Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B/C ttttnitMiiMfe STOFNAÐ 1913 67. TBL. 83. ARG. ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Fjallið steyptist niður „ÉG HEYRÐI gríðarlegan gný og hélt að gufurör hefði sprungið eða eitthvað hefði bilað og varð litið fram í nijölhús þar sem við mér blastí þakpappi, plötur, rusl og snjór á fleygiferð. Bókstaflega allt fór af stað," segir ívar Andrésson, tvítugur Seyðfirðingur sem átti ásamt starfs- félögum sínum fótum fjör að launa þegar snjóflóð féll úr fjallinu Bjólfi rétt fyrir klukkan 15.80 í fyrradag. Flóðið stórskemmdi verksmiðju Vestdalsmjöls og hreif með sér um 3.000 fermetra mjölskemmu. „Ég leit upp og sá að allt var að koma, mér fannst sem allt fjallið steyptist niður og síðan streymdi þetta fram af klettunum beint fyrir ofan okkur," segir Hallgrímur Jóns- son snjóflóðaeftirlitsmaður, sem var við mælingar á snjóalögum skammt fyrir ofan verksmiðjuna. Formaður almannavarnanefndar segir að misráðið hafí verið að af- létta snjóflóðahættu á flóðasvæðinu, en það var gert hálfum öðrum tíma áður en flóðið féll. Stjórnarformaður Vestdalsmjöls telur tjónið nema 170-200 milljónum króna. ¦ Sá allt svart/32-33 &>¦' ~ **-W&Z u&w w^i^^^w^^BBHMBB Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Vilja hindra átök í Austur-Evrópu Jafnaðar- menn fagna PAAVO Lipponen, leiðtogi finnskra jafnaðarmanna, bregður á leik og dansar tangó við að- stoðarmann í gær. Jafnaðarmenn bættu við sig 15 þingsætum á sunnudag. Lipponen sagði að myndun nýrrar samsteypustjórn- ar gæti tekið nokkrar vikur. „Þörf er á samstarfi á breiðum grund- velli og öflugri ríkiss^jórn. Við útilokum ekkert," sagði hann. Lík- legt þykir að jafnaðarmenn myndi meirihlutastjórn með annaðhvort Miðflokki Eskos Ahos forsætisráð- herra, sem hefur nú 44 þingsæti og tapaði nokkru fylgi, eða Hægri- flokknum sem lilaiil 39 sæti. Flest- um sljórnmálaskýrendum þótti í gær ólíklegt að mynduð yrði stjórn þriggja stærstu flokkanna. Mikill vandi bíður/22 Reuter Ráðist gegn skæruliðum Kúrda í N-írak Innrás Tyrkja- hers fordæmd Ankara. Reuter. UM 35.000 tyrkneskir hermenn réð- ust í gær inn í Norður-írak í mikilli hernaðaraðgerð gegn kúrdískum skæruliðum frá Tyrklandi. Var inn- rásarliðið stutt skriðdrekum og stór- skotaliði og flugvélar gerðu árásir á ýmis skotmörk. Ætlunin var að herliðið sækti um 40 km inn í írak og réðist á meira en 2.000 skæruliða Kúrdíska verka- mannaflokksins, PKK, enliann berst fyrir sjálfstæðu, kúrdísku ríki í Suð- austur-Tyrklandi. Stjórn Saddams Husseins íraks- forseta hefur í reynd engin völd yfir París. Reuter. YFIR fimmtíu Evrópuþjóðir undirrituðu í gær samkomulag um landa- mæri og réttindi þjóðabrota sem ætlað er að korha í veg fyrir að átök, svipuð þeim sem orðið hafa í lýðveldum gömlu Júgóslavíu, brjótist út í ríkjum Mið- og Austur-Evrópu. Samningurinn var undirritaður í París en þar hófst í gær ráðstefna um stöðugleika í fyrrverandi austan- tjaldsríkjum. Var Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, falin ábyrgð og umsjón með samningnum. Fundinn sitja fulltrúar aðildar- þjóða Evrópusambandsins, Eystrasaltsríkjanna, Austur-Evrópuríka og fyrrverandi Sovétlýðvelda. Rússar gagnrýndu í gær Atlantshafsbanda- lagið, NATO, harkalega fyrir að ætla að veita nýjum ríkjum aðild. Frakkar voru fyrstir til að leggja til að undirritaður yrði samningur um stöðugleika í Austur-Evrópu. Honum er ætlað að tryggja að fyrr- verandi austantjaldsríki, sem vilja aðild að vestrænum stofnunum og samböndum, leysi þau deilumál sem líklegt er að geti blossað upp, áður en þau fái aðild að NATO og Evrópusambandinu, ESB. Samþykkt var í gær röð samn- inga er varða landamæri og rétt- indi minnihlutahópa. Ungverjar norðurhéruðunum vegna þess að Bandaríkin veita Kúrdum þar flug- vélavernd gegn íraska hernum. Fulltrúi Bills Clintons Bandaríkja- forseta sagði í gær að forsetinn skildi vel nauðsyn þess að ráðast gegn skæruliðunum en hann hefði hvatt Tyrki til að fara ekki offari. íraskir Kúrdar mótmæltu hins vegar í gær innrás Tyrkja. Talsmaður Kúrdíska lýðræðisflokksins í héruðunum sem Tyrkir réðust inn í sagði í gær að PKK hefði engar bækistöðvar á þessum slóðum. Hann skoraði á Tyrki að kveðja herliðið heim. undirrituðu slíkan samning við Sló- vaka en þeim mistókst h'ins vegar að komast að samkomulagi við Rúmena fyrir upphaf ráðstefnunn- ar. Forsætisráðherrar landanna sögðust þó vera nálægt því að ná samkomulagi. Kozyrev gagnrýnir NATO Andrej Kozyrev, utanríkisráð- herra Rússlands, sem sækir ráð- stefnuna, réðst í gær á áform NATO um að veita A-Evrópuríkjum aðild. Sagði hann að stækkun bandalags- ins myndi lífga við kaldastríðsdeil- ur. NATO væri þrátt fyrir allt hern- aðarbandalag og í stað þess ætti að koma ný öryggisstofnun. Á fimmtudag hefst í Genf fundur Kozyrevs og Warrens Christophers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þar sem málefni NATO verða rædd. ¦ Sérstök tengsl við Rússa/23 Þrýstíngur drepur gerla NY háþrýstimeðferð til að auka geymsluþol matvæla þykir lofa góðu í Danmörku og vona vís- indamenn hjá dönsku tækni- stofnuninni, DTI, m.a. að hægt verði að vinna bug á salmonellu- sýkingu. Japanar hafa að sögn Berl- ingske Tidende notað aðferðina í stað hefðbundinnar gerilsneyð- ingar í nokkur ár. Kosturinn við hana er ekki síst að hún hefur engin áhrif á bragð eða fjörefni fæðunnar en gerlar drepast. Frumuveggir gerilsins verða fyr- ir miklum loftþrýstingssveiflutu og bresta, sagt er að svonefnd kafaraveiki sé af sama toga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.