Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMl 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. STOKKSVÆÐIÐ WESUYSMPES i)il f»J ENGINN ER FULLKOMINN *** Mbl. *** Dagsljós ★** Morgunpó . r r Paul Newman er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins . Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9. ié Foster er tilnefrid Óskarsverðiauna fyrir áhrifamikið: i pjlsýiiu; ííW'íSíWífft íillll SKÓGARDÝRIÐ HUGO 1« ro viliu AKUREYRI KLIPPT OG SKORIÐ Sérþjálfaðir fallhlífastökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð. A þjóohátíðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði og þjófa- varnakerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan. Wesley Snipes í ótrúlegti háloftahasarmynd. Svnd kl. 5, 7, 9 oq 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HAMSUN HATIÐ Kvikmyndahátíð með myndum gerðum eftir ritverkum Knuts Hamsuns. Aðgangur ókeypis! F0RREST GWMP 0 Sýnd kl. 9. HUGO ER LIKA TIL Á BÓK FRÁ SKJALDBORG AKUREYRI 9 Siðustu sýningar SKUGGALENDUR Síðustu sýningar Sýnd kl. 9 Ath. ekki ísl. texti. Eftirtalin númer hlutu bakpoka í vinning í „DROP ZONE"-leiknum: 974, 832, 301,153, 730,1262,199, 416,1112 og 69. Vinningshafar eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Háskólabíós í síma 611212. Evans man tímana tvenna Þ- BANDARÍSKI kvikmynda- framleiðandinn Robert Evans hefur mátt muna tímana tvenna, eins og glöggt kemur fram í sjálf- sævisögu hans, sem út kom á síð- asta ári. I nýlegu blaðaviðtali kveðst Evans hafa skrifað bókina fyrir soninn Joshua, sem hann átti í hjónabandi með leikkon- unni AIi MacGraw, en Joshua er nú 23 ára gamall. „Hann mun líklega ekki erfa eftir mig mikla fjármuni, en hann gæti kannski lært eitthvað af biturri reynslu minni,“ segir Evans, sem ekki hefur haft mikið af syni sínum að segja. Robert Evans ríkti sem kóngur í ríki sínu í Hollywood hér fyrr á árum, einkum á áttunda ára- tugnum. Hann kom fótunum aft- ur undir Paramount-kvikmynda- félagið, sem þá var nærri gjald- þrota og framleiddi hverja stór- myndina á fætur annarri. Má þar nefna myndir eins og Rosemar- y’s Baby, Love Story, The God- father, Chinatown, Marathon Man og Urban Cowboy svo nokkrar séu nefndar. Þetta voru ár víns og rósa. „ÉG ríkti sem kóngur í ríki mínu í Hollywood á áttunda áratugn- um, en á þeim níunda var ég núll og nix,“ segir Evans, sem hér er í sundlauginni á landareign sinni Woodland í Beverly Hills, sem hann missti í gjaldþrotinu 1984. DUSTIN Hoffman og Robert Evans bundust vináttuböndum við upptökur á kvikmyndinni Marathon Man 1976. Evans lifði hátt, átti í ótal ástar- ævintýrum og á fjögur hjóna- bönd að baki. Á níunda áratugii- um fór að halla undan fæti. Taumlaust líferni tók sinn t.oll auk þess sem Evans flæktist í fíkniefnamisferli og morðmál og eftir hina misheppnuðu mynd, Cotton Club 1984, varð Evans gjaldþrota. Við tóku ár andlegra þrenginga og niðurlægingar og kveðst Evans oft hafa hugleitt sjálfsvíg á þessum árum. „Það var mikið átak að skrifa þessa bók, rifja upp hvernig ég klúðraði gjörsamlega lífi mínu. En það var lærdómsríkt um leið. Mér líður mun betur eftir að hafa komið þessu frá mér,“ segir Evans. Svo virðist sem eitthvað sé farið að rofa til hjá honum því hann er aftur farinn að vinna við kvikmyndir þótt vissulega eigi hann langt í land með að komast aftur á þann stall, sem hann var á þegar vegur hans var hvað mestur í Hollywood. EVANS ræðir við Henry Kissinger, þáverandi ráðgjafa Banda- ríkjaforseta, í samkvæmi sem haldið var eftir frumsýningu á kvikmyndinni The Godfather 1972. Við hlið hans er eiginkonan Ali MacGraw, sem þá var orðin ástfangin af leikaranum Steve McQueen, að því er Evans segir í ævisögu sinni. FEÐGARNIR Joshua og Robert Evans gera að ganmi sínu þrátt fyrir þær þrengingar sem „gamli maðurinn" hefur gengið i gegnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.