Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ
22 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
Eitt blab
fyrir alla!
|KipíC0M!uIíIaíiiií>
- kjarni málsins!
Hefst í da? o? stendur fram að páskum
Bleksprautuprentarar
Canon BJ íosx
Canon BJ 200
Canon Bjc 600
ílfarvmiðlun
CD-ROfíl double speed
íílar?miðlunarpákar
Qllum pökkunum fylgir CD-ROM,
hátalarar, hljóðkort, forrit og fl.
$6 Stellar: 2 geisladiskar, Doom 1.2 og
12 Multimedia forrit. (Ókeypis ísetning.)
Voija?er: 7 geisladiskar og
14 Multimediaforrit.
Ulaverider: 10 geisladiskar, 6 Multi-
media forrit og 32 bita hljóðkort
Töfvur
flztech 486/66 pb 420
flztech 486/66 8mb 420
flztech Pentium /90 8mb 540
Tölvur ov prentarar
flztech tölva 0? prentari BJ10
flztech tölva o? prentari BJ200
var
d^J.yuu*
'ij.Quu~
íu.yuu'
4 fí .'J vííí
EýjgíiT
Hjj.uuu
i^g^ouxr
tilboð
17.900
26.900
57.900
10.900
19.900
28.800
41.900
124.900
136.900
209.900
139.900
147.900
Þegar þú kaupir tölvu á tilboði færðu
vandaða skjásíu í kaupbæti.
Sendum í póstkröfu um land allt
Þekking - þróun - þjónusta
= ÓRTÖLVUTÆKNI =
Skeifunni 17, sími 568 7220
ÚRVERIIMU
Netin tekin í land
Morgunblaðið/Árni
ÓLAFUR Þorvaldsson og Svanur Jóhannsson á Arsæli SH 88
urðu að sætta sig við að taka upp netin í mokfiskiríi.
ÁRSÆLL SH 88 gerði það gott
á netunum á Breiðafirði í vik-
unni. Á tveimur dögum tóku þeir
47 tonn af þorski í 9 trossur eða
yfir 5 tonn í trossu að meðaltali.
Eru mörg ár síðan svona mikill
afli hefur komið I netin í emu.
Þar með fékk netavertíð Ársæls
snöggan endi, því kvótinn var
búinn og taka varð netin í land.
Beiti NK verður
breytt í Póllandi
BEITIR NK, eitt fimm skipa Síldar-
vinnslunnar í Neskaupstað, er nú á
leið til Póllands, en þar verða gerð-
ar viðamiklar endurbætur á skipinu.
Meðal annars verður sett RSW-sjó-
kælikerfi og ískælikerfi fyrir loðnu
og sfld í hluta lesta skipsins og
skipt um brú.
Aætlað er að breytingunum ljúki
um miðjan júní, en kostnaður við
þær samkvæmt samningi við Pól-
verja er 80 milljónir króna fyrir
utan kostnað við þau tæki sem sett
verða í skipið.
Beitir NK kom til Iandsins árið
1958 og hét skipið þá Þormóður
goði, en Síldarvinnslan hefur átt
skipið síðan 1980. Að sögn Finn-
boga Jónssonar, framkvæmdastjóra
Síldarvinnslunnar, hefur áður verið
settur nýr búnaður í skipið, ný vél
og ný skrúfa, og flest tæki í því
eru nýleg. Hann sagði að eftir fyrir-
hugaðar breytingar yrði því lítið
orðið eftir af upprunalega skipinu
annað en skrokkurinn.
Auk þess að skipta um brú á
Beiti verður settur hvalbakur á
skipið og ný flotvinda, þriðja lestin
verður einangruð, en tvær voru það
fyrir, móttaka verður stækkuð og
síðan verður skipið allt sandblásið
og málað. Þá verður öllum vinnslu-
búnaði vegna bolfisks komið fyrir
frammi í skipinu, þannig að ekki
þurfi að hreyfa við honum þegar
skipið fer á loðnuveiðar og þannig
auðvelduð skiptin milli veiðarfæra.
‘ ’ ‘ ’örstab
Framsóknarflokkurinn býður kjósendum upp á akstur til og frá
eins og venjuiega. Bíiapantanir eru í síma 551-7444.
Framsóknarflokkurinn býður kjósendum jafnframt í kosningakaffi
í kosningamiðstöðinni, Hverfisgötu 33.
Kosningavaka Framsóknarflokksins verður
Grand Hotel Reykjavík (Hoiiday Inn) og hefst ld. 20.30.
Boðið er upp á glæsilega máltíð á aðeins 2000 kr.
Borðapantanir eru í síma 68 9000.
Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta, athugið breyttan samkomustað
w
Framsóknarflokkurinn
íReykjavík