Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Laura Biagiotti
ÍDAG
UOMO
Utsölustaðir:
CLARA, Kringlunni,
SANDRA, Laugavegi,
OCULUS, Austurstraeti,
Snyrtivöruversl. GLÆSIBÆ,
SIÓURBOGINN, Laugavegi,
HOLTSAPOTEK, Langholtsvegi,
APOTEK GARÐABÆJAR,
ANPORRA, Hafnarfiröi,
APOTEK KEFIAVIKUR,
KRISMA/ Isafiröi,
AMARO, Akureyri,
HILMA, Húsavík,
SNYRTIHUSIÐ, Selfossi.
Hnin? á lau?arda?
flðilar frá ííliðheimum kynna internetið o? sýna
mö?uleikana sem netið hefur upp á að bjóða
Tilboð day tirn: 14400 baud módem
á aðeim ij.goo kr. Fyrstu tíu kaupendur
fá fría ten?in?u á intemetið.
Komið, sjáið, prófið.
Opið til kl.17
= ÓRTÖLVUTÆKNI =
Skeifunni 17, sími 568 7220
eftir Verdi
Sýning í kvöld 8. apríl, lau. 22. april.
Ósóttar pantanlr seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Eitt blab fyrir alla!
- kjarni málsins!
HOGNIHREKKVISI
,V/B£/atM X/ÍST FAULA i staf/- °
BRIDS
Um.sjón Guðm. Páll
Arnarson
LYKILLINN að lausn gát-
unnar er að spytja spum-
inganna. Þetta vita brids-
spilarar jafnvel og
Sherlock Holmes. Og rétta
spumingin í spili dagsins
er þessi: Hvers vegna spil-
ar suður tígulkóng í öðmm
slag?
Suður gefur; AV
hættu. Norður 4 Á10 V DG974 ♦ 105 4 K763
Vestur Austur
♦ K87642 4 G53
▼ 86 ♦ ÁK4 »:s-
♦ D5 4 G1098
Suður
4 D9 V ÁK1053 ♦ 762 4 Á42
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 hjarta
I spaði 4 hjörtu Pass Pass Pass
Útspil: tíulás.
Austur lætur tígul-
drottningu undir ásinn til
að sýna gosann og þar með
innkomu. En vestur kýs að
taka næst á tígulkóng og
spila svo hlutlaust trompi.
Suður ætti að velta því
fyrir sér hvers vegna vest-
ur hagar vöminni á þennan
máta. Af hverju spilar
hann makker sínum ekki
inn á tígul til að fá spaða
til baka? Svarið blasir við
um leið og spurningin er
borin fram: Vestur er ekki
með KG í spaða!
Þessi vitneskja hefur
afgerandi áhrif á fram-
vinduna. Suður tekur tvisv-
ar tromp og stingur tígul.
Dúkkar síðan lauf. Vörnin
spilar laufi um hæl og þá
er staðan þessi:
Norður
♦ ÁIO
V D9
♦ -
* K7
Vcstur Austur
4 K87642 4 G53
V - ♦ - llllll V - ♦ 9
4 - Suður 4 G10
4 D9
4 K105
♦ -
4 4
Þegar hér er komið sögu
er ljóst að vestur á tvö til
þijú lauf. Fjögur getur
hann ekki átt, svo þvingun
gegn honum gengur ekki.
Suður spilar því spaða-
drottningu í þeim tilgangi
að færa valdið á spaðanum
yfir til austurs! Spilar síðan
trompunum öllum og
þvingar austur, sem getur
ekki bæði haldið í spaða-
gosa og laufin tvö.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Er hjartsláttur
þjóðarinnar
óreglulegnr?
FULLTRÚI íjóðvaka,
Mörður Árnason, sagði í
sjónvarpinu, í þættinu
Island og umheimurinn:
„Hjarta þjóðarinnar slær
með Kanadamönnum og
Þorsteini Pálssyni í deilu
Kanada og ESB-land-
anna.“
í framhaldi af þessu
vildi ég mega spyija með
hveiju sló hjarta þjóðar-
innar, á þeim árum, er
Kanadamenn gengu eins
og villimenn um fiskimið
sín, mokuðu upp þorski
og fluttu hann í stórum
stíl með undirboðum,_ á
mikilvæga markaði ís-
íendinga?
Ingólfur Arnarson,
Blikahólum 10,
Reykjavík.
Tapað/Fundid
Leikfimistaska
tapaðist
HVÍT leikfimistaska
með „karla“-munstri
tapaðist annaðhvort í
strætisvagnaskýli við
Suðurlandsbraut eða í
Leið 2. Hafi einhver
fundið töskuna er hann
vinsamlega beðinn að
hringja í síma 38044.
Vettlingar
fundust
FALLEGIR útpijónaðir
vettlingar fundust við
pósthúsið í Pósthús-
stræti sl. miðvikudag.
Upplýsingar í síma
34932.
Taska við
Akranesafleggjara
GRÆN taska tapaðist á
Akranesvegamótum
laugardaginn 25 mars.
Innihald: Kuldagalli
barna og stígvél. Hafi
einhver fundið töskuna
er hann vinsamlega beð-
inn að hringja í síma
93-14108. Fundarlaun.
Neftóbaksdósir
töpuðust
SILFUR neftóbaksdósir
töpuðust hjá Langholts-
útibúi Langholtsvegi sl.
fimmtudag. Dósirnar
voru merktar með nafni
og fæðingardegi eigand-
ans. Hafi einhver fundið
dósimar er hann vinsam-
lega beðinn að láta vita
í síma 36394 eftir kl. 18
því missir eigandans er
tilfinnanlegur.
36. Hh6+! - Rxh6
Dh7+ - Kf6 42. Kc3 -
e6 43. Bxe6 — De2 44.
Dh6+ og svartur gafst upp
því hann er óveijandi mát
í þriðja leik.
Keppni í opnum flokki á
Skákþingi íslands hefst í
dag í Skákmiðstöðinni,
SKÁK
Umsjón Margclr
Pétursson
ÞESSI staða kom upp á
Norðurlandamótinu
sem lauk á sunnudag-
inn í viðureign tveggja
alþjóðlegra meistara.
Svíinn Lars Deger-
man (2.490) var með
hvítt og átti leik, en
Daninn Erling Mort-
ensen (2.500) var með
svart. Svartur lék síð-
ast 35. —* De5 — d4?
Sjá stöðumynd
37. Dxh6+ - Kg8 38. Faxafeni 12, kl. 14. Skrán-
Bxd7 — Dgl+ 39. Kc2 — ing er frá kl. 13. Öllum er
Dg2+ 40. Rd2 — Kf7 41. heimil þátttaka. *
Víkveiji skrifar...
*
IDAG STANDA íslendingar
frammi fyrir því að eiga að
gera upp hug sinn til stjórnmála-
flokka landsins til næstu fjögurra
ára. Flokkamir hafa að undan-
förnu biðlað til kjósenda og fjöl-
miðlarnir hafa verið uppfullir af
loforðum stjórnmálamannanna,
sem allir leitazt við að „veiða“ eins
mörg atkvæði og frekast er kostur.
Það að greiða atkvæði í lýð-
fijálsu landi er einn af homstein-
um lýðræðisins og því er nauðsyn-
legt að allir, sem kosningarétt
hafa, taki afstöðu og ljái einhverj-
um frambjóðenda atkvæði sitt.
Allt annað, að skila auðu eða að
fara ekki á kjörstað, lýsir að sjálf-
sögðu ákveðinni afstöðu, en er
ekki mjög lýðræðisleg afstaða. Séu
menn með þá afstöðu að vilja eng-
an kjósa, verða menn að velja
þann flokkinn, sem mönnum finnst
skástur.
xxx
ULLYRT ER að aldrei hafi
stjórnmálaflokkarnir eytt
jafnmiklum fjármunum í auglýs-
ingar og nú fyrir þessar kosning-
ar. Hvort sem sú fullyrðing er
rétt, er hins vegar ljóst að flokk-
arnir sækja í enn ríkari mæli til
auglýsingastofa og láta þær sjá
um þá baráttu, sem sýnileg er í
blöðum og sjónvarpi.
Sjónvarpsstöðvamar hafa og
haft langa viðtalsþætti og einnig
hafa þær efnt til framboðsfunda,
sem í mörgu hafa verið hið bezta
skemmtiefni. Víkveiji minnist t.d.
þáttar Stöðvar 2, sem haldinn var
í Súlnasal Hótel Sögu. Hann horfði
á þáttinn og hafði skemmtan af.
Ef unnt er að gera slíka þætti
skemmtilega, hlýtur takmarkinu
að vera náð.
xxx
KOSNINGIN tekur aðeins einn
dag, þótt heimilt sé að láta
kjósa á fleiri dögum. Slík heimild
er í lögum sem varúðarráðstöfun,
ef veður og færð hamla því að
allir eigi þess kost að kjósa. En í
fyrradag rýndi dómsmálaráðu-
neytið í veðurspár fyrir daginn í
dag og komst að þeirri niðurstöðu
að ástæðulaust væri að teygja
kosninguna, allir ættu að eiga
tækifæri á þeim merka degi 8.
apríl, að geta tekið afstöðu í kjör-
klefanum. Því gefst aðeins tæki-
færi til þess að kjósa í dag og
ekki annan dag.
xxx
EN HVAÐ sem öllum áróðri
líður, þá er það kjósandinn,
sem í dag stendur einn í kjörklef-
anum og ræður málum sínum.
Hann setur einn lítinn og áhrifam-
ikinn kross framan við bókstaf
þess flokks, sem hann vill kjósa.
Þá er of seint að, freista þess að
telja honum hughvarf og enginn
getur haft á hann áhrif og litli
krossinn stendur næstu fjögur ár,
þ.e.a.s. ef stjórnmálamennirnir
klúðra ekki málum á næstu ijórum
árum, svo að kjósa þurfi innan
þess hefðbundna tíma, fjögurra
ára.