Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 9 FRETTIR Landlæknir um líkamlegt ástand aldraðra Islendingar meðal þeirra sem lifa lengst AÐ ALDRAÐIR íslendingar séu verr á sig komnir líkamlega miðað við Norðurlandabúa eins og komið hefur fram í umsögn um skýrslu Hagsýslu ríkisins um stofnanir aldr- aða, stangast á við læknisfræðlegar og líffræðilegar rannsóknir að sögn Olafs Ólafsson landlæknis. Stjórnmála- fræðingar stofna félag FÉLAG stjórnmálafræðinga var stofnað á fundi í Odda síðastliðið fimmtudagskvöld. Formaður fé- lagsins var kjörinn Steinunn Hall- dórsdóttir. í stjórn félagsins voru jafnframt kjörin þau Ragnar Garðarsson, Ól- afur Þ. Stephensen, Auður Bjarna- dóttir og Hólmfríður Sveinsdóttir. Samkvæmt lögum félagsins á það að vera „vettvangur umræðna á sviði stjórnmálafræði og stuðla að vexti og viðgangi fræðigreinar- innar á íslandi." Þar segir jafn- framt að hlutverk stjórnar félagsins sé að kynna það fyrir stjórnmála- fræðingum og nemendum í stjórn- málafræði. Um 200 Islendingar hafa lokið BA-prófi eða lengra háskólanámi í stjórnmálafræði. í skýrslunni segir enn fremur að hlutfallslega fleiri aldraðir séu á stofnunum hér á landi miðað við önnur Norðurlönd og segir Ólafur að ástæðan sé of margar stofnanir hér á landi. Lengri vinnuþátttaka Ólafur sagði að þær líffræðilegu breytur sem þekktar væru sýndu að ævilíkur íslenskra karla væru þær lengstu í heimi. „Ævilíkur karla sem fæddir eru fyrir árið 1920 eru fimm árum lengri en Dana og Finna og allt að þremur árum lengri en Svía og Norð- manna,“ sagði hann. Það sama ætti við um karla, sem fæddir eru fyrir 1930. Þeirra ævilík- ur væru tveimur til þremur árum lengri en karla í nágrannalöndun- um. Sagði hann að ævilíkur ís- lenskra kvenna væru 81 ár og væru þær í öðru til þriðja sæti miðað við aðrar konur. Benti hann á að fólk sem væri líkamlega illa farið gæti ekki lifað lengst allra í heimi. Þá væri vinnuþátttaka 70 ára og eldri tvisvar til þrisvar sinnum meiri en meðal íbúa annarra Norðurlanda. Skortur á heimaþjónustU „Þetta er ekki merki um að við séum lin af okkur,“ sagði Ólafur. „Astæðan fyrir mikilli stofnanavist hér á landi er mun jarðneskari. Munurinn á okkur og nágrönnunum er sá að þeir hafa lengi vel sinnt betur allri heimaþjónustu við aldr- aða. Það er því eðlilegt að þegar eldra fólkið sér að heimaþjónustan er lít- il sem engin að þá sé sótt inn á stofnanir sem venjulega eru fyrir hendi. Lögmálið er að rúmið kallar á mann og ef.byggð er stofnun þá fyllist, hún. Þess vegna höfum við lengi barist fyrir því ásamt öðrum að láta af þessari stofnanamennsku. Skoðanakannanir meðal eldra fólks sýna að fólk vill búa sem lengst heima.“ Ný sending frá Frakklandi DANIEL D. TKSS v n' neðst við Dunhaga, sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laueardaga kl. 10-14. Nýtt útbob ríkissióbs # V % % mibvikudaginn ECU-tengd spariskírteini ríkissjóðs 1995, 5 ár. 1. febrúar 1995 5 ár i: 10. febrúar 2000 J: Kr. 83,56 r: 8,00% fastir a: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Veröbréfa- þingi Islands Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands l.fl. D Útgáfudagur: Lánstími: Gjalddagi: Grunngengi ECU: Nafnvextir: Einingar bréfa: 22. mars Verbtryggð spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 , Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Nafnvextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Verðbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seölabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin veröa seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem eru veröbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisveröbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 á morgun, miðvikudaginn 22. mars. Tilboösgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Viltii gera góð kaup? 40% afsláttur á afsláttarstandinum Góðar vörur Gríptu tækifærið PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 ðfi Æ M Utankjörstaðaskrifstofa S j álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. Framsóknarflokkurinn Olafur Orn Haraldsson er fylgjandi að virðisaukaskattur á bækur verði afnuminn Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætiö í Reyk • 'I ijavil k LANIER FAXTÆKI Eitt mesta úrval landsins af faxtækjum sem svara þörfum þínum. Leiðandi í faxtækjum í yfir 10 ár. -H>.se»da bréf í síifl asP^Þfj_tíma. ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRiTI 568 7295 ... ■ ■.•■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ .. ............. ~ö3ti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.