Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 21 ÚR VERIIMU Kaup Olíufélagsins hf. á 35% hlut í Olíuverslun íslands hf. OLÍUFÉLAGIÐ hf. og Olíuverslun Islands hf. sem stofnað hafa sameig- inlegt dreifingarfyrirtæki eiga sam- tals eignarhluti í þijátíu íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum og nemur nafnverð hlutanna rúmum 493 millj- ónum króna. Þá á Skeljungur hf. eignarhluti í sjö félögum og er nafn- verð þeirra rúmlega 76 milljónir króna. Kristjáni Ragnarssyni fram- kvæmdastjóra Landssambands ís- lenskra útvegsmanna hugnast ekki að olíufélögin í landinu séu að gerast stórir eignaraðilar í útgerðarfélög- um. „Hér áður fyrr átti útgerðin stærstan hlut í þessum olíufélögum. Þetta er hins vegar að snúast við núna og olíufélögin eru að eignast stóran hlut í útgerðinni. Mér fínnst Kristján Ragnarsson Hagræðing ætti að skila sér í lægra olíuverði „ALLT SEM gert er til sparnaðar í olíudreifingarkerfinu kemur okkur útvegsmönnum sem stærstu við- skiptavinum olíufélaganna til góða,“ segir Kristján Ragnarsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna en Verið leitaði eftir viðbrögðum hans við stofnun nýs sameiginlegs fyrirtækis Olíufélagsins hf. og Olís sem mun annast innkaup, innflutning og dreifingu á eldsneyti og reka birgðastöðvar viðsvegar um landið. Að sögn Kristjáns mun allt sem hefur í för með sér hægræðingu og minni kostnað samkvæmt lög- málum markaðarins skila sér í lægra vöruverði. „Það kostaði alltof mikið að vera með þrefalt dreifikerfi um allt land og þess vegna hefur olían verið miklu dýrari hér en hjá samkeppnis- aðilum okkar erlendis. Þetta höfum við gagnrýnt og viljað ráða bót á. Það er meðal annars þess vegna sem við höfum fagnað þeim mögu- leika að Irving Oil komi hingað og veiti þessum aðilum samkeppni sem okkur þykir hafa verið mjög tak- mörkuð á liðnum árum. 8% lækkun á olíu fyrr í vetur var þó fyrsta vísbendingin um samkeppni en 01- íufélagið tók forystu í því máli.“ Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Tilbúinn stíflu eyðir Dreifing: Hringás hf., sími 567 7878 - fax 567 7022 Eiga samtals hlut í þrjátíu sjávarútvegsfyrirtækjum það slæm þróun að þjónustuaðilinn eignist frumherjann, þetta á að vera öfugt.“ Olíufélagið hf. á eignarhlut í tutt- ugu sjávarútvegsfyrirtækjum og er nafnverð hlutanna tæplega 355 millj- ónir króna. Samkvæmt ársreikningi 1993 greinist nafnverð eignarhlut- anna þannig: Meitillinn hf. 81,1 millj- ón kr., Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. 76,2 milljónir kr., Vinnslustöðin hf. 50 milljónir kr., Skagfirðingur hf. 17,5 milljónir kr., íslenskar sjáv- arafurðir hf. 25,4 milljónir kr., Bú- landstindur hf. 28,5 milljónir kr., Togaraútgerð ísafjarðar hf. 20 millj- ónir kr., SÍF hf. 15,4 milljónir kr., Gunnarstindur hf. 10 milljónir kr., Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. 5,5 milljónir kr., Stakksvík hf. 5 milljón- ir kr., Skálar hf. 5 milljónir kr., Höfði hf. 3.6 milljónir kr., Tangi hf. 3 milljónir kr., Sænes hf. 2 milljónir kr., Sæfrost hf. 2 milljónir kr., Út- gerðarfélag Akureyringa hf. 1,2 milljónir kr., Jökull hf. 1,2 milljónir kr., Hraðfrystihús Þórshafnar hf. 1,1 milljónir kr. og íshaf hf. 1 milljón kr. 44 milljónir í Granda Nafnverð eignarhluta Olíuversl- unar íslands í tólf sjávarútvegsfyrir- tækjum nemur rösklega 138,5 millj- ónum króna. Samkvæmt ársreikningi 1994 er nafnverð eignarhluta fyrir- tækisins í Granda hf. 44,3 milljónir kr., 19,2 milljónir í Haraldi Böðvars- syni hf. og 18,2 í Síldarvinnslunni hf. Nafnverð eignarhluta Olís í Hrað- frystihúsi Eskifjarðar hf. nemur 11,3 milljónum kr., 10 milljónum kr. í útgerðinni Odda hf., 8,4 í Þormóði ramma hf., 7,4 í Hólanesi hf., 7 millj- ónir í Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar hf. og 6,8 í Árnesi hf. Þá er nafnverð hluta fyrirtækisins í Skagfirðingi hf. 3 milljónir kr., 1,5 í Skagstrendingi hf. og 1,1 í ÚA hf. Eins og fram hefur komið á danska fyrirtækið Hydro Texaco A/S nú 35% hlut í Olís en samkvæmt lögum mega erlendir aðilar hvorki eiga hlut í íslenskum sjávar útvegs- fyrirtækjum með beinum né óbeinum hætti. Negld vetrardekk fylgja! og sumardekkin í skottið | Ódýrasti bíllitm í sínum flokki 1 4 dyra HYUNDAI NISSAN TOYQTA MNIC ACCENT SUNNY COROLLA LANCER RÚMTAK VÉLAR 1341 CC 1397 CC 1331 CC 1299 CC HESTÖFL 84 89 90 75 LENGD/mm 4117 4230 4270 4275 BREIDD/mm 1620 1670 1685 1690 HJÓLAHAF/mm 2450 2430 2465 2500 ÞYNGD 980 1000 1020 940 VERÐ 1.039.000 1.171.000 1.299.000 1.245.000 I • Vökva- og veltistýri • 84 hestöfl • 1300 cc vél • Stafrænt útvarp og segulband með 4 hátölurum ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land alll IO-2OO-T0 V|S / “PK>V 8nÖJV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.