Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.12.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1994 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ skólar/námskeið ýmislegt ■ Tréskurðarnámskeið Fáein byrjendapláss laus eftir áramót. Góð jólagjöf. Hannes Flosason, sími 91-40123. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS ▲ uu t ncruM ______ 69 77 69 Q3) 62 10 66 NÝHERJI ■ Tölvuskóli í fararbroddi Öll hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word 6.0 fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect 6.0 fyrir Windows. - Excel 5.0 fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker 5.0 fyrir Windows/ Macintosh. - Access 2.0 fyrir Windows. - Paradox fyrir Windows. - PowerPoint 4.0 fyrir Windows/ Macintosh. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel uppfærsla og framhald. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í sfma 616699. Tölvuskóli Reykíavíkur Borgartúni 28, sími 616899 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! BJORN EINAR ÞORLÁKSSON -I- Björn Einar Þorláksson • fæddist í Eyjarhólum í Mýr- dal 29. júní 1939. Hann lést i Landspítalanum 5. júlí síðast- liðinn og fór útför hans fram frá Skeiðflatarkirkju í Mýrdal 9. júlí. YEGIR guðs eru órannsakanlegir. Ótímabært er að deyja 55 ára gam- all, en honum mági mínum og frænda okkar hefur verið ætlað annað hlutverk á æðri stöðum sem okkur fínnst erfítt að skilja. Minn- ingar koma upp í hugann. Frá því að ég kynntist Bjössa er mér efst í huga hlýjan frá honum í minn garð og barna minna. Og eftir að bamabörnin mín fæddust voru þau ekki undanskilin umhyggju hans. Hvort sem hann kom í heimsókn eða hringdi spurði hann alltaf frétta af þeim öllum, því honum var umhugað um velferð okkar allra. Þökkum við fyrir það. En nú verða heimsóknimar og símtöl- in ekki fleiri og sköknuðurinn er sár. „Þó ég sé látinn, harmið mig ekki með táum. Hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta: ég er svo nærri að hvert eitt ykkar tár snertir mig og kvelur. En þeg- ar þið hlæið og syngið með glöðum hug, lyftist sál mín upp í mót til ljóssins. Verið glöð og þakklát fyr- ir allt sem lífið gefur, og ég, þótt látinn sé, tek þátt í gleði ykkar yfir lífínu. (Ók. höf.) Ég er sannfærð um að Bjössi hlær manna mest á gleðistundum með okkur eins og hann gerði áð- ur. Elsku Rósa, Agla, Sindri, Sol- veig, Ingibjörg, Haraldur og Brig- it, það er aðdáunarvert hvað þið sýnduð mikið æðraleysi í veikind- um Bjössa. Guð styrki ykkur og lýsi veginn framundan. Guðrún, Viðar, Guð- björg E. og fjölskyldur. Skilafrestur vegna minningargreina Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnu- dags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. í miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. R AÐ AUGL YSINGAR Fataframleiðsla Óskum að ráða starfskraft til saumastarfa í verksmiðju okkar, Faxafeni 12. Upplýsingar gefur verkstjóri á vinnustað eða í síma 889485. SJÓKUEÐAGERÐIN HF FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Verkefnastjóri íhjúkrun Staða verkefnastjóra í hjúkrun er laus til umsóknar. Staðan er 50% og er veitt í eitt ár. Verkefni: Sálgæslu- og stuðningshópar. Við ráðningu verður tekið tillit til menntunar, faglegrar þekkingar og reynslu umsækjanda. Umsóknarfrestur er til 18. desember 1994. Umsóknum sé skilað á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra. Nánari upplýsingar gefur Ólína Torfadóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 30271. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Stjórnarkjör fyrir árin 1995-’96. Listi stjórnar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins á Strandgötu 11. Öðrum listum ber að skila fyrir kl. 18.00 21. desember, en þá er framboðsfrestur útrunninn. Stjórnin. Til sölu á Flúðum Ferðamálasjóður auglýsir til sölu Smiðjustíg 9 á Flúðum. Um er að ræða einlyft einbýlishús, samsett úr 5 Moel-einingum. Húsið stendur á 900 fm leigulóð í ágætri rækt. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ferða- málasjóði, Hverfisgötu 6, eða í síma 91- 624070. Ferðamálasjóður. Málverkauppboð 15. desember Tekið er á móti verkum í Gallerí Borg við Austurvöll frá kl. 12.00-18.00 virka daga. érzzéMt/ BÖRG v/Austurvöll, sími 24211. Greiðsla húsaleigubóta Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að taka upp greiðslu húsaleigubóta fyrir árið 1995, í samræmi við lög nr. 100/1994. Húsaleigubætur eru ætlaðar tekju- og eigna- litlu fólki, sem leigir á almennum markaði. Húsaleigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir að réttur til bóta hefur verið staðreyndur. Tekið ervið umsóknum hjá Félagsmálastofn- un Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10. Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð liggja þar frammi. Umsóknarfrestur er 15. hvers mánaðar, í fyrsta sinn 15. desember 1994. Skilyrði húsaleigubóta eru m.a. eftirfarandi: ★ Að umsækjandi hafi lögheimili í Hafnar- firði. ★ Að umsækjandi hafi þinglýstan húsa- leigusamning til a.m.k. sex mánaða. ★ Að umsækjandi leigi íbúð, en ekki ein- staklingsherbergi. ★ Að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu bæjar eða ríkis. Hafnarfirði, 30. nóvember 1994. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Ejga íslendingar að sækja um aðild að ESB? ( kvöld, þriðjudaginn 6. desember, heldur Heimdallur, f.u.s., fund um hvort (íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusamband- inu. Frummælendur verða Björn Bjarnason, formaður utanrikismála- nefndar Alþingis, Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður og fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs (slands, og Glúmur Jón Björnsson, efna- fræðingur og féhirðir Heimdallar. Fundurinn verður haldinn í Valhölll, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20.30. Boðið verður upp á kaffi og eru allir velkomnir. IIFIMD.M I UK f • U S IOOF Rb.4 = 1441268 - Jv. □HL(N 5994120619 IVA/ - 2 Frl. □FJÖLNIR 5994120619 III 1 FRL □EDDA 5994120619 I 1 FRL. ATKV. AD KFUK, Holtavegi Fundur ( kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. „Tákn aðventunnar", sr. Karl Sigurbjörnsson sér um efnið. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólasamvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi ( dag kl. 15.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682S33 Aðventu- og myndakvöld miðvikudaginn 7. des. Miðvikudaginn 7. des. nk. verður Ferðafélagið með aðventukvöld (Breiðflrðingabúð, Faxafeni 14, sem hefst kl. 20.30. Myndasýn- ing er tengist Árbðk F( 1994 „Ystu strandir norðan Djúps". Þetta er sýning sem m.a. hefur verið á (safirði og Akureyri, en nú er komið að höfuðborgarbú- um og nágrönnum að sjá þessa frábæru sýningu. Sýndar verða myndir frá svæðinu sem bókin fjallar um teknar af Birni Þor- steinssyni, Grétari Eiríkssyni o.fl. Höfundur bókarinnar, Guð- rún Ása Grímsdóttir mun flytja skýringar með myndefninu. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 500 (veitingar inni- faldar í verði). Hægt verður að kaupa bókina á staðnum, árgjald er kr. 3.100 og kr. 3.600 fyrir innbundna bók. Árbókin hefur vakið verðuga at- hygli fyrir skemmtilegan frá- sagnarstíl höfundar, góðar lit- Ijósmyndir, staðfræðikort og allt sem viðkemur frágangi góðrar bókar. Gerist félagar í Ferðafé- laginu og eignist þessa um- töluðu bók. Tilvalin jólagjöf. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.