Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 27 LISTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg NOKKRIR af höfundum ritanna tíu sem tilnefnd eru til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár. Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Dótakassar í mörgum gerðum, stærðum og litum fáanlegir. Mikið úrval af jólagjöfum á ótrúlega lágu verði. TILNEFNINGAR til Islensku bók- menntaverðlaunanna 1994 voru til- kynntar við athöfn í Listasafni íslands í gær. Tvær þriggja manna dóm- nefndir hafa verið að störfum að und- anfömu við að velja tíu athyglisverð- ustu íslenskar bækur ársins, fímm úr flokki frumsaminna íslenskra skáldverka, það er laust mál eða ljóð fyrir alla aldursflokka, og fimm úr flokki annarra íslenskra ritverka, það er fræðirit, frásagnir, handbækur og hver önnur þau verk sem að jafnaði teljast ekki skáldverk eða fagurbók- menntir. í flokki fagurbókmennta voru eft- irtalin rit tilnefnd: Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur, Kvikasilfur eftir Einar Kárason, í luktum heimi eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur, Tvílýsi eftir Thor Vilhjálmsson og Þorvaldur víðförli eftir Árna Bergmann. í flokki annarra ritverka voru til- nefnd: íslensk stílfræði eftir Þorleif Hauksson og Þóri Oskarsson, Orða- staður, orðabók um íslenska málnotk- un, eftir Jón Hilmar Jónsson, Saga Halldóru Briem eftir Steinunni Jó- hannesdóttur, Skáldið sem sólin kyssti, ævisaga Guðmundar Böðvars- sonar skálds, eftir Silju Aðalsteins- dóttur og Ystu strandir norðan Djúps: Árbók Ferðafélags íslands 1994 eftir Guðrúnu Ásu Grímsdóttur. Nefndirnar sem völdu bækumar tíu vom skipaðar þeim Guðrúnu Nordal, Ásdísi Egilsdóttur og Þorsteini Þor- steinssyni í flokki fagurbókmennta og Ólafi Oddssyni, Haraldi Ólafssyni og Sverri Tómassyni í flokki annarra rita. Þriggja manna lokadómnefnd mun nú taka upp þráðinn og velja eina bók af fimm tilnefndum úr hvor- um flokki til verðlauna sem forseti íslands afhendir eftir áramót. Mcieasin HúsgagnahöIUmú Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 91-871199 bjóda þér kaffi? Á smurstöð Heklu er það tvennt sem hefur forgang: Viðskiptavinurinn og bíllinn bans. Bíllinn þinn nýtur þess aö fá þjónustu fagmanna sem nota eingöngu smurefni og vélarolíur frá Shell sem staðist hafa ströngustu kröfur bílaframleiðenda. Og þú mátt vera viss um að kaffið og meðlætið, sem við bjóðum á meðan þú bíður, er einnig fyrsta flokks. Láttu þér og bílnum líða vel á smurstöð Heklu. Þú pantar tíma í síma: 69 66 70 [h] i ii-iyi'if Smurstöð - Laugavegi 174. _. , . . . .. HEKLA sími: 69 56 70 og 69 55 oo. Skogrækt með Skeljungi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.