Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
LEGENDSo
551 6500
*** A.l Mbl.
*** Ó.H.T. Rás 2.
*** Þ.Ó. Dagsljós
*** Ö.M. TlMINN
Sdðllutverlc Masatoshi Nagise lili Taylor Fisher
'Stevíns Cisli Halldérssoit Laura Haghes Itúrik
HaraldssoT! JJsíí ólajsson Briet Héðinsdóttir
Friðrik Þór Friðriksson
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndín og var einnig útnefnd til
Golden Globe verðlaunanna.
Leikstjóri myndarinnar er Ang Lee sem
kominn er i hóp þeirra ungu leikstjóra
sem hvað mestar vonir eru bundnar við
og gerði m.a. Brúðkaupsveisluna eða
The Wedding Banquet.
Lystaukandi gamanmynd sem kitlar
jafnt hláturtaugar sem bragðlauka.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Hálfsárs áskrift að tíma-
ritinu Bíómyndir og myndbönd, og
boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI.
Verð kr. 39,90 mín.
«TJÖKnub íó
FRUMSYNIR m
Ungn konu lókst ápf
sameina karlmenn
low-fjölskyldunnar.
'ngan grunaði að ást
hennar myndi síðar^
sundra þeim. JgjMÍ
HX
BRAD PITT ANTHÖNY HOPKIÍá
..................................................................................................
Á unBiinawfiwia “nrH».«DZNCSttLLtnnuFFHuauiLHtisswnz ■ • tto*.yo
Frumsýning á einni bestu
mynd ársins
VINDAR FORTÍÐAR
Stórmynd leikstjórans
Ed Zwick er ólýsanlegt þrek-
virki sem segir margra áratuga
örlagasögu fjölskyldu einnar
frá fjallafylkinu Montana.
Þessi kvikmynd hefur
einróma hlotið hæstu
einkunn um víða veröld
og lætur engan ósnortinn.
Tilnefnd til 3
ÓSKARSVERÐLAUNA
í aðalhlutverkum eru: Brad
Pitt (Interview With The
Vampire), Anthony
Hopkins (The Remains Of The
Day), Aidan Quinn
(Frankenstein), Henry
Thomas (E.t.) og Julia
Ormond
(First Knight).
Handrit skrifaði Jim Harrison
(Wolf) og leikstjóri er Ed Zwick
(Glory).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og
11.25. Bönnuð innan 16. ára.
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði i ísköldum faðmi drauga og
furðufugla. Gamansöm
ferðasaga með ivafi spennu og
dularfullra atburða.
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar
um ævintýri ungs Japana á íslandi.
Stuttmynd Ingu Lísu Middleton,
„í draumi sérhvers manns", eftir
sögu Þórariiis Eidjárns sýnd á undan
„ A KOLDUM KLAKA".
Aðalhlutverk:
Ingvar E. Sigurðsson.
*** Ó.H.T. Rás 2.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Miðaverð 700 kr.
Sýnd kl. 5 og 11.15.
Konunglegt
brúðkaup
►INFANTA Elena, Spánarprinsessa,
giftist á laugardag heitmanni sínum,
Jaime de Marichalar, í Sevilla á Spáni.
Mikið var um dýrðir í borginni enda
var mikill fjöldi tiginna gesta viðstadd-
ur athöfnina, þar á meðal fulltrúar
allra konungsfjölskyldna í Evrópu.
Henni var einnig sjónvarpað beint og
er talið að 400 milljónir sjónvarps-
áhorfenda hafi fylgst með.
Elena prinsessa, fullu nafni Infanta
Elena Maria Isabel Dominica de Silos
de Bourbon y Grecia, er elsta barn
Jóhanns Karl Spánarkonungs og geng-
ur næst yngri bróður sínum að erfa
krúnuna.
Reuter
vrxtrlTnuhort
með mund
<0> Með kortinu getur þú tekið út
af Vaxtalínureikningnum þínum
í öllum bönkum og nraðbönkum.
®BÚNAÐARBANKINN
- Traustur banki
Alltaf jafnvinsælir
BÍTLARNIR virðast alltaf vera jafn-
vinsælir þótt hartnær aldarfjórðung-
ur sé liðinn síðan hljómsveitin lagði
upp laupana. Áhangendur þeirra
stóðu í löngum biðröðum fyrir utan
plötuverslanir í Liverpool, heimabæ
Bítlanna, á mánudag til að festa
kaup á fyrstu smáskífu sem kemur
út með þeim í tæp tuttugu ár.
Lagið nefnist „Baby It’s You“ og
spá gagnrýnendur því að lagið fari
beint í efsta sæti vinsældalista um
allan heim. Lagið er sungið af John
Lennon, en náði upphaflega vinsæld-
um í flutningi Shirelles, sem hafði
mikil áhrif á Bítlana.
Auk þess eru lögin „Devil in Her
Heart“, „Boys“ og „I’ll Follow the
Sun“ á plötunni. Þá voru tvö lög
með Bítlunum tekin upp á þessu ári
og notast við gamlar upptökur af
lögum Lennons. Þau munu koma út
síðar á þessu ári.
Þess má geta að Bítlarnir hættu
samstarfi sínu árið 1970 og síðasta
smáskífa með þeim kom út árið 1976,
en það var lagið „Yesterday" sem
hafði verið hljóðritað tíu árum áður.
Platan „Beatles Live at the BBC“,
sem kom nýlega út með 56 áður
óútgefnum hljóðritunum með Bítlun-
um, hefur nú selst í rúmum fimm
milljónum eintaka.
í kvöld kl. 20:30 verður haldinn opinn
framboðsfundur um málefni kjördæmisins.
Framsögumenn verða alþingismennirnir
Árni M. Mathiesen, Sigríður Anna Þórðardóttir
og Árni R. Árnason.
Ávarp: Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra.
Frambjóðendur heimsækja fyrirtæki á Kjalarnesi,
í Kjós og Mosfellsbæ í dag og ræða málefnin
við kjósendur. Fundurinn verður
J ^siil4 haldinn í félagsheimilinu Hlégarði
- - *í Komdu og kynntu þér stefnu
m svæðisins verða best nýttir.
mrnm bYsland ifl