Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
SJÓNVARPIÐ
9.00 D1D||J|CC|I| ►Morgunsjón-
DflRIIACrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.55 ►Hlé
12-40hlFTTID ►Hvíta tjaldið Endur-
rlLl IIII sýndur þáttur frá mið-
vikudegi.
13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur-
tekinn þáttur frá miðvikudegi.
13.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik í úrvalsdeildinni.
15.50 ►Syrpan Endursýndur þáttur frá
fímmtudagskvöldi.
16.15 ►íþrótfáþátturinn
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Einu sinni var... Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les déc-
ouvreurs) (24:26)
18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Bangkok
(SuperCities) Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls-
son. (12:13)
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV)
Bandarískur myndaflokkur um ástir
og ævintýri strandvarða í Kalifomíu.
Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pam-
ela Anderson, Nicole Eggert og Alex-
andra Paul. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (18:22)
- 20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp-
sons) Ný syrpa í hinum sívinsæla
bandaríska teiknimyndaflokki um
Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu
og vini þeirra og vandamenn í
Springfíeld. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (8:24) OO
21.20 ►Kosningavaka Sjónvarpið verður
í beinu sambandi við talningarstaði
í öllum kjördæmum landsins og verða
tölur birtar jafnóðum og þær liggja
fyrir. Stjómmálamenn og fleiri gestir
koma í heimsókn í sjónvarpssal og
fylgst verður með viðbrögðum við
tölum, m.a. á kosningahátíðum flokk-
anna. Milli talna og umræðna verður
fjölbreytt skemmtidagskrá. Umsjón
með undirbúningi kosningavöku
hafði Helgi E. Helgason og Þuríður
Magnúsdóttir stjómar útsendingu.
Dagskrárlok óákveðin
STÖÐ TVÖ
9.00 ►Með Afa
10.15 ►Magdalena
10.45 ►Töfravagninn
11.10 ►Svalur og Valur
11.35 ►Heilbrigð sál í hraustum líkama
12.00 ►Kosningafréttir Fréttastofa
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist náið
með gangi mála á kosningadaginn.
Kosningasjónvarp Stöðvar 2 hefst
kl. 21.30 í kvöld.
12.20 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.45 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu miðvikudags-
kvöld.
13.10 ►Addams fjölskyldan.
13.35 ►Fyrir frægðina (Before they were
Stars) Endurtekinn þáttur.
14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
15.00 VU|V||Y||niD ►3-BÍÓ Vesal-
IVI IIMll I nlllll ingarnir Hugljúf
teiknimynd með íslensku tali um
Kósettu litlu sem berst gegn fátækt
og óréttlæti.
16.00 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik
Bein útsending frá sjötta leiknum í
íslandsmeistarakeppninni í körfu-
knattleik sem fram fer í Grindavík.
Grindvíkingar voru í miklum ham
þegar þeir sóttu Njarðvíkinga heim á
fimmtudagskvöld og nú hafa þeir
saxað á forskot andstæðinganna.
Hvað gerist nú? Tryggja Njarðvíking-
ar sér íslandsmeistaratitilinn eða ná
Grindvíkingar að jafna stöðuna á
heimavelli?
17.50 ►Popp og kók
18.45 ►NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►BINGÓ LOTTÓ
21.30 ►Alþingiskosningar 1995 Nú
styttist í að kjörstöðum verði lokað
og fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar mun fýlgjast vel með gangi mála
fram á rauða nótt. Nýjustu tölur
verða birtar jafnóðum og þær ber-
ast, litið verður við á nokkrum kosn-
ingavökum, von er á góðum gestum
í sjónvarpssal Stöðvar 2 og auðvitað
mega áhorfendur eiga von á góðu
gríni í bland. Stöð 2 1995.
??.?? ►Varnarlaus (Defenseless) Aðal-
hlutverk: Barbara Hershey, Sam
Shepard og Mary Beth Hurt. Leik-
stjóri: Martin Campbell. 1991. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um. Sýning þessarar myndar hefst
strax að loknu kosningasjónvarpi
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Dagskrárlok óákveðin
Fréttamenn útvarps munu greina jafn
óðum frá úrslitum kosninganna.
Kosningaútvarp
á Rás 1 og Rás2
Fréttamenn
Útvarps verða
á talningar-
stöðum í öllum
kjördæmum og
auk þess að
segja frá tölum
um leið og þær
berast verður
talað við
frambjóðendur
RÁS 1 kl. 21.00 Kosningaútvarp
hefst á Rás 1 kl. 21.00. Fréttamenn
Útvarps greina frá úrslitum, þeir
verða á talningarstöðum í öllum kjör-
dæmum og auk þess að segja frá
tölum um leið og þær berast verður
talað við frambjóðendur sem verða á
stöðunum. Rætt verður við frambjóð-
endur um land allt og farið á kosn-
ingavökur flokkanna. Inn á milli verð-
ur leikin tónlist en kosninga- útvarp-
ið stendur þar til úrslit liggja fyrir í
öllum kjördæmum landsins. Á Rás 2
verður flallað um kosningamar í
Helgarútgáfunni frá kl. 13.00 en kl.
22.00 hefst kosningaútvarp þar sem
nýjustu tölumar verða birtar á heila
og hálfa tímanum.
Urslit talningar
og skemmtiatriði
Stjórnmála-
menn og flelri
gestir koma í
heimsókn í
sjónvarpssal
og fylgst
verður með
viðbrögðum
við tölum,
meðal annars á
kosningahátíð-
um flokkanna
SJÓNVARPIÐ Kl. 21.30 Að kvöldi
kosningadags og fram eftir nóttu
verður Sjónvarpið í beinu sambandi
við talningarstaði í öllum kjördæm-
um landsins og verða tölur birtar
jafnóðum og þær liggja fyrir. Stjórn-
málamenn og fleiri gestir koma í
heimsókn í sjónvarpssal og fylgst
verður með viðbrögðum við tölum,
meðal annars á kosningahátíðum
flokkanna. Milli talna og umræðna
verður fjölbreytt skemmtidagskrá.
Þar koma fram Tamlasveitin og
söngvararnir og skemmtikraftamir
Bergþór Pálsson, Bogomil Font,
Bubbi Morthens, Edda Heiðrún
Backman, Egill Olafsson, Ellý Vil-
hjálms, feðgarnir Garðar og Garðar
Thor Cortes, Ragnar Bjamason,
Svala Björgvinsdóttir, Örn Árnason
og Karl Ágúst Úlfsson sem stjórnar
Órólegu deildinni og verður sýnir
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30
Kenneth Copeland, fræðsla 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd.
16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo
Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð
á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30
700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel
20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel
tónlist
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Hurry
Sundown, 1967 9.20 To My Daughter
F 1991 11.00 Won Ton Ton, The Dog
Who Saved Hollywood, 1976 14.00
Columbo: Undercover L 1992, Peter
Falk 16.00 City Boy, 1992 18.00
Jane’s House F 1993 20.00 When a
Stranger Calls Back L 1993 22.00
The Man Without a Face F 1993, Mel
Gibson 0.00 Hollywood Dreams, 1992
1.30 A Buming Passion: The Margar-
et Mitchell Story, 1993 3.00 Dead
Before Dawn T 1993 4.35 Won Ton
Ton, the Dog Who Saved Hollýwood
SKY OIME
5.00 The Three Stooges 5.30 The
Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01
Jayce and the Wheeled Warriors 6.30
Dennis 6.45 Superboy 7.15 Inspector
Gadget 7.45 Super Mario Brothers
8.15 Bump in the Night 8.45 High-
lander 9.15 Orson and Olivia 10.00
Phantom 10.30 VR Troopers 11.00
WW Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit
Mix 13.00 Paradise Beach 13.30
Knights and Warriors 14.00 Three’s
Company 14.30 Baby Talk 15.00
Adventures of Brisco County, Jr 16.00
Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR
Troopers 17.00 WW Fed. Superstars
18.00 Space Precinct 19.00 The
Extraordinary 20.00 Cops I 20.30
Cops II 21.00 Tales from the Crypt
21.30 Seinfeld 22.00 The Movie
Show 22.30 Raven 23.30 Monsters
24.00 The Edge 0.30 The Adventur-
es of Mark and Brian 1.00 Hitmix
Long Play
EUROSPORT
6.30 Fótbolti 8.00 Fótbolti 9.30
Vörubflakeppni 10.00 Formúla 1
11.00 Kappakstur 12.00 Tennis, bein
útsending 15.00 Formula 1, bein út-
sending 16.00 Tennis, bein útsending
18.00 Vörubflakappakstur 18.30
Rally Raid 19.00 Hnefaleikar, bein
útsending 21.00 Formula 1 22.00
Kappakstur 23.00 Alþjóðlegar akstur-
íþróttir 24.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
Rós I kl. 11. í vikulokiní umsjó
Loga Bergmanns Eiissonar.
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir flytur. Snemma á
Iaugardagsmorgni Þulur velur
og kynnir tónlist. 7.30 Veður-
fregnir
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Með morgunkaffinu - Létt
lög á Iaugardagsmorgni.
10.03 Brauð, vín og svfn Frönsk
matarmenning í máli og mynd-
um. 1. þáttur: Eðli og óeðli.
Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir.
10.45 Veðurfregnir
11.00 í vikulokin Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá iaugardagsins
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringiðan Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Haildóra
Friðiónsdóttir.
16.05 Islenskt mál Umsjón: Guð-
rún Kvaran. (Endurflutt nk.
miðvikudagskvöld kl. 21.50)
16.15 Söngvaþing
- íslensk og erlend sönglög Bald-
vin Kr. Baldvinsson, Fríður Sig-
urðardóttir, Halla Soffía Jónas-
dóttir, RARIK kórinn, Samkór
Trésmiðafélags Reykjavíkur og
fleiri flytja.
16.30 Veðurfregnir
S6.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins Islenskir einsöngvarar
flytja ný og gömul lög eftir ís-
lensk tónskáld. Fyrri hluti. Um-
sjón: Dr. Guðmundur Emilsson.
17.10 Bóndinn í Laufási Brot úr
tónleikum sem haldnir voru f
Glerárkirkju 16. janúar sfðast-
liðinn til styrktar séra Pétri Þór-
arinssyni og fjölskyldu. Umsjón:
Arnar Páll Hauksson.
18.00 Tónlist á
laugardagssið-
degi.
- River Suite eft-
ir Duke Eliing-
ton. Sinfóníu-
hljómsveitin í
Detroit leikur;
Neeme Jrvi
stjómar.
- Lög eftir Ge-
orge Gershwin í
útsetningu Stan-
leys Silvermans.
Tashi-kvintettin
leikur.
- In the still of
the night eftir
Cole Porter: The
Chestnut brass
compani leikur.
18.48 Dánar-
fregnir og auglýs-
ingar
19.30 Augiýsing-
ar og veðurfregnir
19.35 Óperu-
kvöld Útvarpsins
Belvedere Gala-
tónleikar Frá
söngvarakeppni í
Belvedere kastalanum sl. sumar.
Soraya Chaves, Carlo Scibelli,
Marina Rúping, Tommaso
Randazzo, Luise Waish, Stan-
islaw Schwez og Sally du Randt
syngja aríur úr þekktum óper-
um. Fílharmónfuhljómsveitin f
Slóvakíu leikur; Conrad Art-
muller stjórnar. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. Orð
kvöldsins hefst að óperu iokinni
Unnur Halldórsdóttir flytur.
21.00 Kosningaútvarp Frétta-
menn Útvarps segja frá tölum
um leið og þær berast, rætt er
við frambjóðendur um land allt
og farið á kosningavökur. Inn á
milli er leikin tónlist en kosn-
ingaútvarpið stendur þar til úr-
slit liggja fyrir i öllum kjördæm-
um landsins.
Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristfn
Blöndal og Siguijón Kjartansson.
17.00 Með grátt f vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.30 Úr hljóðstofu. 22.00 Kosn-
ingaútvarp. 24.10 Næturvakt Rás-
ar 2. Guðni Már Henningsson.
NÆTURÚTVARPIO
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás-
ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Nætur-
tónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40
Næturtónar halda áfram. 5.00
Fréttir. 5.05 Stund með Acker
Bille. 6.00 Fréttir, veður færð og
flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá
tfð. Hermann Ragnar Stefánsson.
(Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30).
Morguntónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
íþróttafélögin. Þáttur f umsjá
íþróttafélaganna. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eirfki Jónssyni og Sig-
urði L. Hall. 12.10 Laugardagur
um land allt. Halldór Backman og
Sigurður Hlöðversson. 16.05 ís-
lenski listinn. Umsjón: Jón Axel
Óiafsson. 19.00 Gullmoiar. 20.00
Laugardagskvöld á Bylgjunni með
Grétari Miller. 23.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin.
Fréltir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Vfðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Ellert Grétarsson. 13.00
Léttur laugardagur. 17.00 Helgar-
tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg-
unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga
Sigrún. 16.00 Lopapeysan. ísl. tón-
list. Axel Axelsson. 19.00 Björn
Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón-
list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason.
4.00 Næturvaktin.
LINDIN
FM 102,9
8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar-
dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist.
16.00 íslenski kristilegi listinn
(endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Laugardags vaktin.
23.00 Næturvaktin.
SÍGILT-FM
FM 94,3
8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum
nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00
í þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón-
ar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Með sítt að aftan. 14.00
X-Dómfnóslistinn. 16.00Þossi.
19.00 Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.3.00 Næturdagskrá.