Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (110) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RRDUAECUI ►Moldbúamýri DflRNALrill (Groundling Marsh II) (3:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. OO 19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að finna á síðu 235 í Texta- varpi. (7:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður Stöð tvö 16.45 ÞÆTTIR ►Nágrannar 20.35 kETTID ►Heim á ný (The Boys rlCI IIR Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (3:13) CO 21.00 ►Löggan sem komst ekki í frí (Polisen som vagrade ta semester) Sænskur sakamálaflokkur. Ung norsk stúlka finnst myrt á eyju við Strömstad. Morðinginn virðist ekki hafa skilið eftir sig nein spor en Larsson lögreglumaður deyr ekki ráðalaus. Leikstjóri: Ame Lifmark. Aðalhlutverk: Per Oscarsson, Evert Lindkvist, Stefan Ljungqvist og Irma Erixon. Þýðandi: Jón 0. Edwaid. (2:4) OO 21.55 ►Hvíta tjaldið í þættinum verður sýnt úr nýrri mynd Jóhanns Sigmars- sonar Einni stórri fjölskyldu og talað við aðalleikarana Jón Sæmund Auð- arson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Einnig verða sýnd atriði úr myndinni Nobody’s Fool og rætt við Paul New- man og Jessicu Tandy. Þá verða sýnd brot úr myndunum Eat, Drink, Man, Woman og Quiz Show. Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður Matthías- dóttir. 22.20 ►Alþingiskosningarnar 1995 Flokkakynning. Alþýðuflokkur og Þjóðvaki. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.25 ÍLnnTTin ►íslandsmótið í IrRUI IIR handknattleik Sýndir verða valdir kaflar úr 2. leik KA og Vals í úrslitum. 23.55 ►Dagskrárlok 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 DIDUAEEUI ►Himinn og jörð DARRHCrRI - og allt þar á milli - Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. 17.50 ►Össi og Ylfa 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 íkDnTTID ►Úrvalsdeildin Bein IrRU I IIR útsending frá leik í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 213° hff-TTID ►Handlaginn heimil- HICI IIR isfaðir (Home Improve- ment II) (15:30) 21.55 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (19:21) 22.45 ►ENG (9:18) 23.35 vuiiryYun ►Friá,s eins °g RvlRmlRU fuglinn (Butterflies Are Free) Skemmtileg mynd um Don Baker, ungan strák sem flýr ofríki móður sinnar og sest að í hippa- hverfi ónefndrar stórborgar. Hann kynnist fljótlega stúlkunni í næstu íbúð, blómabarninu Jill Tanner, en samskipti þeirra eru ekki upp á marga fiska til að byrja með. Smám saman læra Don og Jill að meta hvort annað en fá lítinn frið fýrir stjóm- samri móður piltsins. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert Jr. og Eileen Heckart. Leikstjóri: Milton Katselas. 1972. Maltin gefur ★ ★★ 1.25 ►Dagskrárlok Hlustendum gefst kostur á að kynna sér stefnu Al- þýðuflokks í dag. Formenn flokka í Þjóðarsál Almenningi gefst kostur á að hringja og spyrja leið- togana spjörunum úr um kosninga- málin en Alþýðu- flokkurinn ríður á vaðið RÁS 2 kl. 18.03 Almenningi gefst kostur á að spyrja formenn stjórn- málaflokkanna spjörunum úr um kosningamálin Rás 2 verður með vandaða umfjöllun um alþingis- kosningarnar þær vikur sem eftir eru fram að kosningum. Alla þriðju- daga og fimmtudaga frá 21. mars verða formenn stjómmálaflokkanna gestir í Þjóðarsál og þar gefst al- menningi kostur á að hringja og spyija leiðtogana spjörunum úr um kosningamálin. Dregið hefur verið um röð flokka. í dag kl. 18.03 geta hlustendur kynnt sér stefnu Al- þýðuflokks með því að hringja í símanúmer Þjóðarsálar og á fimmtudag gefst hlustendum tæki- færi til þess að kynna sér stefnu- mál Sjálfstæðisflokksins. Grindavík gegn Keflavík Liðið sem fyrr sigrar í þremur leikjum tryggir sér sæti í úrslitunum og því má búast við harðri baráttu STOÐ 2 kl. 20.45 Síðari hálfleikur í viðureign Grindavíkur og Kefla- víkur í undanúrslitum Úrvalsdeild- arinnar í körfuknattleik verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Það lið sem fýrr sigrar í þremur leikjum tryggir sér sæti í úrslitunum og því má búast við að hart verði barist í Grindavík. Bikar- meistarar Grindavíkur báru sigur- orð af Haukum i átta liða úrslitun- um en Keflvíkingar voru ekkert að tvínóna við hlutina þegar þeir felldú Þór úr keppni. Suðurnesjarisarnir setja markið hátt og stefna ótrauð- ir í úrslit en eðli málsins samkvæmt verður annað liðið að víkja. Það er þvi mið í húfi og víst að hvorugt liðið gefur eftir þumlung. Guðjón Guðmundsson og Einar Bollason lýsa leiknum í beinni útsendingu. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, frseðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugieiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Straight Talk, 1992 12.00 The Sea Wolves, 1980, Gregory Peck, Roger Moore, David Niven 14.00 Conrack, 1974, Jon Voight 16.00 Age of Treas- on L,F 1993 17.55 Straight Talk G 1992, Dolly Parton 19.30 Close-up: Robert De Niro vika 20.00 Sex, Love and Cold Hard Cash, 1993, JoBeth Williams 22.00 Joshua Tree, 1993, Dolph Lundgren 23.45 Innocent Blood, 1992, Anne Parillaud, Anthony LaPaglia 1.40 Witness to the Execut- ion, 1993, Sean Young, Tim Daly 3.10 Deadly Addiction, 1988 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.30 Peter Pan 7.00 Mask 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Rapha- el 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Elsew- here 14.00 The Freemantle Consp- iracy 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Wiid West Cowboys 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: Deep Space Nine 18.00 Murphy Brown 18.30Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 X-Files 21.00 Models Inc 22.00 Star Trek: Deep Space Nine 23.00 Late Show with David Letter- man 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitm- ix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurogolf-fréttir 8.30 Dans 9.30 Listdans á skautum 11.30 Nútímafim- leikar 13.00 Knattspyma 14.30 Speedworld 16.00 Fjölbragðaglíma 17.00 Knattspyma 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Skíðaganga 21.00 Hnefaleikar 22.00 Snóker 24.00 Eu- rosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.10 Kosningahornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin hennar Halldísar" eftir Jórunni Tómasdóttur. (6:12) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Tónlist eftir Edvard Grieg. Sónata nr. 3 í c-moll ópus 45. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Peter Máté á píanó. Landssýn ópus 31. Hákan Hagegárd syngur með Karlakór og Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar; Neeme Járvi stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Byggðalinan. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Likhúskvartettinn eftir Edith Ranum. 7. þáttur. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar" eftir Ulfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (9:12) 14.30 Hetjuljóð: Reginsmál. Sig- fús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.50 Kosningahornið. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Béla Bartók. Danssvita. Fílharmóniusveitin i New York leikur ; Pierre Boulez stjórnar. Sónata fyrir tvö píanó og slag- verk. Martha Argerich og Steph- en Bishop Kovacevich leika á píanó og Willy Goudswaard og Michael de Roo á slagverk. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örnólfur Thorsnon les (16) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar. Frá tónleikum Útvarpsins i Austurríki. Á efnis- skránni: Mundo perdido eftir Gerd Kúhr. „Ljóð Skógardúfunnar“ úr Gurr- elieder eftir Arnold Schönberg. Lonicera Caprifolium, fyrir 15 hljóðfæri og segulband eftir Olgu Neuwirth. For Frank OHara eftir Morton Feldman og Anahit, fyrir fiðlu og átján hljóð- færi eftir Giacinto Scelsi. Ein- söngvari með Klangforum- hljómsveitinni í Vín er Barbara Hölzl; Olivier Cuendet stjórnar. Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttir 21.30 Erindaflokkur á vegum „ls- lenska málfræðifélagsins“ Ollu má nafn gefa. 5. erindi. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma. Þorleifur Hauksson les (32) 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Johannes Brahms Vier ernste Gesánge ópus 121. Victor Braun syngur, Antontn Kubalek leikur með á píanó. Sónata í Es-dúr ópus 120 nr. 2 fyrir lágfiðlu og planó. Pinchas Zukerman og Daniel Barenboim leika. Sandmánnchen og Wiegenlied Elly Ameling syngur, Rudolf Jansen leikur með á píanó. 23.20 Hugmynd og veruleiki i póli- tík. 3. þáttur endurtekinn. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Pistill Helga Péturs- sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 Allt _ í góðu. Guðjón Bergmann. 24.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóð- stofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Anne Grete Preus. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð- mundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Pía Hansson. 18.00 Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréftir ó heiia tímanum fró hl. 7-18 og kl. 19.19, Iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttoit. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 ug 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 Útiending nllnn sólorhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna kiassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.