Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Ágreiningur 1 franska sósíalistaflokknum Deilt um samstarf viðmiðiumenn París. Reuter. Á SAMA tíma og-franskir sósíalist- ar bíða þess að Jacques Delors, fráfarandi forseti framkvæmda- stjórnar Evrópusambandsins, til- kynni hvort hann muni bjóða sig í forsetakosningunum á næsta ári, deila þeir hart um það hvort sósíal- istar eigi að stefna að stjórn með miðjumönnum, sem eru nú í ríkis- stjóm með hægriflokkunum. Michel Rochard, fyrrum for- sætisráðherra sósíalista, hvatti á sunnudag til þess til þess að sósíal- istar og miðjumenn gerðu með sér sammning um samstarf að loknum kosningum, þar sem að þeir væru sama sinnis og Delors hvað varð- aði sameiningu Evrópu og félags- legar umbætur. Leiðtogi vinstriarms sósíalista- flokksins, Henri Emmanuelli, sagði hins vegar að ekki væri neitt rúm fyrir „þriðja aflið“ á milli hægri og vinstri í frönskum stjómmálum. í hvert sinn sem slíkt hefði verið reynt, hefðu sósíalistar tapað á því. Talið er að sú staðreynd að Delors er rómversk-kaþólskur og að hann er kristilegur verkalýðs- frömuður, hljóti að falla vel að flokki miðjumanna (CDS) sem sitja nú í stjórn undir forsæti gaullist- ans Edouards Balladurs. Sagt er, margir stuðningsmanna flokksins kunni að freistast til þess að kjósa Delors í forsetakosningum á næsta ári ákveði hann að bjóða sig fram. Bosníudeila ógnar NATO New York. Reuter. BOSNÍU-deilan hefur valdið klofn- ingi meðal háttsettra embættis- manna Bandarikjastjórnar og gæti jafnvel farið að ógna NATO-sam- starfínu, segir í grein í nýjasta hefti tímaritsins Time. Tímaritið segir bandarísku leyni- þjónustuna . hafa greint William Perry vamarmálaráðherra frá því að franska ríkisstjórnin hefði það að markmiði að bijóta niður Atl- antshafsbandalagið og kynni því að nota Bosníudeiluna til að reka fleyg milli Breta og Bandaríkjamanna. I staðinn em Frakkar sagðir vilja koma á evrópsku vamarbandalagi. Richard Duque, talsmaður franska utanríkismálaráðuneytis- ins, sagði að ef frá þessu væri greint í leyniþjónustuskýrslu væri það ekki í samræmi við stefnu franskra stjórnvalda. 68 kynslóðarinnar 1. janúar 1995 í Súlnasal Veislustjóri kvöldsins er Signý Pálsdóttir leikhúsfræðingur. . , fulltrúi fjármálageira 68 kynslóðarinnar, flytur hátíðarræðu. Stjórnandi fjöldasöngs: Halldór Gunnarsson. Jóhannes Kristjánsson bregður sér í gervi helstu stjómmálamanna samtímans. Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari leika eldfjöruga tangótónlist. Hin ógleymanlega hljómsveit Pops magnar fram réttu ballstemninguna frá ld. 23:00-4:00. Miðaverð: 4.900 kr. Miðaverð á dansleik: 1.500 kr. Gestir á nýársgleði 1994 hafa forgang að miðakaupum til 15. desemher. Miðar ajgreiddir í söludeild. -þín nýdrssaga! Rannsókn á Achille Lauro-slysinu Sumir skipverjanna fóru fvrstir í bátana Róm, Mombasa. Reuter. STJÓRNVÖLD á Ítalíu ákváðu í gær að efna til opinberrar rann- sóknar á brunanum um borð í skemmtiferðaskipinu Achille Lauro, sem sökk undan ströndum Sómalíu sl. föstudagskvöld. Tæp- lega 1.000 manns voru um borð og tókst að bjarga öllum nema þremur. Farþegar segja, að örygg- ismál hafi verið í ólestri á skipinu og skipverjar sjálfir hlaupið fyrstir í bátana. Farþegar, sem fluttir voru til Djibouti og til Mombasa í Kenía, segja, að viðvörunarkerfíð um borð hafí brugðist. Þá hafi slökkvistarf- ið verið fólgið í því að skvetta vatni á eldinn úr fötum. „Þetta var gam- alt skip, sem hefði ekki átt að fá leyfí til að sigla,“ sagði einn far- þeganna en Achille Lauro var smíðað 1947. Sumir farþeganna sögðu, að fararstjórinn um borð, suður-afrísk kona að nafni Nadia Eckhard, hefði í raun bjargað lífi þeirra með því að róa farþegana og sjá til, að þeir yfírgæfu skipið örugglega og fumlaust. Meðal annars hefði hún skipað fólki saman eftir þjóðemi til að það skildi hvað annað og þær skipanir, sem gefnar vom. Eck- hard hafi hins vegar ekkert með skipveijana að gera en margir þeirra voru fyrstir í bátana. Á stærri myndinni eru farþegar að búa sig undir að yfírgefa skipið og á þeirri minni er verið að slaka bátunum í .sjóinn. og su nepF** Cherobee aöandvir01 iepPa„ 33 írúttpi ísö '£ss~ P bnnur ðeta cl^oast ..tuttuöuogtveetfeonurs- íeröaÍ2^i314Þósund brÓnUr’ Miðar í Endurhæfingarhappdrættí Sjálfsbjargar 1994 voru sendir íslenskum konum áaldrinum 18-67 ára. i Endurhæfingarhappdrætti SJÁLFSBJARGAR, k Landssambands fatlaðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.