. Commsj BONJOVI - CROSSROADS (BEST OF) Ein vinsælasta plata landsins þessa dagana. Hver kannast ekki við lagið " Always"sem setið hefur sem fastast á vinsældarlistum undanfarið. Miracle on 34,hStreet Tónlistin úr samnefndri kvikmynd. Meðal flytjenda eru Kenny G., Aretha Franklin, Natalic Cole, Ray Charles, Dionne Warwick og Elvis Presley. NIRVANA-MTV UNPLUGGED IN NEW YORK I kjölfarið á hinu óvænta fráfalli söngvarans Kurt Cobain hafa aðrir hljómsveitarmeðlimir gefið ut margrómaða MTV tónleika frá nóv. '93. Stone Roses — Second Coming Fimm ára bið er á enda! Og þvilik plata! Lagið Love Spreads fór beint i 2. sætið á breska listanum. Kemur í verslanir á fimmtudag. KENNY G - MIRACLES Srtxnfónleikoriun Kunny G hcfur solt yfir 20 mílljónir plntnn i gognum árin. Hór lumnr hann á hugljútri jóldplötu nioö öllum hclstu "jólastnndördunum" THE EAGLES - HELL FREEZES OVER Platan er samansafn þckktustu laga þeirra ásamt tveimur nýjum lögum. Par á meðal lagið "Get Over lt" sem hefur verið að gera það gott á Islenska listanum og við.ir um þessar mundir. THE BEATLES - LIVE AT THE BBC Komið er að timamótum i tónlístarsögunni. Lftir 25 ára hlé kcmur ul ny plata frá sjálfum Uítlunum. Platan er tvöföld og inniheldur 56 lög, þéir af 30 lög scm alclrci hafa vcrið gcfín út áður i flutningi Bitlanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.