Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 41 1 FRETTIR AÐSEIMDAR GREINAR MARGIR vilja skoða Audi A8. Álbíllinn sem verður plús-vinning- ur í Happdrætti Háskóla íslands, kostar 9,4 miHjónir króna. Audi-sýning hjá Heklu SÝNING verður á nýrri línu Audi bifreiða í húsakynnum Heklu hf., Laugavegi 174, í dag frá kl. 10-17 og á morgun frá kl. 13-17. Meðal sýningarbíia er álbíllinn Audi A8 sem verður plús-vinningur í Happdrætti Háskóla íslands 31. desember nk. Auk A8 verða sýndir arftakar Audi 80 og Audi 100, sem nú heita Audi A4 og Audi A6. Áburðarverksmiðja ríkisins Sýknun vegna laxadauða HÆSTIRÉTTUR sýknaði í fyrra- dag Áburðarverksmiðju ríkisins af kröfum fiskeldisfyrirtækisins Haf- lax um 21 milljón kr. í bætur vegna laxadauða sem varð í kvíum fyrir- tækisins við Gufunes í júlímánuði árið 1988. Málaferlin byggðust af hálfu Haflax á því að ammoníaksmeng- un frá Áburðarverksmiðjunni hefði valdið dauða 20 tonna af laxi í kvíunum. Með dómi sínum staðfesti Hæstiréttur niðurstöðu héraðs- dóms, sem taldi að þótt ekki væri útilokað að ammoníak hefði átt þátt í þeirri eitrun sem drap fisk- ana, þá hefði við rekstur málsins hvorki verið sýnt fram á né gert sennilegt að ammoníak hafí slopp- ið í hættulegum mæli frá Áburðar- verksmiðjunni í Gufunesi á þeim tíma sem Haflax varð fyrir um- ræddu tióni. Ólafur bjargaði Lánasjóðnum UNDANFARIN ár hafa fáir stjómmála- menn orðið fyrir eins miklu persónulegu skítkasti og Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra. Vinstri menn, og þá ekki ein- ungis innan Ríkisút- varpsins, hafa keppst við að ata hann auri og draga upp ranga mynd af störfum hans. Einkum hafa þeir lagt sig í framkróka með að sannfæra fólk um, að eftir að nokkrar breytingar voru gerðar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna sé æðra nám einungis forréttindi hinna efnuð- ustu. Hér, sem víða annars staðar, halla vinstri menn réttu máli. Stað- reyndin er sú, að þegar Ólafur G. Einarsson tók við búsforráðum af Svavari Gestssyni í menntamála- ráðuneytinu . árið 1991 blasti greiðsluþrot við LÍN. Félagshyggju- stjórnin sem þá sat hafði skorið framlag ríkisins til sjóðsins niður um hundruð milljóna auk þess sem hún lét sjóðinn taka á árunum 1989 og 1990 rúmlega 2.500 milljónir að láni með allt að 9% raunvöxtum til 5-10 ára og lána þá peninga út, vaxtalaust, til allt að 40 ára. Núverandi ríkisstjóm hefur treyst fíárhagsstöðu sjóðsins, m.a. með því að tryggja honum fjárframlög sem eru hærri en nemur kostnaði af námsaðstoð. Er þetta augljóslega Kristinn Þorleifsson mikið fagnaðarefni því vandséð er hvemig gjaldþrota sjóður get- ur stuðlað að jafnrétti eða stutt nokkum mann til náms. Rætnar árásir Þegar Ólafur G. Einarsson hófst handa við að bjarga Lána- sjóðnum skorti ekki árásimar. Jafnvel nú eftir að aðgerðir hans hafa skilað veralegum árangri og reynslan kveðið upp eftirminni- lega dóma yfír hraksp- ám stjómarandstöð- unnar reyna vinstri menn að telja fólki trú um að jafnrétti til náms hafi verið afnumið. Þannig hélt Svavar Gestsson því blákalt fram í þingræðu fyrir skömmu að „þús- undir manna hafí hrakist frá námi“! Staðreynd málsins er sú að aldrei í sögu þjóðarinnar hafa fleiri íslend- ingar stundað framhaldsnám en nú. Hins vegar fækkaði námsmönnum í Háskóla íslands t.d. skólaárið 1989-90 í menntamálaráðherratíð Svavars, en það er önnur saga. Eftir aðgerðimar tryggir LIN námsmönnum hliðstæða eða meiri fjárhagslega aðstoð meðan á námi stendur en sambærilegir sjóðir á Norðurlöndum, en Norðurlönd ganga lengst Evrópuþjóða í náms- aðstoð. Sagan mun dæma Ólaf G. Ein- arsson sem óvenju starfsaman í ráðherratíð Ólafs G. Einarssonar var, að mati Kristins Þorleifs- sonar, Lánasjóði ís-' lenskra námsmanna bjargað frá gjaldþroti. menntamálaráðherra. í ráðherratíð hans samþykkti Alþingi heildarlög um leikskóla og um grunnskóla og framvarp um framhaldsskóla iiggur albúið fyrir þinginu. Þá er ógetið dugnaðar hans við byggingu Þjóð- arbókhlöðu sem margir mennta- málaráðherrar höfðu látið reka á reiðanum. Engu að síður leyfí ég mér að fullyrða, að Ólafs verði í framtíðinni minnst sem mennta- málaráðherrans sem lét ekki óvenju hatramma andstöðu vinstri aflanna í landinu hindra sig í að bjarga Lánasjóði íslenskra námsmanna frá gjaldþroti — án þess að afnema jafnrétti til náms. Höfundur er háskólanemi. tpömufiúrl(p([ur íDömufuírtoppar » Séríega Céttar ogfaííegar » 9{ípar gerðir » „'DoCCy ‘Parton‘ Hár■*. (Qpryði V. ■*‘ y/ Sérverslun ‘BorgarkringCunni, s. 32347. meiri verðjækkun á afskorn um blóm um 349 kr. búntið HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.