Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRlL 1995 65 FÓLK í FRÉTTUM Grand hótel opnað í FYRRAKVÖLD fór fram opnun á Grand Hótel og var boðið upp á léttar veitingar af því tilefni. Það voru fjölmargir sem lögðu leið sína á hótelið þennan dag til að virða fyrir sér húsakynnin og þiggja veitingar! Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum var glatt yfir mannskapnum. Morgunblaðið/Ámi Sæberg RÓSA Jónasdóttir, Nanna Kristín Jóhannsdóttir og Sveinn Valtýsson. BJÖRGVIN Arngrímsson og Hafsteinn Reykjalín. RAGNHEIÐUR Krístjansen, Finnur P. Fróðason, David Pitt og Svala Lárusdóttir Pitt. Ár liðið frá dauða Cobains ►í DAG er ár liðið síðan söngvarínn, lagasmiðurinn og gítarleikarinn Kurt Coba- in úr rokksveitinni Nirvana framdi sjálfsmorð. Það er til marks um vinsældir sveitar- innar hér á landi að plata með órafmögnuðum tónleik- um hennar á MTV, „MTV Unplugged in New York“, hefur selst í rúmum sex þús- undum eintaka, en það er nánast einsdæmi um erlenda plötu siðastliðin ár. í tilefni af því að ár er lið- ið frá dauðsfalli Cobains munu fjölmiðlar víða um heim hafa umfjöllun um hann. Nirvana verður á fors- íðu Melody Maker og NME. Þá mun MTV í Evrópu halda Nirvana-helgi með viðtðlum og allskyns efni, auk þess scm þátturínn með órafmögnuðum tónleikum sveitarinnar í New York verður endursýndur. STEIKARTILB09 . / Meet ee\du steikur a \e\and\ Ljúffengar nautagrillsteikur á 495 l\R. Páekasmakk frá Góu I I 1 J i 1 fylgir hverju harnahoxi. \JU^Jw Stendur til 9. apríl. Sprengisandi MUNIÐ ANJIK-UPPBOÐIÐ I DAG KL. 14 SÝNINGÁ UPPBOÐSMUNUM FRÁ KL. 9-13. BORG antik FAXAFENI 5, SÍMI 581-4400 Jaríinn ~ V f / T I N G A S T O f A • í KVÖLD SKAGFIRSK SVEIFLA ■ MEÐ GEIRMUNDI VALTÝRS KOSNINGAÚRSLITIN Á BREIÐTJALDI Matseðill Koníakstónerub humarsúpa meö rjómatopp Lamba-piparsteik meö gljáöu grænmeti, kryddsteiktum jaröeplum og rjómapiparsósu. Grand Marnier ístoppur meö hnetum og súkkulaöi karamellusósu og ávöxtum. Verd kr. 4.600 ■ Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 Sértilboð á gistingu, sími 688999. Bordapantanir i síma 687111 KNATTSPYRNUVEISLA ALDARINNAR 30. APRÍL Hótel Island kynnir skemriitidagskrána BJORGVIN HALLDORSSON - 25 ARA AFMÆLÍSTÓNLEIKAR BJÖRGMN HAI.LDÓUSSON lítur ylír ditgsvorkió som da'gurlaf'asöngvari á hljómplötuni í aldarQóróung, og vió hcyrum nær 60 lóg Irá ■ glæstum lerli - l'rá 1909 til okkár daga í kvöld • xc a* ; Næstu sýningar: V—12. apríl, %Vn 19. apríl, 22. apríl, IgfBpP 29. apríl. GestasöngMiri: SIGRÍDl R BKIM KINSDÓT Lcikmynd og loikstjórn: BJÖRN G. B.JÖRNSSON IHjómsvcitarstjórii: Gl NNAR WjRDÁRSON ásanit 10 manna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXKL ÓLAFSSON Islaiuls- «u Niiröurlaiulaiueistarnr i saiiikxa-inÍMlöiisiiiii |rá Dausskóla Anóar llaralils s\na dans. Ríó SAGA Skemmtisaga vetrarins Ríó trió o.fl. fara d kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjamason og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapatitanir d Ríó sögu í sírna 552 9900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.