Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 69
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
FRUMSYNING A STÓRMYNDINNI
C CorGArtoié G
AKUREYRI
Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega
fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða.
Ath. Fyrstu 30 sem kaupa miða fá gefins eitthvað af eftirtöldu: DUMB &
DUMBER bol, blýant eða 12“ pizzu og kók í boði Hróa hattar.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
MeumeGrifh
SIMI 553 - 2075
Hundrað heppnir á dag sem kaupa 18" pizzu með þremur áleggstegundum og
tveggja lítra kók frá Hróa hetti fá frímiða á HEIMSKUR HEIMSKARI. Allir sem
kaupa pizzu frá Hróa hetti fá myndir úr HEIMSKUR HEIMSKARI í boði Coca Cola,
RIDDARI KOLSKA VASAPENINGAR
INN UM
ÓGNARDYR
O.H.T. Rás2
★ ★★ H.K. DV.
Nýjasti sálfræði
„thriller" John
Carpenter sem
gerði Christine,
Halloween og
The Thing!
Háskólabíó frumsýnir
Nakin í New York
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á
gamanmyndinni Nakin í New York eða
..Naked in New York“ eftir leikstjórann
Daniel Algrant en myndin er hugarfóst-
ur leikstjórans Martins Scorsese sem
fékk leikarana Eric Stoltz, Mary-Louise
Parker, Jill Clayburgh, Tony Curtis, Ti-
mothy Dalton, Kathleen Tumer og Who-
°pi Goldberg til lið við sig auk ýmissa
þekktra persóna úr listalífí New York
svo sem skáldin Ariel Dorfman og Will-
'am Styron.
Nakin í New York segir frá tauga-
veikluðu ungu leikskáldi (Stoltz) en sam-
band hans við fyrstu ástina, efnilegan
Ijósmyndara (Parker) er að renna út í
sandinn um sama leyti og fyrsta leikrit
hans er sett upp á Broadway. Kærastan
verður hrifin af listaverkasala (Dalton)
sem kynnir hana fyrir fræga liðinu sem
anga leikskáldið getur ekki keppt við
þannig að hann leitar á náðir hálfút-
brunninnar sápuleikkonu (Turner) sem
hefur fengið aðalhlutverkið í nýja leikrit-
inu hans. Hann á erfítt með að fóta sig
hjá þotuliðinu í New York og þó að
hann tapi kærustunni og leikritið
..floppi" hjálpar dvölin í stóra eplinu
honum til að sjá spaugilegu hliðarnar á
tilverunni og kynnast sjálfum sér dálítið
betur.
MARY-Louise Parker og Eric Stoltz í
hlutverkum sínum.
SÍMI 19000
GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON
FRUMSÝNING
Spennandi og hugljúf kvikmynd sem lýsir nánum vinskap drengs og hunds
þegar þeir villast í óbyggðum. Ómissandi mynd fyrir alla hundavini.
Aðalhlutverk: Mimi Rogers, Bruce Davison, Jese Bradford og Tom Bower.
Leikstjóri: Phillip Borsos.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Hittið frækna björgunarhunda fyrir 3-sýningu í dag.
Fyrir 3-sýningu á laugardag fá bíógestir tækifæri til að hitta hina fræknu
björgunarhunda sem unnið hafa stórkostleg afrek á liðnum vetri.
Rita Hayworth
& Shawshank-
fangelsið
★★★ S.V. Mbl.
★★★ Ó.T. Rás2
★★★ Á.Þ. Dagsljós
★★★’/2 H.K. DV.
★★★* O.H. Helgarp.
Aðalhlutverk:
Tim Robbins og
Morgan Freeman
Leikstjóri: Frank Darabont
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
7 tilnefningar til Óskarsverðlauna
PULPFICTION
REYFARI
IHIMNESKAR VERURl
Tilnefnd til 7
Óskarsverðlauna
Heiliand
i, frum-
leg og
seið-
mögnuð.
ATþ.,
Dagsljós
E.H.
Helgarp
TURES
★★★★
H.K.DV
★ ★★
Ó.T.
Rás2
Ö.M.
Tfminn.
★ ★★
s.v.
MBL
Sýnd kl. 5 og 9.
B. i. 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
B. i. 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
KÖTTURINN FELiX
Sýnd kl. 3.1
Tilboð 100 kr.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 3 og 5.
Tilboð 100 kr.