Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 57 I DAG Árnað heilla STJÖRNUSPA />/\ÁRA afmæli. í dag, Öv/6. desember, er sex- tug Ragna Guðrún Her- mannsdóttir, Ásgarði 19, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðsteinn Magnússon. Þau hjónin taka á móti gestum í menn- ingarmiðstöðinni Gerðu- bergi, laugardaginn 10. desember milli kl. 16 og 19. BRIDS II m s j 5 n G u ö m . I’ á 11 Arnarson Á SÍÐASTA spilakvöldi BR tók norður upp fallega hönd: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ - V Á109 ♦ KDG9765 ♦ ÁK2 Á einu borði passaði suð- ur og austur opnaði á einum spaða. Norður hugsaði sig um nokkra stund og íhug- aði möguleikana. „Spilin eru allt of góð til að segja bara tvo tígla. Makker gæti passað. Og doblið er líka hættulegt, því makker á kannski lengd í spaða og gæti tekið upp á því að straffpassa." Eftir þessar vangaveltur ákvað norður að gefa ótví- ræða kröfusögn: Sagði tvo spaða. Norður ♦ - ¥ Á109 ♦ KDG9765 ♦ ÁK2 JÁRNBRÚÐKAUP. í dag, 6. desember, eiga sjötíu ára hjúskaparafmæli hjónin Guðmundína Guðmundsdóttir og Hjörtur Jóhannsson, Hrafnistu í Reykjavík, áður til heimil- is í Stórholti 30, Reykjavík. Guðmundína er fædd 28. maí 1899 og Hjörtur 6. desember 1901. Þau giftu sig hjá séra Bjarna í Lækjargötunni 6. desember 1924. Guðmundína og Hjörtur eiga fjögur börn, níu barnabörn, sextán barna- barnabörn og sex barnabarnabarnabörn. Með morgunkaffinu Vestur Austur ♦ ÁK8654 ♦ 9 V G763 ♦ - iiii *r + D73 ♦ G109864 Suður ♦ DG10732 V D2 ♦ 10843 ♦ 5 Vestar Norður Austur Suður _ Pass 1 spaði 2 spaðar Pass Pass! Pass Áster . . . 12-17 að reyna að finna frum- lega jólagjöf. TM R®g. U.S. Pal. Off. — ail rtghts n (c) 1994 Los Angclos Timoe Syncfccalo Ég veit ekki ennþá hvort ég þarf að vinna í kvöld. Hvað er í kvöld- matinn? Hvað gaf konan þér í afmælisgjöf í ár, Fiimur minn? HOGNIHREKKVISI „ <sættv þes&SAR/t ao vbka bkkj til y/ANÞ&EÐA i TBITINU i Kl/ÖLIP." Þannig fór um sjóferð þá. Suður vissi svo sem að tveir spaðar höfðu lítið með spaða að gera, en sá enga framtíð í því að halda sögn- um lifandi. Norður fór tvo niður í þessum óvænta samningi, sem er heldur rýr uppskera þegar 6 tíglar vinnast ef ekki kemur út tígulás og meiri tígull. Rangt nafn Rangt var farið með nafn Gunnlaugs M. Sigmunds- sonar frambjóðanda í prófkjöri Framsóknar- flokksins á Vestíjörðum í Morgunblaðinu um helg- ina. Beðizt er velvirðingar á því. Ofreiknuð vanskil Innheimtugjöld vegna LEIÐRETT vanskila hjá Eurucard eru ekki 1.550 kr., eins og skilja mátti af grein á neytendasíðu sl. laugar- dag. Rétt er að vanskila-- kostnaður er 450 kr. ef ekki er greitt innan eins mánaðar frá gjalddaga og samið sérstaklega við Eurucard um greiðslu. Ef samið er sérstaklega nem- ur gjaldið 350 kr. Þessi tvö gjöld koma því ekki báðar til í einu. Þá er inn- heimtubréf aldrei sent fyrr en mánuði eftir gjald- daga og leggjast þá 750 kr. við fyrri vanskila- kostnað. Jafnframt má geta þess að þeir korthaf- ar, sem greiða reikninga á gjalddaga með gíró- seðli greiða 135 kr. hjá Eurueard en 160 kr. hjá Visa. BOGMAÐUR AfmæUsbarn dagsins: Þér semur vel við aflra og þú lætur mannúðarmál til þín taka. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þér verður vel ágengt í vinn- unni árdegis, en síðdegis verður þú fyrir ónæði mis- lynds starfsfélaga. Reyndu að halda ró þinni. Naut (20. apn'l - 20. maí) Iffö Fundur um viðskipti skilar árangri og þú tekur mikil- væga ákvörðun. Með góðri samvinnu tekst að leysa smá fjölskylduvanda. Tvíburar (21. maf- 20. júní) Þér býðst óvænt tækifæri í vinnunni árdegis, en einhver ágreiningur kemur upp milli starfsfélaga. Ástvinir standa saman. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kemur miklu í verk í dag. Gættu þín á þeim sem reyna að misnota sér örlæti þitt. Hafðu stjórn á skapi þínu í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér gengur vel að semja við aðra í vinnunni í dag, en ágreiningur getur komið upp heima innan fjölskyldunnar kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu ekki þunglyndi starfs- félaga koma þér úr jafnvægi i vinnunni. Haltu þínu striki, og sinntu svo fjölskyldunni í kvöld. vfTg (23. sept. - 22. október) )$% Nú er hagstætt að kaupa inn fyrir heimilið, en hafðu samt hemil á eyðslunni. Vinur ætlast til mikils af þér síð- degis. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Jákvæð afstaða þín veitir þér brautargengi í dag, og við- skiptin ganga vel. En þú ættir að varast deilur sem upp koma í vinnunni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú færð góðar hugmyndir í dag, og ættir að gefa þér tíma til að koma þeim á framfæri. Eyddu ekki tíman- um í óþarfa þras. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu ekki vandamál vinar koma í veg fyrir að þú getir einbeitt þér við vinnuna, því þú ert að ná settu marki. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh. Sýndu tillitssemi í viðskipt- um í dag, og varastu óþarfa hörku. Vinur hefur góða hugmynd fram að færa sem þú gætir nýtt þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) inn' Viðræður við ráðamenn skila árangri, en starfsfélagi er eitthvað miður sín. Haltu þér við efnið því þú ert á réttri leið. Stjörnusþdm d að lesa sem dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. Vélarstilling Tímareim athuguð Viftureim strekkt Tímakeðja strekkt Rafgeymasambönd hreinsuö Rafgeymir álagsprófaður Hleðslugeta mæld ísvari, rúðusprauta og önnur "forðabúr" athuguð Kælikerfi þrýstiprófað og , frostþol mælt Frostvarnarkerfi sett á þéttikanta hurða og læsingar smurðar Undirvagn skoðaður á lyftu (sjónskoðun ) Olía á gírkassa og drifi athuguð, sérstaklega m.t.t. olíuleka Skipt um olíu og olíusíu ef óskað er Loftþrýstingur allra 5 hjólbarða mældur Stýrisgangur athugaður Ljósastilling - virkni og ástand rúðuþurrka skoðað Hemlaprófun Reynsluakstur 15% afsláttur af varahlutum vegna vetraskoðunar Verð 6.865 kr. með vsk. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI Á VERKSTÆÐI: 3 97 60 blabib -kjarni malsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.