Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
SIEMENS
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúð
ísafjörður:
Hvammstangi:
Skjanni
NÝ ÞVOTTAVÉL Á NÝJU VERÐI!
• 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott,
mislitan þvott, straufrítt og ull
• Vinduhraði 500 - 800 sn./mín.
• Tekur mest 4,5 kg
• Sparnaðarhnappur (1/2)
• Hagkvæmnihnappur (e)
• Skolstöðvunarhnappur
• Sérstakt ullarkerfi
• íslenskir leiðarvísar
Og verðið er ótrúlega gott.
Siemens þvottavél á aðeins
kr. 59.430 stgr.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
VSIjir þú endingu og gæði ■
Til að taka þátt í 8KI kaffileiknum þarft þú að klippa
strikamerki af tveimur BKI kaffipökkum
BKI BKI
1<AFFE OjPi l^FFE
IX g/ffíX iX /1 ivifó
ÍUXUíS
Senda ásamt þessum þáttlökuseðli merkt: BKI
Til BYLGJUNNAR, Lynghálsi 9,110 Reykjavík
Kalí
Eldhúsvélar frá PFAFF
Nafn:
Heimili:
Póstnúmer & sfaður:
SM:
FRÉTTIR: EVRÓPA
Reuter.
KLAUS Kinkel frá Þýskalandi, Douglas Hurd, Bretlandi, Hans
van den Broek, fulltrúi Hollendinga í framkvæmdastjórninni,
Hans van den Mierlo, Hollandi og Niels Helveg Pedersen, utan-
ríkisráðherra Danmerkur, ræðast við í Carcassone um helgina.
Agreimngur um
vamarhlutverk
Evrópusambands
París. Reuter.
EDOUARD Balladur, forsætisráð-
herra Frakklands, sagði í gær að
Evrópusambandið yrði að að öðlast
aukinn hemaðarmátt til að tryggja
frið og stöðugleika að kalda stríðinu
loknu. Er talið að þetta muni ýta enn
frekar undir deilur Frakka og Breta
um hernaðarlegt hlutverk ESB.
Balladur sagði að þótt nauðsyn-
legt væri að viðhalda tengslunum
við Bandaríkin í gegnum NATO þá
hefði Júgóslavíudeilan sýnt fram á
nauðsyn þess að auka varnarhlut-
verk ESB.
Hann sagði vera ráð fyrir þessu
gert í stofnsáttmála ESB en til þessa
hefði hins vegar skort hinn pólitíska
vilja.
NATO áfram hornsteinn
Bretar hvöttu á fundi utanríkis-
ráðherra ESB um helgina til þess
að Vestur-Evrópusambandið yrði
styrkt og látið gegna takmörkuðu
hlutverki til dæmis varðandi friðar-
gæslu. Atlantshafsbandalagið yrði
hins vegar áfram hornsteinn varna
Vestur-Evrópu og Evrópusamband-
inu ekki veitt nein völd yfir herafla
aðildarríkjanna.
Fiskveiðar við
Kanada löglegar
• FRAMKVÆMDASTJÓRN
Evrópusambandsins ítrekaði þá
afstöðu sína í gær að spænskir
og portúgalskir togarar hefðu
fullan rétt á að veiða grálúðu
fyrir utan lögsögu Kanada.
Marco Zetterin, talsmaður fram-
kvæmdasljórnarinnar í sjávarút-
vegsmálum, sagði kanadiska
sjávarútvegssérfræðinga hafa
haldið heim eftir viðræður við
framkvæmdastjórnina sl. föstu-
dag. Enginn nýr fundur hefði
verið ákveðinn. „Framkvæmda-
stjórnin vill leysa málið á vett-
vangi NAFO,“ sagði Zetterin.
Fiskveiðimál verða efst á baugi
er hópur kanadískra þingmanna
sækir Evrópuþingið heim síðar í
vikunni.
• AUSTURRÍKI hefur undirrit-
að bókun við Schengen-sam-
komulag Fvrópusambandsins um
afnám eftirlits á innri landamær-
um. Austurríki er því fátt að
vanbúnaði að taka þátt í Scheng-
en og mun það greiða mjög fyrir
samgöngum milli norðurs og suð-
urs í Fvrópusambandinu, einkum
milli Þýzkalands og Ítalíu.
Evrópuþing ályktar
um mannréttindi
EVRÓPUÞINGIÐ hefur undanfarna
daga ályktað um mannréttamál víða
um heim. Þingmenn telja það eitt
af mikilvægustu hlutverkum sínum
að hafa áhrif á forystu Evrópusam-
bandsins til að beita sér í mannrétt-
indamálum. Meðal ályktana má
nefna eftirfarandi:
Þess er krafizt að hömlum verði
rutt úr vegi lýðræðisþróunar í Mið-
baugs-Gíneu og réttindi stjórnarand-
stöðuflokksins virt. Framkvæmda-
stjórn ESB hefur stöðvað fram-
kvæmd verkefna samkvæmt Lomé-
samkomulaginu í landinu á meðan
núverandi ástand ríkir.
Mannréttindi verði virt I
Tsjetsjníju
Evrópuþingið skorar á rússnesk
stjórnvöld og tsjetsjenska uppreisn-
armenn að virða mannréttindi og
hleypa sendinefndum frá m.a. ÖSE
og ESB inn á átakasvæðið í
Tsjetsníju.
Kerfísbundnar nauðganir á fjölda
kvenna og ungra stúikna í Rúanda
eru fordæmdar og hvatt til þess að
ESB veiti fórnarlömbunum aðstoð.
Nýleg hryðjuverk bókstafstrúar-
manna í Alsír eru fordæmd. Hvatt
er til friðarviðræðna í landinu.
Evrópuþingið fordæmir ofbeldi
ge^gn innflytjendum í Frakklandi og
á Italíu og krefst þess að hægriöfg:a-
menn, sem réttlætt hafa ofbeldis-
verkin, verði dregnir fyrir dóm.
Ályktað er gegn endurupptöku
dauðarefsingar í New York-ríki í
Bandaríkjunum.
Hvatt er til þess að þjóðaratkvæða-
greiðsla verði haldin um sjálfstæði
Vestur-Sahara frá Marokkó, sem
hefur hertekið og inniimað iandið, í
trássi við úrskurði Alþjóðadómstóis-
ins.
3
»
»
I
»
»
L
»
»
\
»
i
3
í