Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Unglingamóti KR sem haldið var í Sundhöli Reykjavíkur 4. og 5. mars. 400 m skriðsund gilta: Marteinn Friðriksson, Ármanni 4:34,72 Ásgeir Valur Flosason, KR 4:34,78 Jóhannes Páll Gunnarsson, Ármanni..4:47,49 400 m skriðsund stúikna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi Maren Brynja Kristinsdóttir, KR 100 m bringusund hnokka: ..4:52,18 ..5:02,76 ..1:49,79 Hermann Unnarsson, UMFN Birgir Óttar Bjamason, UMFN 100 m bringusund hnáta: .1:52,49 ..1:58,12 ..1:36,36 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi Sunna M. Jóhannsdóttir, Ármanni.... 100 m bringusund sveina: Jón Oddur Sigurðsson, UMFN Guðmundur 0. Unnarsson, UMFN... ..1:38,14 ..1:49,69 ..1:28,04 ..1:29,62 1:34 05 100 m bringusund meyja: Hanna B. Konráðsdóttir, Keflavík.... ...1:29,12 ...1:29,17 Anna G. Hallgrímsdóttir, UMSK 50 m baksund hnokka: ...1:34,27 ...0:44,79 ...0:45,96 ...0:62,50 50 m baksund hnáta: Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi ...0:39,60 ...0:44,74 Elva Björg Margeirsdóttir, Keflavík, 100 m baksund meyja: Hanna B. Konráðsd., Keflavík Lousa Isaksen, Ægi Sigurbjörg Gunnarsdóttir, UMFN.... 4 x 50 m fjórsund hnokka: ...0:50,56 ...1:18,02 ...1:24,59 ...1:24,67 ...3:24,86 4 x 50 m fjórsund hnáta: ...3:30,68 _ > 4 x 50 m fjórsund sveina: ...2:50,23 A-sveit UMSK ...3:02,60 ...3:42,73 100 m bringusund pilta: Martein Friðriksson, Ármanni Ásgeir Valur Flosason, KR ...1:14,04 ...1:14,16 Sigurður Guðmundsson, UMSB 100 m bringusund stúlkna: Sigurveig Gunnarsdóttir, HSÞ ...1:17,10 ...1:22,47 Maren Brynja Kristinsdóttir, KR....1:23,81 Eva B. Bjömsdóttir, UMSK............1:24,66 4x50 m fjórsund meyja: A-sveit Ægis........................2:37,67 A-sveit Keflavfkur..................2:41,13 A-sveit UMSB........................2:45,70 100 m baksund pilta: Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB ....1:08,90 Marteinn Friðriksson, Ármanni.......1:12,30 Lárus Rafn Halldórsson, Ármanni....1:12,78 100 m baksund stúlkna: Jóhanna Gunnarsdóttir, HSÞ..........1:15,23 Elín Ríta Sveinbjörrisdóttir, Ægi...1:15,47 Eva B. Bjömsdóttir, UMSK............1:17,38 100 m bringusund telpna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........1:18,52 Berglind R. Valgeirsdóttir, Armanni ..1:23,44 Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN.......1:23,90 100 m bringusund drengja: Tómas Sturlaugsson, UMSK............1:20,81 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi.........1:20,95 Lárus A. Sölvason, Ægi..............1:21,82 100 m baksund drengja: Tómas Sturlaugsson, UMSK............1:08,86 RúnarMár Sigurvinsson, Keflavík.....1:15,06 Láms A. Sölvason.Ægi...:............1:17,45 100 m baksund telpna: Sunna D. Ingibjargard., Keflavík....1:15,91 Halla Guðmundsdóttir, Ármanni.......1:17,45 Margrét R. Sigurðard., UMF-Self.....1:19,99 50 m skriðsund pilta: Grétar Már Axelsson, Ægi............0:26,91 Ásgeir ValurFlosason, KR............0:26,98 Sverrir Sigmundarson, Ægi...........0:27,00 50 m skriðsund stúlkna: Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.......0:28,86 Kristín Guðmundsdóttir, Ægi.........0:29,54 Vióletta Ó. Hlöðversd., UMSK........0:29,57 4 x 50 m fjórsund drengja: A-sveit Ægis........................2:22,43 A-sveit Keflavikur..................2:24,87 A-sveit UMSK........................2:27,25 4 x 50 m fjórsund telpna: A-sveit Ægis........................2:18,90 A-sveit UMSK........................2:27,79 B-sveit Ægis........................2:35,54 4 x 50 m fjórsund pilta: A-sveit Ægis........................2:08,72 A-sveit Ármanns.....................2:11,34 A-sveit UMSK........r..............2:11,95 4 x 50 m Qórsund stúlkna: A‘-sveitHSÞ........................2:20,01 A-sveit Ægis........................2:21,68 A-sveit Ármanns.....................2:23,13 200 m fjórsund pilta: Marteinn Friðriksson, Ármanni.......2:27,50 Ásgeir Valur Flosason, KR...........2:30,92 Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB ....2:37,17 200 m fjórsund stúlkna; Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........2:40,64 Eva B. Bjömsdóttir, UMSK............2:41,28 Katrfn Haraldsdóttir, Ármanni.......2:42,41 100 m skriðsund hnokka: Jóhann Árnason, UMFN................1:21,47 Hermann Unnarsson, UMFN.............1:28,37 Gísli Mikael Jónsson, SH............1:35,90 100 m skriðsund hnáta: Harpa Viðarsdóttir, Ægi.............1:15,28 Hafdís Eria Hafsteinsdóttir, Ægi....1:18,04 Eiva Björg Margeirsdóttir, Keflavík ...1:35,11 100 m skriðsund sveina: Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN........1:07,57 Jóhann Pétursson, Keflavík..........1:09,42 Jón Oddur Sigurðsson, UMFN..........1:12,55 100 m skriðsund mcyja: HannaB. Konráðsdóttir, Keflavík.....1:07,81 Dagmar Ingibjörg Birgisdóttir, Ægi ..1:09,91 Elín Anna Steinarsdóttir, UMSB......1:10,75 50 m flugsund hnokka: Jóhann Árnason, UMFN................0:47,74 URSLIT Gísli Mikael Jónsson, SH..........0:50,01 Hermann Unnarsson, UMFN...........0:51,70 50 m flugsund hnáta: Harpa Viðarsdóttir, Ægi...........0.42,15 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi..0:43,60 Bára Baldursd., USVH Kormákur.....0:46,43 100 m flugsund sveina: Stefán Bjömsson, UMFN.............1:23,10 Guðmundur Ó. Unnarsson, UMFN......1:23,23 Jón Oddur Sigurðsson, UMFN........1:38,56 100 m flugsund meyja: Hanna B. Konráðsdóttir, Keflavík..1:19,19 Sunna Björg Helgadóttir, SH.......1:24,28 HildurÝr Viðarsdóttir, Ægi........1:25,79 4 x 50 m skriðsund hnokka: A-sveit UMFN......................3:24,96 4 x 50 m skripsund hnáta: A-sveit UMSB......................3:12,43 A-sveit Hamars....................3:19,51 4 X 50 m skriðsund sveina: A-sveit UMFn.................... 2:20,21 A-sveit Keflavikur................2:28,59 A-sveit UMSK......................2:44,79 4 x 50 m skriðsund meyja: A-sveit Ægis......................2:16,32 A-sveitSH.........................2:20,10 A-sveit UMSK................. ...2:21,53 100 m skriðsund drengja: Tómas Sturlaugsson, UMSK..........0:59,68 Kristján Guðnason, SH.............1:04,00 Láras A. Sölvason, Ægi............1:04,06 100 skriðsund teipna: Anna Birna Guðlaugsdóttir, Ægi....1:04,84 Margrét R. Sigurðard., UMF-Self...1:05,37 Sunna D. Ingibjargard., Keflavík..1:05,52 100 m skriðsund piita: Grétar Már Axelsson, Ægi..........0:58,05 Sverrir Sigmundarson, Ægi.........0:58,46 ÁsgeirValurFlosaon, KR............0:59,60 100 m skriðsund stúlkna: Eydis Konráðsdóttir, Keflavík.....0:59,95 Eva B. Bjömsdóttir, UMSK..........0:05,59 Amhildur Eyja Sölvadóttúiv HSÞ....1:05,99 100 m flugsund drengja: Tómas Sturlaugsson, UMSK..........1:11,05 Kristján Guðnason, SH.............1:12,97 Láras A. Sölvason, Ægi............1:19,67 100 m flugsund telpna: SunnaD. Ingibjargard., Keflavík...1:16,61 Margrét R. Sigurðard., UMF-Self...1:17,79 Anna V. Guðmundsdóttir, UMFN......1:19,66 100 m flugsund pilta: Ásgeir Valur Flosason, KR.........1:11,71 AmarMárJónsson, Keflavík..........1:15,31 Birkir Öm Amaldsson, Ármanni......1:16,25 100 m flugsund stúlkna: Eydís Konráðsdóttir, Keflavík.....1:07,11 Ama Lísbet Þorgeirsdóttir, Ægi....1,14,54 Hrafnhildur Guðmundsd., Ármanni.... 1:16,90 4 x 50 m skriðsund drengja: A-sveit Ægis......................2:04,88 Á-sveit UMSK......................2:09,30 A-sveit Ármanns...................2:13,12 4 x 50 m skriðsund telpna: A-sveitÆgis.......................2:01,10 A-sveit Ármanns...................2:09,05 A-sveit UMSK......................2:09,70 4 x 50 m skriðsund pilta: A-sveit Ægis.................... 1:49,08 A-sveit Ármanns...................1:55,05 A-sveit KR........................1:55,58 4 x 50 m skriðsund stúlkna: A-sveit HSÞ.......:...............2:00,59 A-sveitÆgis.......................2:01,45 A-sveit UMSK............i.........2:03,97 Skylmingar íslandsmót yngri flokka í skylmingum með höggsverði var haldið dagana 11. og 12. mars. Úrslit urðu sem hér segir. Flokkur 13 ára og yngri: 1. Baldvin Donald Peterson 2. Arnar Sigurðsson 3. Óskar V. Guðjónsson og Hróar Hugósson. Flokkur 15 ára og yngri: 1. Kristófer Daðason 2. Arnar Hrafn Gylfason. 3. Ögmundur Fergus Petersson. HSÞ-stúlkur tvisvar á efsta palli „VIÐ erum oft á palli en ætli það séu ekki tvö eöa þr]ú ár síðan vlð unnum síðast,'1 sögðu stúlkurnar úr HSÞ eftlr sigur sinn í 4 x 50 metra skriðsundi á Unglingamóti KR í Sundhöll Reykjavíkur sl. laugardag. Stúlkurnar sem búa á Húsavík gerðu gott betur, sigruðu einnlg í 4 x 50 m skriðsundinu á sunnudeginum. Þær heita Jóhanna Gunnarsdóttir, Kristín Péturs- dóttir, Sigurveig Gunnarsdóttir og Arnhildur Eyja Sölvadóttir. „Það æfa aðeins þrír strák- ar sund í félaginu en tuttugu stelpur og áhuginn mætti vera meiri. Við æfum í sextán metra laug og það er mikill munur að synda hérna," sögðu stúlkurnar. ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Tæknin hjá íslensku sundfólki er of lítil enda hefur allt of mikil áhersla verið lögð á hraða hjá yngri krökkum. Mjög hátt hlutfall þeirra sem bytjar að æfa sund hættir keppni. Við sáum til að mynda yfir tvö hundruð keppendur á hnokka- og hnátuflokki á Aldursflokkamótinu 1986 en aðeins tveir eða þrír af þeim hópi eru syndandi í dag,“ segir Olaf- ur Gunnlaugsson, yfirþjálfari sund- deildar KR en á Unglingamóti félags- ins voru yngstu krakkarnir ekki ein- göngu dæmdir út frá hraða heldur einnig tækni og þeir verðlaunaðir sem syntu í öllum fjórum greinunum. Ólafur hefur barist fyrir því að keppni verði breytt í yngstu aldurs- flokkunum. Áherslan hefur verið lögð á að ná sem bestum tímum en þjálfarinn segir að margir ungir sundmenn megi ekki við því álagi. „Við getum margt lært af öðrum þjóðum. Það er staðreynd að álagið hefur verið of mikið á yngstu krökk- unum þannig að jieir hreinlega gef- ast upp,“ sagði Olafur. Morgunblaðið/Frosti A-DRENGJASVEIT Ægis sigraðl í tveimur boðsundsgreinum á mótinu. Fyrir aftan eru Lárus Sölvason og Eyþór Jónsson en fyrlr framan Bjarni F. Guðmundsson og Jakob Jóhann Sveinsson. Hörkukeppni þriggja félaga um stigabikar á KR-mótinu HÖRKUSPENNANDI keppni var á milli þriggja félaga í stiga- keppninni á Unglingamóti KR sem haldið var í Sundhöll Reykjavíkur dagana 4. og 5. þessa mánaðar. Ungmenna- samband Kjalarnesþings, skip- að sundmönnum úr Stjörnunni, Aftureldingu og Breiðablik hafnaði í efsta sæti með 43243 stig, Ægir varð í öðru sæti með 39945 stig og Ármann í þvi þriðja með 37355 stig. Sundfélagið Ægir hefur sigraði í þessari keppni undanfarin ár en líklega hafa þjálfarar Ægis haft hugann við Innanhússmeistaramótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Ofmikil áhersla áhraða Mótið var með talsvert öðru sniði en undanfarin ár. Mótið hefur verið fjölmennara en keppendur í yngstu flokkunum þurftu að ná að synda á vissum lágmarkstímum til að hljóta keppnisrétt. Heildarskráningar í mótið voru tæplega ellefu hundruð en hafa síðustu ár verið um 1500. í stað tímatöku var einnig dæmt fyrir tækni hjá yngsta sundfólkinu og hefur það aðeins verið gert einu sinni áður hér á landi en það var á síðasta Aldursflokkameistaramóti. Tæknieinkunnir giltu helming en hinn helmingurinn var veittur fyrir hraða. Þær hnokkar og hnátur sem best komu út samanlagt í greinunum fjórum; skriðsundi, bringusundi, baksundi og flugsundi komust á verðlaunapall en allir yngstu krakk- arnir fengu sundbolta. Stefna á íslandsmet „Við settum íslandsmet í sveina- flokki í fyrra og ætlum að bæta metið í drengjaflokki," sögðu strák- arnir í A-drengjasveit Ægis eftir að hafa hlotið besta tímann í 4 x 50 metra íjórsundi. Ægissveitin sigraði einnig í skriðsundinu en hún var skipuð var þeim Lárusi Arnari Sölva- syni, Bjarna Frey Guðmundssyni, Eyþóri Erni Jónssyni og Jakob Jó- hanni Sveinssyni. Það þarf að leggja mikið á sig til að verða góður sundmaður og strák- amir þurfa fórna miklu af frítíma sínum undir æfíngar. „Við syndum yflrleitt í kringum átján kílómetra á viku, æflngar em sex sinnum og við syndum oft um þijá kílómetra á hverri æfingu," sögðu drengimir sem allir eru á þrettánda ári. „Það fer öll helgin í að keppa á mótum’ og það er ágætt. Hluti af undirbúningnum felst í því að borða ekki sælgæti fyrir mótin né drekka mjólk, þá verðum við einfaldlega of þungir á okkur. Hárið er líka klippt mjög stutt til að minnka mótstöðuna í vatninu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.