Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 59 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI SS3 - 2075 LAUGARÁSBÍÓ kynnir: f fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBI DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX VASAPENINGAR HIMNESKAR VERUR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 COLOR OF Islensku tónlistarverðlaunin SIMI 19000 RIDDARIKOLSKA Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Ótta- blandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára INN UM ÓGNARDYR Nýjasti sálfræði„thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). T/ * Árið 1953 myrtu tvær ný-sjálenskar unglingsstúlkur móður annarrar þeirra. Glæpurinn vakti gífurleg viðbrögð í heimalandinu og í raun um heim allan. Hvernig gat þetta gerst? Þessi magnaða og marg rómaða kvikmynd fjallar um þetta ótrúlega mál og byggir m.a. á dagbókum annarrar stúlkunnar. Sannleikurinn reynist hér enn ótrúlegri en lygin. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leiksjóri Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Raggi Bjarna heiðraður ► HINN ástsæli dægur- lagasöng-vari Ragnar Bjarnason var heiðraður sérstaklega á uppskeruhá- tíð tónlistarmanna, sem haldin var á Hótel Islandi síðastliðið sunnudagskvöld. Heiðursverðlaunin hlaut Raggi fyrir áratuga fórn- fúst starf í þágu íslenskrar dægurtónlistar, og þótti hann vel að þeim kominn. íslensku tónlistarverð- launin voru veitt þeim tón- listarmönnum sem þóttu skara fram úr á síðasta ári og má segja að þeir félagar í hljómsveitinni Jet Blck Joe hafi staðið uppi sem sigurvegarar kvöldsins því hljómsveitin var kjörin hljómsveit ársins, söngvar- inn Páll Rósinkrans var söngvari ársins og lag þeirra félaga „Higher and Higher“ var kjörið lag árs- ins. Söngkonan Emiliana REYFARI í BEIIUIUI Litbrigði næturinnar 5 og 9 5 ára" Morgunblaðið/Jón Svavarsson RAGGI Bjarna brosti breitt þegar hann veitti heiðurs- verðlaununum viðtöku. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i 16 ára. HLJÓMSVEITIN Jet Black Joe sópaði til sín verðlaunum og hér eru þeir félag- ar ásamt spúsum sínum og verðlaunagripum, frá vinstri: Ásta Lijja Ásgeirsdótt- ir, Starri Sigurðarson, Páll Rósinkrans, Jón Öm Amarson, Hrafn Thoroddsen, Hrönn Hinriksdóttir, Gunnar Bjarni Ragnarsson og Tinna Steinsdóttir. Torrini getur einnig vel við unað því hún var bæði kjör- in besta söngkona ársins og sú efnilegasta og hljómsveit hennar Spoon hlaut titilinn „bjartasta vonin“. Hljóm- sveitin Unun virðist einnig vera á góðu róli því hún átti besta geisladisk ársins og var auk þess í öðru sæti í keppninni um hina ýmsu titla sem veittir voru. BUBBI Morthens, Andrea Gylfadótt- ir og Eyþór Gunn- arsson í hátíðar- skapi, en Bubbi varð í öðm sæti sem lagahöfundur og varð einnig að lúta í lægra haldi fyrir Andreu sem textahöfundur ársins. Eyþór var valinn djassleikari ársins. ★ Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggir á annarri sögu. ★ Hlaut Silfurljónið á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum. ★ Þriðja besta mynd síðasta ars að mati tímaritsins Time. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ME !ifsi i h; annarrar þeirra? IN THE MOUTH OF MADNESS Sönn saga af umtalaðasta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.