Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 63 DAGBÓK VEÐUR 21. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVlK 3.05 0,3 9.10 4,0 15.20 0,4 21.35 4,0 7.25 13.33 19.43 5.06 ÍSAFJÖRÐUR 5.15 0,1 11.04 2,0 17.28 0,2 23.35 2,0 7.31 13.40 19.50 5.13 SIGLUFJÖRÐUR 1.19 1,3 7.23 0,0 13.49 1,2 19.45 0,2 7.13 13.21 19.32 4.54 DJÚPIVOGUR 0.16 0,1 6.13 1,9 12.24 0,2 18.38 2,1 6.56 13.04 19.14 4.35 Siávarhæð miðast við me6alstórstraums(iöru__________________________________(Morflunblaaið/Siðmælingar Islands) H Hæð L Lægö Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá kl. “ * 4 % \ \ \ Rigning rj Skúrir % *, '4 * Slydda y Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- _ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. Yflrlit á hádegi I gær: VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Norður af Vestfjörðum er 1.002 mb smálægð sem fjarlægist. Um 1.000 km suður af Hvarfi er 970 mb víðáttumikil lægð sem hreyfist norðaustur, en yfir Bretlandseyjum er 1.032 mb hæð. Spá: Sunnan- og suðaustanátt með rigningu, einkum um landið sunnan- og vestanvert. Víða verður allhvasst eða hvasst framan af deginum en síðdegis lægir nokkuð. Hlýnandi veður og á morgun verður hiti víða á bilinu 5-10 stig. Föstudag: Fremur hæg suðvestanátt sunnan- lands en suðaustan kaldi vestanlands, annars staðar hægviðri. Él á sunnanverðu landinu og einnig vestanlands, en að mestu úrkomulaust annars staðar. Frost 4 til 7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -1 úrk. í grennd Glasgow 8 skýjað Reykjavík 3 alskýjað Hamborg 5 slydduél Bergen 4 skúr London 8 skýjað Helsinki 3 úrk. í grennd LosAngeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 6 skýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq -17 skýjað Madríd 17 heiðskírt Nuuk -13 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló 6 hálfskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokl.n Mmur 3 skýjað Montreal 1 alskýjað Þórs'öfn -1 skýjað NewYork 6 skýjað Algarve 21 léttskýjað Orlando 13 þoka Amsterdam 6 úrk. í grennd París 5 skúr Barcelona 18 léttskýjað Madeira 21 skýjað Berlín 6 skúr Róm 16 skýjað Chicago 8 þokumóða Vín 6 alskýjað Feneyjar 9 skýjað Washington 7 alskýjað Frankfurt 7 skúr á síð. kls . Winnipeg 0 alskýjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag og fimmtudag: Suðvestan- og sunnanátt, kaldi eða stinningskaldi og víða él eða slydduél sunnan- og vestanlands en að mestu úrkomulaust annars staðar. Hiti 0 til 4 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður í hafi hreyfist allhratt norðuryfir landið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 stafagerð, 9 dug-legar, 19 fljót, 11 híma, 13 deila, 15 heil- næmt, 18 heilbrigð, 21 bókstafur, 22 setjum, 23 hringl, 24 andláts- stund. LÓÐRÉTT: 2 kæpur, 3 ferskara, 4 I vafa, 5 út, 6 kjáni, 7 máttur, 12 skaut, 14 málmur, 15 gat, 16 óverulega, 17 þjálfa, 18 næstum allt, 19 klakinn, 20 hnöttur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 doppa, 4 hófar, 7 gárum, 8 risum, 9 tám, 11 rósa, 13 bana, 14 notar, 15 munn, 17 álka, 20 snæ, 22 túnin, 23 ræðin, 24 rauða, 25 niður. Lóðrétt: - 1 dugur, 2 parts, 3 aumt, 4 harm, 5 fossa, 6 rimma, 10 ástin, 12 ann, 13 brá, 15 matur, 16 nunnu, 18 liðið, 19 Agnar, 20 snúa, 21 ærin. í dag er þriðjudagur 21. mars, 80. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: En tala þú það, sem sæm- ir hinni heilnæmu kenningu. barna á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun fóru Faxi og Heiðrún á veiðar. Þá kom Ottó N. Þor- láksson og landaði, en út fóru Bakkafoss og olíuskipið Asari. í fyrradag fóru á veiðar togarinn Ocher og í gærmorgun komu Örv- ar og Nonoq Prawl til löndunar. Fréttir Mæðrastyrksnef nd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag ki. 17-18 í félagsheimilinu (suð- urdyr uppi). Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Kaffiveitingar og verð- laun. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt börnum sínum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík, í dag kl. 14-16. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag, þriðjudag. Leikfimi kl. 11.20, léttur málsverður á eftir. Samverustund með Sigrúnu Gísladótt- ur kl. 13. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fímmtudaginn 23. mars kl. 20.30. KFUM og K, Hafnar- firði. Biblíulestur í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í húsi félaganna, Hverfísgötu 15. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Á morg- un, miðvikudag, verður haldin kvöldvaka kl. 20. Danssýning, söngur, (Tít. 2, 1.) kvæðalestur. Kaffiveit- ingar. Dans með Sig- valda. Iþróttafélagið Leikn- ir. Framhaldsaðalfund- ur verður haldinn mið- vikudaginn 29. mars kl. 20.30 í Gerðubergi 1, 3. hæð. Safnaðarfélag Ás- prestakalls heldur fund í dag, þriðjudag, kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu. M.a. verða sýndir samkvæmisdansar. Gjábakki. Leikfímin hefst kl. 10.20 og 11.10. Gangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Verið er að innrita á námskeið sem hefjast í næstu viku í Gjábakka. Síminn er 43400. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í kvöid kl. 19 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Félag eldri borgara, Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, leikfimi kl. 10, golf- kennsla kl. 11, hand- mennt kl. 13, félagsvist kl. 14. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Seltjarnameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Fræðslufundur kl. 20.30 fyrir foreldra 5 ára barna, þar sem rætt verður um bænalíf og trúaruppeldi. Breiðhoitskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf ki. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjaliakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. ^ Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum. Keflavíkurkirkja. Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fímmtudag. Kirkjan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 þar sem fólk get- ur átt kyrrðarstund og tendrað kertaljós. Elliheimilið Grund. Borgarneskirkja. Föstuguðsþjónusta kl. Helgistund í dag kl. 18.30. Guðrún Karls- 18.30. Mömmumorgunn dóttir guðfræðinemi. í Félagsbæ kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffíveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi kl. 20. Hallgrimskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra Landakirkja. Þriðju- dag: Biblíulestur í prestsbústað kl. 21. Lestur Filippísbréfsins hefst og eru nýir félagar velkomnir. Miðvikudag: Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. TTT-fundur kl. 17.30 og kl. 20.30 biblíulestur fyrir ungt fólk í KFUM og K-húsinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auelýsinear: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉK: Ritsljórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156Í sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.