Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Velferd og
mannúð
„SJÁLFSTÆÐISSTEFNAN byggist á mannúðlegum sjón-
armiðum", segir í forystugrein Voga, „frelsi einstaklings-
ins, lýðræðislegum stjórnarháttum, virðingu fyrir gæðum
jarðar og kristinni trú. Frelsi og sjálfstæði íslendinga er
bezt tryggt með því að þessi stefna sé höfð að leiðarljósi..
Arangnr ríkis-
stjórnar
Vogar segja í leiðara:
„Mannréttindi hafa verið
treyst í sessi. Réttur borgar-
anna gagnvart ríkisvaldinu
hefur verið aukinn. Nýjar regl-
ur gilda um samkeppni fyrir-
tækja. Hagkerfið hefur opn-
ast. Miklar og góðar framfarir
hafa orðið í samgöngum innan-
lands og ísland hefur tengst
öðrum löndum með nýjum og
virkari hætti. Erlendir mark-
aðir hafa opnast meira en áð-
ur.
Tekið hefur verið á þeirri
miklu vá sem atvinnuleysið er.
Er atvinnuleysi nú minna í
hverjum mánuði en á sama
tíma 1994. Á þessu ári er ljóst
að 1.300 ný störf verða til...
Verðbólga hefur löngum
sligað atvinnuvegi og almenn-
ing. í fyrsta sinn í sögu lýð-
veldisins náðist sá árangur á
þessu kjörtímabili að verð-
bólga var undir 5% fjögur ár
f röð.
Skuldasöfnun þjóðarinnar í
útlöndum hefur verið stöðvuð.
Á kjörtímabilinu hafa raun-
skuldir þjóðarinnar lækkað
þijú ár í röð sem nemur 30
milljörðum króna ...“
Hinn kosturinn
„Stöðugleika í landsmálum
má sprengja í loft upp á einni
nóttu, kosninganóttu. Það
kennir stjórnmálasagan okk-
ur. Skýrt dæmi er frá sumar-
nótt árið 1971, þegar Viðreisn-
arsljórninni var hafnað af
kjósendum ... Þeim stöðug-
leika sem þá hafði verið komið
á var kollvarpað á fáeinum
mánuðum. Upp úr því hófst
timabil óðaverðbólgunnar. Sú
kollsteypa kostaði 20 ára tíma-
bil efnahagsvandamála á ís-
landi...“
„Vinstri flokkarnir fjórir
sem bjóða fram gegn Sjálf-
stæðisflokknum fara nú mik-
inn í loforðagjörð sinni“, segja
Vogar og líkja tugmilljarða
fyrirheitum þeirra við fram-
boðsræða Odds sterka á Skag-
anum, sem Örn Arnarson lýsti
svo:
Lýðum gef ég friðafrið,
fylli rígaþorski mið.
Bind í sveitum sólskinið,
sérhvert loforð stend ég við!
Efndirnar á síðan að sækja
í vasa skattborgaranna. Og
endurtaka verðbólguleikinn
frá áttunda áratugnum. Ef
kjósendur skakka ekki leikinn
í dag.
APOTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUR-OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 7. aprfl til 13.
aprfl að báðum dögum meðtöldum, er í Austurbæj-
ar Apóteki, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts
Apótek, Álfabakka 12, f Mjódd, opið til kl. 22
þessa sömu daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: OpiO virka daga kT 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekia opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-6550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500._____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718._____________________________
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.____________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Sfmsvari 681041.__
Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGiÖF
AA-SAMTÖKIN, 3. 16378, kl, 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfrseðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, árannsóknar-
stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustoðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma cg
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20._____________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reylgavfk. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, FlókagÖtu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrif8tofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 f s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriCjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Sfmsvari allan sóiarhringinn.
KKÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Lau^avegl 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í sfma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996216.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266.
LlFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
börnum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780._________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG fSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu ÍT
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fostudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landasamtök ailra þelrra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eirfksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18ogHátúni lOb fímmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 12617 er opin
alla virka daga kl. 17-19.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s.621414.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf I s.
91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 811537._________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
616262._________________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður
börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númer. 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 6681700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á laugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Fore!dra8Íminn, 811799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist nyög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.80 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsúkn-
artfmi ftjáls aila daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20_______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20._______________________________
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.80.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10b1
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30._________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suöumesja
er 20500.___________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Sly8avaröstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686280. Rafveita Hafnar^arðar bilanavakt
652936
SÖFIM_______________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í sfma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16._____________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kJ. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13—19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannbo^ 3-5:
"Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fðstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. ki. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.___
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maf-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.80-16.30 virka daga.
Sími 93-11256.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420._____________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriíjudaga frá
kl. 12-18._________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands — Háskólabóka-
safn:Frá 3. aprfl til 13. maí er opið mánud. til
. föstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600,
bréfsfmi 5635615,
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 18.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn aila daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstööina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
* SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 40630. _______
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofu 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 18—19, sunnud.
14— 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
II, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321._______________________
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safiiið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 18-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.________________
NONNAHÚS: Lokað frú 1. sept.-l. júnl. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 18-16 nema laugardaga.
ORD DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Atvinnumiðlun
námsmanna
300 skráðu
sig á þrem-
ur dögum
ATVINNUMIÐLUN námsmanna
(AN) hefur hafið sitt 18. starfsár.
Að atvinnumiðluninni standa Stúd-
entaráð Háskóla íslands, Bandalag
íslenskra sérskólanema, Samtök ís-
lenskra námsmanna erlendis og Félag
framhaldsskólanema.
Á þriðja degi höfðu um 300 náms-
menn skráð sig hjá atvinnumiðluninni
sem er um það bil 100 fleiri en á
þremur fyrstu dögum skráningar í
fyrrasumar. Atvinnuleysistölur eru
enn háar og réttur námsmanna til
atvinnuleysisbóta verulega skertur.
Á skrá hjá AN er menntaður mann-
afli sem atvinnurekendur geta nýtt
sér. Markmið AN er að bjóða upp á
skjóta og ódýra þjónustu við útvegun
góðra starfskrafta. Allar frekari upp_-
lýsingar eru veittar á skrifstofu SHÍ,
sími 5621080.
------» ♦ ♦-----
Fyrirlestur um
mannfræði
ANGEL Montes del Castillo, prófess-
or í mannfræði við háskólann í Murc-
ia á Spáni, flytur tvo opinbera fyrir-
lestra í boði félagsvísindadeildar og
heimspekideildar Háskóla íslands
dagana 10. og 11. apríl kl. 17.15 í
stofu 101 í Odda.
Fyrri fyrirlesturinn nefnist „La
presencia de la cultura hispániea en
Iberoamérica ia cuestión del mes-
tizaje“. Seinni fyrirlesturinn nefnist
„Problems actuales de las culturas
indígenas de América Latina".
Angel Montes del Castillo er pró-
fessor í félagslegri mannfræði við
háskóiann í Murcia og starfaði í
mörg ár við mannfræðirannsóknir
og ráðgjöf meðal indíánskra bænda
í Ekvador.
Báðir fyrirlestrarnir verða fluttir
á spænsku og er ölium heimill að-
gangur.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alia virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breíðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fímmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga ogsunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
íöstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260._____________
SUNDLAUG SELTJ ARN ARNESS: Opin mánud.
— föstud. ld. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Slml 93-12643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI__________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragaröurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarösins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Gart-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.80 til 15. mal. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.