Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi ( kvöld, laus sæti, - fim. 8/12, uppselt, næstsíðasta sýning, - lau. 10/12, upp- selt, síðasta sýning. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. QGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8. jan. kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Aukasýning fim. 8/12 kl. 20.30. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. I kvöld, siðasta sýning. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. LEIKEÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Heiga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Vegna gífurlegrar aðsóknar bætum við AÐEINS þessum þremur sýningum við: Fim. 8/12 kl. 20. Fös. 9/12 kl. 24. Lau. 10/12 kl. 24. Sýnt í íslensku óperunni. Bjóöum fyrirtækjum, skólum og sfærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! F R U E M I L 1 A ■ leikhusI Seijavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. SÍÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f sfmsvara. - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi! JfcrgwtMiiMI* - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Hlini kóngsson FURÐULEIKHÚSIÐ hélt sýn- ingu á bamaleikritinu Hlina kóngssyni sunnudaginn 4. des- ember í Kramhúsinu. Verkið var frumsýnt fyrr á þessu ári og hefur verið sýnt í leikskól- um að undanförnu. Leikhópur- inn mun áfram vera á faralds- fæti með leikritið og sýna það á ýmsum leikskólum og bóka- söfnum, á myndinni eru Ólöf Sverrisdóttir, Margrét Kr. Pét- ursdóttir og Eggert Kaaber bregða á leik. ELTON John og Díana. Leynilegt matarboð ►DÍANA prinsessa var boðin til leynilegs kvöldverðar í síðasta mánuði heima hjá dægulaga- söngvaranum Elton John. Meðal annarra gesta þetta kvöld voru Sylvester Stallone, Richard Gere og George Michael. „Sly og Gere komu Díönu hvað eftir annað til að skella upp úr,“ lét einn gest- anna hafa eftir sér. „Það var augljóst að'hún naut hverrar mínútu.“ Oseðj- andi matar- ►ÞAÐ sem Arnold Schwarzenegger finnst erfiðast við það að vera ófrískur er hin óseðjandi matarlyst og að því er virðist talar hann af reynslu. Stál- maðurinn setti sig svo vel inn í meðgönguhlut- verk sitt í myndinni „Junior“ að járnviljinn gaf sig og hann lifði á skyndibitafæði. „Eg gekk af göflun- um,“ segir Schwarzen- egger. „Allajafna borða ég aldrei mat sem er ekki hollur, en eitt kvöld- ið á tökustað þegar ég gekk í fötum eins og ég væri kominn sjö mánuði á leið sá ég stóra skál með súkkulaðibúðing. Ég hámaði hann í mig á augabragði." Önnur kvöld vik- unnar lifði hann á hamborgurum „með frönskum kartöfl- um!“ Hann borðaði hinsvegar ekki súrsað grænmeti né hætti að reykja. „Ég reyki einn vindil á dag,“ segir Schwarzeneg- ger. „En ég mæli ekki með því við óléttar konur.“ Morgunblaðið/Kristinn Rúmlega 3.000 börn íPerlunni UM síðustu helgi hófst kóramót í Perlunni. Um 3 til 4 þúsund börn frá 24 kórum sungu ýmis lög. Um næstu helgi taka síðan fullorðnir við og munu þá kirkjukórar, starfsmannakórar og kórar eldri borgara spreyta sig. Þetta er annað árið í röð sem boðið er upp á kóramót sem þetta í Perlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.