Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 71
MORGUN BLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 71 DAGBÓK VEÐUR 8. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVlK 5.40 1,6 12.01 2,7 18.08 1,6 6.21 13.28 20.37 20.04 ÍSAFJÖRÐUR 1.27 1,5 7.53 0,6 14.10 1,3 20.18 0,7 6.21 13.34 20.50 20.11 SIGLUFJÖRÐUR 3.49 1i° 10.20 0,5 16.56 1,0 22,35 0,6 6.03 13.16 20.31 19.52 DJÚPIVOGUR 2.46 0,7 8.39 1,3 15.04 0,7 21.40 1,4 5.51 12.59 20.08 19.34 Siávarhaeð miðast viö meðalstórstraumsfjöru (MorQunblaðið/Sjómœlinaar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu austanverðu er hæðar- hryggur sem þokast austur. Skammt suðvest- ur af Hvarfi er 985 mb lægöarsvæði sem hreyf- ist lítið. Á Grænlandshafi er lægðardrag sem hreyfist norðnorðaustur. Spá: Suðaustlæg átt, víðast kaldi. Súld eða rigning með köflum um allt land. Hiti verður á bilinu 3-7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag:Suðaustlæg átt, víðast kaldi. Súld eða rigning með köflum um allt land. Hiti verð- ur á bilinu 3-7 stig. Sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi. Skúrir eða lítils háttar rigning víðast hvar. Hiti 1-6 stig. Mánudag:Snýst í vaxandi suðaustanátt. Rign- ing síðdegis sunnan- og vestanlands en þurrt og lengst af bjartviðri norðaustantil. Hiti 3-8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Góð færð er nú um allt land og allar helstu leiðir eru færar. Víða eru vegir orðnir hálkulaus- ir. Þegar kvöldar og kólnar gæti myndast hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsihgar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar. Q-tó Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 5{C é S«C é * $ é $ Ijc Ijc * 1}c Snjókoma ýSlydduél V Él siefnu og f)öðrin vindstyrk, heil fjðður er 2 vindstig. * é * Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfir landinu er hæðarhryggur sem þokast austur, en á Grænlandshafi er lægðardrag sem hreyfist til norðnorðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 léttskýjað Glasgow 13 léttskýjað Reykjavík 3 skýjað Hamborg 10 súld á s. klst. Bergen 4 haglól á s. klst. London 16 skýjað Helsinki 2 skýjað Los Angeles 14 skýjað Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg vantar Narssarssuaq 3 skafrenningur Madríd 23 heiðskírt Nuuk -3 skýjað Malaga 22 heiðskírt Ósló 5 rigning Mallorca 21 rykmistur Stokkhólmur 1 snjókoma Montreal -7 heiðskírt Þórshöfn 3 skýjað NewYork 8 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt Orlando 17 alskýjað Amsterdam 12 þokumóða París 16 skýjað Barcelona 20 heiðskírt Madeira 20 lóttskýjað Berlín 9 rigning á s. klst Róm 18 heiðskírt Chicago 3 skýjað Vín 16 skýjað Feneyjar 14 þokumóða Washington 10 heiðskírt Frankfurt 15 skýjað Winnipeg -5 skýjað Yfirlit Htorgwiftltoftifo Krossgátan LÁRÉTT: 1 ung hryssa, 8 deilur, 9 kvendýrið, 10 málm- ur, 11 dútla, 13 hafna, 15 sorgar, 18 klaufdýr, 21 tikk, 22 barði, 23 stéttar, 24 mannkostir. LÓÐRÉTT: 2 dugnaðurinn, 3 áreita, 4 gyðja, 5 snáði, 6 skinn, 7 elska, 12 úr- skurð, 14 bókstafur, 15 lqöt, 16 beiskt bragð, 17 stíf, 18 rengdi, 19 háski, 20 kvenmanns- nafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gubba, 4 fölsk, 7 tolla, 8 nebbi, 9 lús, 11 nýra, 13 satt, 14 fullt, 15 svöl, 17 ósum, 20 ætt, 22 ganar, 23 álfar, 24 mærin, 25 narra. Lóðrétt: - 1 gætin, 2 bolur, 3 aðal, 4 fans, 5 labba, 6 Krist, 10 útlit, 12 afl, 13 stó, 15 sogum, 16 ösnur, 18 sófar, 19 merla, 20 æran, 21 tákn. í dag er laugardagur 8. apríl, 97. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Drottinn er ljós mitt og full- tingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvem ætti ég að hræðast? (Sálm. 27, 1.) Skipin Reykj avíkurliöfn:í fyrradag kom Freri og landaði. Þá fór Ásbjöm á veiðar en olíuskipið Lerici og Laxfoss fóru. í gær komu Stapafellið og Mælifelliðog fóru aftur samdægurs. Dettifoss og Uranus fóru í fyrrinótt og Pétur Jónsson kom og land- aði. Tópas og Rafnes fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Sjóii af veiðum. Mannamót Reikisamtök íslands hafa í samvinnu við Reiki Outreach Inter- national tekið í notkun símsvara 565-5700 fyrir alla þá er stunda hug- leiðslu og vilja leggja sitt af mörkum fyrir betri heim. Á þessum símsvara er að finna þau málefni sem verið er að hugleiða hveiju sinni, bæði á alheimsvettvangi og innlendum vettvangi. Einnig getur fólk lagt inn nafn sitt eða annarra og fengið sent reiki. Reikisamtök íslands eru óháð öllum trúarbrögð- um, pólitískum skoðun- um og helgast af mann- kærleika. KFUM og KFUK við Holtaveg. Samkoma verður annaðkvöld kl. 20 við Holtaveg. Lof- gjörð. Ræðumaður sr. Olafur Jóhannsson. Mikill söngur. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkj- unnar mánudaginn 10. apríl kl. 20. Gestur fund- arins er Halla Jónsdóttir kennari sem flytur er- indið „Frátekinn tími“. SÁÁ, félagsvist. Spiluð verður félagsvist í Úlf- aldanum og mýflugunni, Ármúla 17a, í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Bahá’íar hafa opið hús í kvöld i Álfabakka 12, kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara, Reykjavík. Bridskeppni í Risinu í dag, laugar- dag, kl. 13. Kiwanisklúbburinn Góa heldur fund mánu- daginn 10. apríl kl.l 20.30 í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópa- vogi. Hirðirinn, Smiðsbúð 8, Garðabæ. Almenn samkoma annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Ræðumenn: Elsa Thorlacius, Helgi Viðar Hilmarsson. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Laugameskirkja: Messa í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Altarisganga. Neskirlga. Félagsstarf aldraðra: Samverustund í dag kl. 15 í safnaðar- ^ heimilinu. Snæfellinga- kórinn syngur, stjóm- andi Friðrik Kristinsson. Böm úr Tónlistarskóla Seltjarnamess flytja tónlist, leiðbeinandi Jak- ob Hallgrímsson. Árni Sigurðsson sýnir myndr af félagsstarfinu. Happ- drætti. Veitingar. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi heldur al- menna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglinga. Minningarkort Minningarkort sam- takanna fást á eftirtöld- um stöðum: Reykjavík- ursvæðið: Bókabúðin Borg, Reykjavíkurapó- tek, Háaleitisapótek, Breiðholtsapótek, Bóka- búðin Veda, Bókabúðin Grima, Bókabúð Olivers Steins og Kirkjuhúsið. Akureyri: Hjá Gunn- laugi P. Kristinssyni og Bókvali. Selfoss: Eygló Líba Gráns. Einnig fást þau á skrifstofu samtak- anna, sími 811537. * MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skipliborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Sudurveri, Stigahiíö 45, sími 34852 Frífíhmi k Arjláíærkor'c kFrfjcíokkun \ Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni máisins! citizenI FerminRartilboð! Falleg, vatnsvarin stálúr með , gyllingu. Urin eru sérlega þunn og fara þess vegna vel á hendi Stelpuúr Verð áður kr. 15.200,- Tilboðsverð kr. 10.600,- Strákaúr Verð áður kr. 15.900,- Tilboðsverð kr. 10.900,- -t* úra- og skartgripaverslu Axel Eiríksson úrsmiður ISAnRDi-AÐAIimíÆTl 22-SIMI 94-302! ALFABAKKA 16»MJQDD>SlMl 870706 Póstsendum frítt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.