Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 55. Díana nýtrúlofuð og ráða má af svip hennar að hún er ennþá ung og óhörðnuð. 1984 1984 1990 Svona hefur Díana oftast nær komið mönnum fyrir sjónir tvö síðustu árin. Díana vakti mikla athygli með þessa hárgreiðslu í stórhófi nýlega. Stutt og þykkt allan hringinn. Það leynir sér á andlitinu ekki að vanda- málin hafa hrannast upp. Hin „blauta lína“ Díönu- prinsessu varð til í rign- ingu á útitónleikum Pavarottis. Prinsessan með drengja- koll. Auk þess er hún með gráar strípur í hárinu. Hárið er örlítið síðara í hnakkann og hefur aldrei verið ljósara. Margs konar kollar Díönu ►ÞVI fer svo sannarlega víðs fjarri að hin margkynnta Díana prinsessa af Wales hafi alltaf skartað sömu hárgreiðslunni þótt margir kynnu að halda því fram. Það má ekki gleymast, að Díana hefur verið í sviðs- ljósinu um langt skeið, samanber að elsta myndin sem þessum línum fylgir er frá árinu 1981. Það eina sem segja má að hafi oftast nær staðið óbreytt er hársíddin, en prinsessan hefur greinilega mikið dálæti á stuttu hári. Sjón er sögu ríkari og þegar rennt er yfir myndirnar má sjá hversu marga möguleika hárgreiðslumeistarar hafa upp á að bjóða fyrir eina manneskju og er þó fátt eitt tínt til. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SVANDÍS Sigurjónsdóttir, Hafdís Böðvars- dóttir, Elín Björk Davíðsdóttir og Bryndís Böðvarsdóttir voru að koma úr Þjóðleik- húskjallaranum. Þau fara oft á skemmtistað- inn Tunglið eða á Hótel Akranes. Fólk á förnum vegi Ljósmyndari Morg- laugardagskvöld og unblaðsins lagði leið tók púlsinn á ungu fólki sína niður í miðbæ sem hann mætti á förn- Reykjavíkur síðastliðið um vegi. ÞAU STEFÁN Már Óskarsson, Harpa Sif Sigurvinsdóttir, Sigríður Herdís Ásgeirs- dóttir og Sigurður Ingi Ljótsson voru að koma frá Kaffi Reykjavík, en þau höfðu einn- ig litið inn á Café List, Tvo vini og Valsbar- inn Kofa Tómasar frænda. Tveggja barna móðir og minnir dálítið á ónefndan keppinaut hennar um hylli Karls Bretaprins. Prinsessa til tveggja ára. Hárið ekki ósvipað, þó ögn ljósara en áður. Þessa tilraun gerði Díana einnig eftir seinna barnið, en hún stóð ekki mjög lengi yfir. Deilur um útgáfu á kynlífsathöfnum ► RÉTTARHÖLD yfir rapparanum Luther Campbell hófust nýlega með vali á kviðdóm- endum. Forsendur málsins eru þær að fyrr- verandi unnusta hans, Nelda Parinas, hefur kært hann fyrir að taka upp símtöl þeirra, þar sem kynlíf bar iðulega á góma, og nota brot úr þeim í laginu „I’ve Got SumThin On My Mind“. Smáskífa með laginu seldist í 350 þúsund eintökum og halaði inn 280 milljónir króna. Nelda Parinas segist vilja fá prósentur af plötusölunni i sinn hlut til að bæta fyrir særindin og auðmýkinguna sem hún varð fyrir þegar platan var gefin út. „Þetta hafði nánast sömu áhrif á hana og ef um nauðg- un hefði verið að ræða,“ segir lögfræðingur Parinas, „Undir engum kringumstæðum hefði hún ieyft fólki að fá hlusta á kynlífsat- hafnir sínar.“ Lögfræðingar Campbells segja á hinn bóginn að unnustan fyrrverandi hafi fallist á það skriflega að upptökur af samtölunum yrðu notaðar, þar á meðal ýtarleg útlistun á því hvað hún ætlaði sér að gera við lík- ama Campbells. Campbell, sem er 34 ára, hefur verið tið- ur gestur í réttarsölum. Hann vann ineðal annars mál sem hann liöfðaði gegn lögreglu- stjóra i Flórída fyrir hæstarétti, en lögreglu- stjórinn hafði ætlað sér að ritskoða plötu Campbells „As Nasty As They Wanna Be“. 1995 1983 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavík Kennitala: 620388 - 1069 Sfmi 91-673718 Fax 673732 c/bi*(} ö/€f//€/ta/* Ao////u(/€ Höfunt opnað aftur á sama stað í Stangarhyl 5. Stœrri og betri búð Sendum pöntunarlista út a land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14 út maí. Aðalfundur íslandsbanka h.f. Aðalfundur íslandsbanka hf. 1995 verður haldinn í Borgarleikhúsinu mánudaginn 27. mars 1995 og hefst kl. 1630. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 19. grein samþykkta bankans. 2. Tillögur til breytinga á sam- þykktum bankans. a) Vegna breytinga á lögum. b) Um innlausnarrétt hluthafa. 3. Önnur mál, löglega uþþ borin. Framboösfrestur til bankaráös rennur út miövikudaginn 22. mars n.k. kl. 1000 fyrir hádegi. Framboðum skal skila til bankastjómar. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiöar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboösmönnum þeirra í íslandsbanka hf., Ármúla 7, Reykjavík, 3. hæö, 22. mars frá kl. 1015- 16°°og 23. og 24. mars n.k. frá kl. 915- 1600 og á fundardegi frá kl. 915 - 1200. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1994 sem og tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama staö frá og með mánudeginum 20. mars 1995. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir um að vitja aögöngumiða og atkvæöaseöla sinna fyrir kl. 1200 á hádegi á fundardegi. 14. mars 1995 Bankaráð íslandsbanka hf. ÍSLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.