Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ 22 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 Eitt blab fyrir alla! |KipíC0M!uIíIaíiiií> - kjarni málsins! Hefst í da? o? stendur fram að páskum Bleksprautuprentarar Canon BJ íosx Canon BJ 200 Canon Bjc 600 ílfarvmiðlun CD-ROfíl double speed íílar?miðlunarpákar Qllum pökkunum fylgir CD-ROM, hátalarar, hljóðkort, forrit og fl. $6 Stellar: 2 geisladiskar, Doom 1.2 og 12 Multimedia forrit. (Ókeypis ísetning.) Voija?er: 7 geisladiskar og 14 Multimediaforrit. Ulaverider: 10 geisladiskar, 6 Multi- media forrit og 32 bita hljóðkort Töfvur flztech 486/66 pb 420 flztech 486/66 8mb 420 flztech Pentium /90 8mb 540 Tölvur ov prentarar flztech tölva 0? prentari BJ10 flztech tölva o? prentari BJ200 var d^J.yuu* 'ij.Quu~ íu.yuu' 4 fí .'J vííí EýjgíiT Hjj.uuu i^g^ouxr tilboð 17.900 26.900 57.900 10.900 19.900 28.800 41.900 124.900 136.900 209.900 139.900 147.900 Þegar þú kaupir tölvu á tilboði færðu vandaða skjásíu í kaupbæti. Sendum í póstkröfu um land allt Þekking - þróun - þjónusta = ÓRTÖLVUTÆKNI = Skeifunni 17, sími 568 7220 ÚRVERIIMU Netin tekin í land Morgunblaðið/Árni ÓLAFUR Þorvaldsson og Svanur Jóhannsson á Arsæli SH 88 urðu að sætta sig við að taka upp netin í mokfiskiríi. ÁRSÆLL SH 88 gerði það gott á netunum á Breiðafirði í vik- unni. Á tveimur dögum tóku þeir 47 tonn af þorski í 9 trossur eða yfir 5 tonn í trossu að meðaltali. Eru mörg ár síðan svona mikill afli hefur komið I netin í emu. Þar með fékk netavertíð Ársæls snöggan endi, því kvótinn var búinn og taka varð netin í land. Beiti NK verður breytt í Póllandi BEITIR NK, eitt fimm skipa Síldar- vinnslunnar í Neskaupstað, er nú á leið til Póllands, en þar verða gerð- ar viðamiklar endurbætur á skipinu. Meðal annars verður sett RSW-sjó- kælikerfi og ískælikerfi fyrir loðnu og sfld í hluta lesta skipsins og skipt um brú. Aætlað er að breytingunum ljúki um miðjan júní, en kostnaður við þær samkvæmt samningi við Pól- verja er 80 milljónir króna fyrir utan kostnað við þau tæki sem sett verða í skipið. Beitir NK kom til Iandsins árið 1958 og hét skipið þá Þormóður goði, en Síldarvinnslan hefur átt skipið síðan 1980. Að sögn Finn- boga Jónssonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar, hefur áður verið settur nýr búnaður í skipið, ný vél og ný skrúfa, og flest tæki í því eru nýleg. Hann sagði að eftir fyrir- hugaðar breytingar yrði því lítið orðið eftir af upprunalega skipinu annað en skrokkurinn. Auk þess að skipta um brú á Beiti verður settur hvalbakur á skipið og ný flotvinda, þriðja lestin verður einangruð, en tvær voru það fyrir, móttaka verður stækkuð og síðan verður skipið allt sandblásið og málað. Þá verður öllum vinnslu- búnaði vegna bolfisks komið fyrir frammi í skipinu, þannig að ekki þurfi að hreyfa við honum þegar skipið fer á loðnuveiðar og þannig auðvelduð skiptin milli veiðarfæra. ‘ ’ ‘ ’örstab Framsóknarflokkurinn býður kjósendum upp á akstur til og frá eins og venjuiega. Bíiapantanir eru í síma 551-7444. Framsóknarflokkurinn býður kjósendum jafnframt í kosningakaffi í kosningamiðstöðinni, Hverfisgötu 33. Kosningavaka Framsóknarflokksins verður Grand Hotel Reykjavík (Hoiiday Inn) og hefst ld. 20.30. Boðið er upp á glæsilega máltíð á aðeins 2000 kr. Borðapantanir eru í síma 68 9000. Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta, athugið breyttan samkomustað w Framsóknarflokkurinn íReykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.