Morgunblaðið - 06.12.1994, Page 63

Morgunblaðið - 06.12.1994, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 63 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgun pósturinn ★ ★★ D.V. H.K Nú hafa 3Tj manns séð GRÍMUNA. Hún er óstöðvandi og sumir koma aftur og aftur og aftur og... f V E msn Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengiuðustu, fyndnustu, fárán- legustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tima! ] Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NY MARTROÐ í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. S • I • R * E • N • S Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Hverjir verða tilnefndir? ► MARGIR eru þegar farnir að spá í spilin hverjir muni hreppa tilnefningar til Óskarsverðlauna á næsta ári. Þar er kvikmyndin Reyfari eða „Pulp Fiction" ofar- lega á blaði, en hún hlaut gull- pálmann í Cannes fyrr á þessu Nýtt og betra smjörlíki á afmælistilboöi um land allt! ári. Helst þykir það mæla gegn myndinni að hún sé of ofbeldisfull. Leikstjórinn Quentin Tarantino þykir eiga inni tilnefningu, en þeg- ar það er tekið með í reikninginn að kvik- myndaakademían er oft lengi að gefa leikstjór- um verðskuldaða við- urkenningu gæti Tar- antino átt erfitt upp- dráttar. Ekki er langt síðan gengið var fram- þjá Spike Lee og mynd hans „Malcolm X“ við úthlutun Óskarsverð- launanna. Hvað sem því líður þykir fullvíst að John Travolta fái tilnefningu sem besti karlleikari í aðalhlutverki ásamt þeim Tom Hanks fyrir Forrest Gump og Paul Newman, sem sjö sinn- um hefur verið tilnefnd- ur, fyrir „Nobody’s Fool“, en hún er vænt- anleg í kvikmyndahús á næstunni. SIMI19000 HV'oías CAGE Joti LOYITZ Dana CAKVEY ^aldcaJbrseðurj PARADIS TRAPPED IN PARADISE BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Splunkuný og sprenghlægileg grín- mynd sem frumsýnd er samtímis í Bandaríkjunum og á íslandi. Myndin segir af þremur treg- gáuðum bræðrum sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannköl- luðum darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosið í hvelli! Aðalhlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Cuarding Tess og It Could Happen To You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne's World, City Slickers 2) og Dana Carvey (Wayne's World). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ***** E.H., Morgunpósturinn. *★** ö.N. Tímirin. Á.Þ., Dagsljós. ★★★’/j A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höf- undur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction er ótrúlega mögnuö saga úr undirheimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. RJCHARD BOHROGER fclENA 5AFONOYA ROMANE BOHRINGfcR L’ accompagnatrice Undirleikarinn Gagnrýnendur hafa i hástert lofaö þessa átakamiklu mynd er segir af fraegri söngkonu og uppburöar- litlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LILLI ER TYNDUR Tæplega 15.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkja. Sýnd kl. 5 og 7. Allir heimsins morgnar Sýnd kl. 5. 2 FYRIR 1 I 2 FYRIR 1 2 FYRIR 1 Svikráð (RESERVOIR DOGS) Sýnd kl. 9 og11. B.i. 16 ára. I I I I I I I t I I Grafarvoqsbúar! Til hamingju með nýju fiskbúðina Munið þorláksmessuskötuna! Jólahumar kr. 1.390 pr. kg. Allir fá rúgbrauðsglaðning frá Völlu-skonsum Línuýsa frá Rifi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.