Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 ►Viðskiptahornið Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (37) 17.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðsiumeistari matreiðir gimi- legar krásir. Framleiðandi: Saga fílm. 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið til jarðar Sjötti þáttur endursýndur. (6:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 kKTTip ►Staupasteinn Pltl IIR (Cheers IX) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (24:26) OO 21.05 ►Uppljóstrarinn (Goituppen) Sænskur sakamálaflokkur sem gerist í undirheimum Stokkhólms þar sem uppljóstrurum er engin miskunn sýnd. Leikstjóri: Pelle Berglund. Að- alhlutverk: Thorsten Fiinck, Marie Richardson og Pontus Gustafsson. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (5:5) 21.55 ►íslenskar bókmenntir á lýðveld- istímanum Umræðuþáttur um efni fýrsta þáttar í röðinni List og lýð- veldi sem var endursýndur á sunnu- dag. Þátturinn fjallaði um bókmennt- ir á lýðveldistímanum og olli nokkru fjaðrafoki vegna þess að þar þótti hlutur kvenna í bókmenntasögunni gerður heldur rýr. Umsjónarmaður þáttarins er Fríða Björk Ingvarsdótt- ir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir stjórnar útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►HLÉ 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Pétur Pan 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.20 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ►VISASPORT 21.30 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (6:30) 22.00 ►Þorpslöggan (Heartbeat III) (5:10) 22.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Biue) (5:22) 23.40 IfUlirilVim ►Nornaveiðar RllRVHTRU (Guilty by Suspic- ion) Robert De Niro er í hlutverki leikstjórans David Merill sem verður fómarlamb nomaveiða bandariska þingsins gagnvart meintum „undir- róðursmönnum kommúnista" í þess- ari vönduðu kvikmynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Anette Bening og George Wendt. Leikstjóri og hand- ritshöfundur: Irwin Winkler. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★★ 1.20 ►Dagskrárlok. STÖÐ TVÖ SJÓNVARPIÐ 18.00 ►Jól á leið til jarðar Jóladagatal Sjónvarpsins. Nú liggur Pú og Pa á að komast um borð í pylsuvagninn og fiýja áður en Öngull nær þeim. (6:24) 18 05RADIIJIFFkll ►Moldbúamýri DARRACrRI (Groundling Marsh) Teiknimyndaflokkur um kyn- legar vemr sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (1:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Nick gefur sér tíma til að hringja mitt í annríkinu. Þorpslöggan í miklum önnum STÖÐ 2 kl. 22.00 Það verður í nógu að snúast hjá þorpslöggunni Nick Rowan og konu hans Kate í þættinum sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Susan Siddons er að fara að ganga í það heilaga en undirbúningurinn gengur ekki áfallalaust. Gömul kona sem passaði Susan í æsku deyr og Susan kemur fyrst að henni. Siddons-hjónin vilja ekki að dóttirin taki þetta of nærri sér svo skömmu fyrir brúðkaupið en það á fleira eftir að fara úrskeiðis áður en yfir lýkur. Á sama tíma þarf Nick að rannsaka þjófnað úr flutningabílum í héraðinu en meðal þess sem hefur horfið er farmur af skelfiski sem á eftir að koma meira við sögu síðar í þættinum. Umræðuþáttur um bökmenntir SJÓNVARPIÐ kl. 21.55 Fyrir nokkru var sýndur í Sjónvarpinu fyrsti þáttur af sex sem bera yfir- skriftina List og lýðveldi þar sem fjallað er um sögu lýðveldisins frá sjónarhóli lista og menningar. í þessum fyrsta þætti, og þeim eina sem enn hefur verið sýndur, var fjallað um bókmenntir en sú um- fjöllun var ekki öllum að skapi. Nú hefur verið ákveðið að efna til umræðuþáttar um bókmenntir þjóð- arinnar á lýðveldistímanum. Um- ræðum stjórnar Fríða Björk Ing- varsdóttir bókmenntafræðingur og aðrir þátttakendur verða Dagný Kristjánsdóttir, Soffía Auður Birg- isdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson, Hall- grímur Helgason og Sigfús Bjartm-. arsson. Helst fór fyrir brjóstið á fólki hve konum þótti lítill sómi sýndur ogfáar þeirra taldar til afreksmanna á bókmennta- sviðinu Susan Siddons er að fara að ganga í það heilaga en undirbúningur- inn gengur ekki áfalialaust YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Portrait, 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall 11.30 King of Kings, Jeffrey Hunter, Siobhan McKenna, Harry Guardino, 1961 14.10 The Perfection- ist, 1986 16.00 Girls Just Wanna Have Fun G, 1985 17.45 Over the Hill, 1991, Olympia Dukakis 19.30 Close-Up 20.00 Sneakers G, 1992, Robert Redford, River Phenoix, Dan Aykroyd, Sidney Poitier 22.05 Salute of the Jugger, 1988 23.50 Wedlock T, 1990 1.35 The Other Woman F, 1992, Lee Anne Beaman, Sam Jones 3.10 Eleven Days, Eleven Nights: The Sequel D,A 1990 4.35 Girls Just Wanna Have Fun, 1985 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 A Man Called Intrepid 15.00 The Duk- akis of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Take That Cone- ert 21.00 Manhunter 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Golf 10.00 Sund 11.00 Knattspyma 12.30 Knattspyma 14.00 Kappakstur 14.30 Speedworld 16.30 Knattspyma 17.00 Knattspyma 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Euro-tennis 20.00 Skíði 21.00 Knattspyma 23.00 Hnefaleik- ar 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Dagiegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska homið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Ema Indr- iðadóttir. 9.45 „Árásin á jólasveinalestina". Leiklesið ævintýri fyrir börn eft- ir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 6. þáttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tvær svftur úr Pétri Gaut ópus 46 eftir Edvard Grieg. Fíl- harmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Myrkvun eftir Anders Bodelsen. Þýðing: Ingunn Ásdís- ardóttir. Útvarpsaðlögun: Hávar Siguijónsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. (2:10). 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (8:15) 14.30 Voltaire og Birtingur. Þor- steinn Gylfason prófessor flytur fyrra erindi af tveimur. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Gabriel Fauré. Bátssöngvar Jean-Philippe Coll- ard leikur. Fiðlusónata í A-dúr ópus 13 Shlomo Mintz og Yefim Bronf- man leika. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Tfðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" leiklesið ævintýri fyrir börn end- urflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á tónlistarhátið- inni í Björgvin í Noregi Á efnis- skrá: Píanókonsert nr. 14 í Es-dúr K449, eftir Wolfgang Amadeus Mozart, í útsetningu fyrir píanó og strengjakvartett. Dauðinn og stúlkan, strengja- kvartett nr.14 í d-moll eftir Franz Schubert. Tzigane fyrir fiðlu og pianó eftir Maurice Ravel, Konsert fyrir fiðlu, píanó og strengjakvartett óp. 21 eftir Ernest Chausson. Flytjendur: Arve Tellefsen, Jean-Philippe Collard og Muir -strengjakvart- ettinn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonar. (Endurtekinn frá laugardegi) 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) Fráttir 6 Rás I og Rós 2 hl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blön- dal. Voáur. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 18.03Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 AUt i góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Manna- kornum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLCJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Frétlir 6 heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayHrlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálína Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Fréttlr kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskra. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.